Morgunblaðið - 29.03.1985, Page 12

Morgunblaðið - 29.03.1985, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985 CHICAGOILLUSA Enn er hitastillta bað- blöndunartækið frá Danfoss nýjung fyrir mörgum. Hinirsemtil þekkjanjótagæða þeirraogundrast lágaverðið. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, REYKJAVlK Fri blaðamannafundi þar sem öryggisþjónustan var kynnt. Handhafar Eurocard fá öryggisþjónustu á ferðalögum HANDHAFAR Eurocard-kredit- korta eiga nú kost á svonefndri ör- yggisþjónustu verði þeir fyrir iföll- um i ferðalögum erlendis og er þessi aðstoð innifalinn í greiðslunni fyrir kortið. Aðstoðin, sem öryggiskortið veitir handhafa, er einkum ferns konar: Veitt eru ráð símleiðis ef vanda ber að höndum, læknishjálp er útveguð, en læknis- og sjúkra- kostnaður er ekki greiddur, séð er um greiðslu sjúkraflutninga, ferð- ir vandamanna og flutning heim ef korthafi lætur lífið erlendis og veitt eru tímabundin peningalán til greiðslu sjúkra- eða læknis- kostnaðar. Handhafar Eurocard-kredit- korta fá í hendur sérstakt öryggis- kort, svonefnt GESA-kort. Á það TRAVEL ASSISTANCE 24 hour sarvlce Öryggiskortið eru skráð þrjú símanúmer, í París, í Chicago og í Singapore, sem hægt er að hringja til allan sól- arhringinn ef vanda ber að hönd- um. Siðan er aðstoð veitt í sam- ræmi við vandamálið. öryggis- kortið gildir í öllum álfum heims, en takmarkast við það að ferð standi ekki lengur en 60 daga i Evrópu samfleytt og 30 daga sam- fleytt í öðrum álfum. Það skal athugað að leita þarf heimildar hjá GESA áður en stofnað er til kostnaðar sem því er ætlað að bera. Þegar hringt er í einhvern neyðarsímann þarf að gefa upp nafn korthafa og númer kreditkorts, stað og símanúmer þar sem hægt er að ná í þann sem leitar sér aðstoðar og stutta lýs- ingu á vandanum og hvers konar hjálpar er óskað. Það er vegna aðildar Eurocard á Islandi, Kreditkorts sf., að Euro- card International, sem hægt er að veita korthöfum á íslandi að- gang að þjónustu þessa sérhæfða öryggisfyrirtækis sem starfar á alþjóðagrundvelli. Slysaábyrgð ferðalanga tengist ekki þessari öryggisþjónustu og er áfram við lýði. Hana öðlast ferða- langur verði hann fyrir slysi á ferð í farartæki, sem hann hefur greitt fyrir með kreditkorti. = HEÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIFt-WÓNUSTA I Til sölu Chevrolet Caprice Classic Station, dísel árg. 1982, ekinn 97 þús. km. Litur silfurgrár, 7 manna mjög vel meö farinn. Góö greiöslukjör. Upplýsingar hjá Bíl- vangi, Höföabakka 9, símar 39810 og 687300. r> FMfill RFHTg Armúla 36. simi 82424. Pósthólf 4180, 104Reyk|avik WæMAið tó\K Hann Jamie Uys er algjör snillingur í gerö grínmynda. Hér fáum viö aö sjá þrælfyndið fólk sem á erfitt meö aö varast hina földu myndavél. Stórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aöalhlutverk: Fólk á förnum vegi. Ótrúlega hagstætt verð - hafið samband strax. CO2-Argon - suöuvélar meö innbyggöu hleöslutæki (80 AMP) og startstraum (250 AMP) l-3ja fasa 3W»r0twfrliiMfr Áskriftarsimirm er 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.