Morgunblaðið - 12.02.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 12.02.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐID, ÞRIDJUDAGUR 12. FEBRpAR 1985 31 ISSp&í ,Us staðar. æ ■iðsluUassar „atvoruversl ,dlaugar - < Omrou a sérverslan eitingahus Nýtt götukort af Reykjavík ÚT ER komið götukort af Reykjavík og nágrannabyggðum, þ.e.a.s. Kópa- vogi, Garðabs, Hafnarfirði, Sel- tjarnarnesi og Mosfcllssveit. Kortin eru prentuð í 120.000 eintökum, þar af 40.000 eintökum á ensku og eru þau ókeypis. Kortin fást á bensínafgreiðslu- stöðvum Skeljungs hf. í Reykjavík og hótelum, veitingastöðum, flug- félögum o.s.frv. Götukortin eru prentuð í fjórum litum í venjulegu kortabroti. 1 lok febrúar kemur út íslandskort í sama broti á ensku í 200.000 ein- tökum. REYKJAVIK Valdimar Benediktsson, verktaki Egilsstöðum, Svavar Svavarsson, Iðntiekni- stofnun íslands, og Skúli Magnússon, Vinnueftirliti ríkisins á Austurlandi. Frá námskeiðsslitum. Moiyunblaðid/ólafur GLIT HÖFDABAKKA 9. Egilsstaðir: 28 manns ljúka vinnuvélanámskeiði Kgilsstööum, 6. febrúar. í I)AG VAR slitið hér á Egilsstöðum svonefndu B-námskeiði í meðferð vinnuvéla er Iðntæknistofnun íslands, FrKðslumiðstöð iðnaðarins og Vinnu- eftirlit ríkisins gengust fyrir. I>átttakendur voru 28 víðs vegar af Austurlandi auk eins Hríseyings. Svavar Svavarsson, starfsmað- ur Iðntæknistofnunar Íslands, er veitti námskeiðinu forstöðú, kvaðst mjög ánægður með frammistöðu þátttakenda og hefði einn þeirra, Eiríkur Sigfússon, hlotið einkunnina 10 í öllum grein- um, bóklegum og verklegum, en til þessa hefðu einungis 4 af hundr- uðum þátttakenda á 25 slíkum námskeiðum víða um land sýnt slíka frammistöðu. Námskeiðið hófst 28. f.m. og kennslustundir voru 80. 1 bókleg- um greinum var farið yfir vél- fræði, jarðfræði, vegagerð, nátt- úruvernd, skyndihjálp og ýmislegt annað er varðar heilbrigði og ör- yggi í sambandi við meðferð vinnuvéla. Auk þess fór fram verkleg kennsla á vinnuvélum og lánuðu verktakafyrirtækin Vélt- ækni hf. á Egilsstöðum og Hag- virki í Reykjavík vélar til þeirrar kennslu. Námskeið þetta veitir þátttakendum rétt til stjórnunar allra minniháttar vinnuvéla, en gert er ráð fyrir 60 stunda fram- haldsnámskeiði til að öðlast rétt til stjórnunar stórvirkra vinnu- véla. Svavar lét þá von í ljós við nám- skeiðsslit að fjölbrautaskólamir byðu brátt upp á nám í svonefndri verktakabraut. Að sögn Svavars er víða pottur brotinn í réttindamálum stjórn- enda vinnuvéla, ekki síst á Aust- urlandi. Þess vegna væri árangur og þátttaka á þessu námskeiði sér- staklega ánægjuleg. Skúli Magnússon, forstöðumað- ur Vinnueftirlits ríkisins á Aust- urlandi, var aðalhvatamaður að námskeiðshaldinu. — Olafur. Ný spennandi gjöf frá Glit AUSTURSTRÆTI 8 REYKJAVIK SIMI 14220 OMROl AFGREIÐSLUKá Minni fyrirhöfn-meiri Við höfum að staðaldri yfir 10 mismunandi gerðir af Omron afgreiðslukössum á lager. Allt frá einföldum kössum upp í stórar kassasamstæður. Omron afgreiðslukassarnir stuðla að aukinni hag- kvæmni og öryggi í viðskiptum. Þeir búa yfir stækkunarmöguleikum og sjálfvirkri tölvuútskrift sem skapar meiri yfirsýn og stuðlar að markvissari og betri rekstri. OMRON SÉRTILBOÐ Nú bjóðum vlð OMRON afgreiðslukassa með Ijósaturni á einstöku tilboðsverði: & * sex vöruflokka: kr. 1S SKRII FSTOFUVÉLAR H.F. | Hverfisgötu 33 - Stmi 20560 Pósttrótf 377 m. f £ mm Jm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.