Morgunblaðið - 29.03.1985, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985
Kirkjur á landsbyggðinnl:
Fermingar pálmasunnudag
Oddaprestakall, Rang. Ferming í
Stórólfshvolskirkju pálmasunnudag
31. mars kl. 10.30 og kl. 14.00. Prest-
ur: Sr. Stefán Lárusson.
Piltar:
Arngrímur Svavarsson,
Litlagerði 3, Hvolsvelli.
Ástvaldur óli Ágústsson,
Stóragerði 9, Hvolsvelli.
Guðmundur Birgir Guðmundsson,
Litlagerði 6, Hvolsvelli.
Helgi Sigurður Einarsson,
Litlagerði 15, Hvolsvelli.
Hjalti Þorvaldsson,
Norðurgarði 10, Hvolsvelli.
Sigmundur Rúnar Rafnsson,
Stóragerði 6, Hvolsvelli.
Sigtryggur þór Benediktsson,
Norðurgarði 14, Hvolsvelli.
Smári Sigurbjörnsson,
Litlagerði 14, Hvolsvelli.
Stúlkur:
Guölaug Einarsdóttir,
Litlagerði 12, Hvolsvelli.
Ingibjörg Sæmundsdóttir,
Stóragerði 1, Hvolsvelli.
Karen Huld Gunnarsdóttir,
Stóragerði 15, Hvolsvelli.
Kristín Auður Harðardóttir,
Stóragerði 14, Hvolsvelli.
Þórunn Jóhannsdóttir,
Útgörðum, Hvolhreppi.
Ferming í Sauðárkrókskirkju
pálmasunnudag, 31. mars, kl. 10.30.
Prestun Sr. Hjálmar Jónsson.
Piltar:
Halldór Frosti Friðvinsson,
Fornósi 7.
Halldór Örn Halldórsson,
Hólavegi 37.
Jón Axel Hansson,
Keflavík, Rípurhreppi.
Runólfur Óskar Línberg Steinsson,
Víðigrund 22.
Sigmundur Birkir Skúiason,
Skógargötu 18.
Sigtryggur Stefán Reynaldsson,
Eskihlíð 7.
Sigurjón Viðar Leifsson,
Barmahlíð 25.
Sigurjón Þór Skúlason,
Smáraígrund 10.
Stefán Jóhann Hreinsson,
Smáragrund 8.
Vilhjálmur Sigurður Viðarsson,
Birkihlíð 29.
Þorbjörn Ingi Ólason,
Barmahlíð 13.
Þröstur Ingi Jónsson,
Háuhlíð 10.
Stúlkur:
Ásta Sylvía Björnsdóttir,
Grundarstíg 12.
Harpa Hafsteinsdóttir,
Víðihlíð 21.
Kristín Sigrún Guðmundsdóttir,
Freyjugötu 22.
Ferming í Siglufjarðarkirkju
pálmasunnudag, 31. mars, kl. 10.30.
Prestur: Sr. Vigfús Þór Árnason.
Fermingarbörn:
Ari Sigurðsson,
Suðurgötu 86.
Árný Sigurlaug Eggertsdóttir,
Laugarvegi 18.
Ásbjörn Þór Ásbjörnsson Blöndal,
Laugarvegi 37.
Bjarni Bjarkan Haraldsson,
Hverfisgötu 21.
Bylgja Árnadóttir,
Suðurgötu 2.
Eiður Hafþórsson,
Suðurgötu 80.
Elín Guðlaugsdóttir Henriksen,
Laugarvegi 22.
Elva Möller,
Suðurgötu 82.
Erla Ösp Ragnarsdóttir,
Hafnargötu 32.
Friðrik Ásgeir Hermannsson,
Hafnartúni 22.
Haukur Ómarsson,
Hólavegi 41.
Hólmfríður Sólveig Pálsdóttir,
Hólavegi 39.
Hrafnhildur Guðjónsdóttir,
Suðurgötu 66.
Ingimar Viktorsson,
Hvanneyrarbraut 54.
Jóhann Örn Bjarnason,
Laugarvegi 37.
Jón fsfjörð Aðalsteinsson,
Túngötu 28.
Jón Ómar Erlingsson,
Suðurgötu 75.
Jón Kristinn Sigurðsson,
Fossvegi 21.
Júlíus Helgi Sigurjónsson,
Hávegi 34.
Kolbeinn óttarsson Proppé,
Fossvegi 23.
Kristín Anna Guðmundsdóttir,
Hafnartúni 18.
Líney Elíasdóttir,
Fossvegi 17.
Margrét Birgisdóttir,
Norðurtúni 3.
Margrét Hjördís Jónsdóttir,
Grundargötu 7b.
Ólafur Jónsson,
Laugarvegi 31.
Ragnhildur Bergþórsdóttir,
Grundargötu 5.
Sigríður Halldóra Kristjánsdóttir,
Suðurgötu 57.
Sigurður Jón Gunnarsson,
Hafnartúni 12.
Sigurður Ingi Þorleifsson,
Suðurgötu 57.
Sigurjón Pálsson,
Hvanneyrarbraut 61.
Sigurlaug Sæunn Njarðardóttir,
Eyrargötu 22.
Smári Sigurðsson,
Hólavegi 33.
Sölvi Sölvason,
Laugarvegi 46.
Valborg Sigrún Jónsdóttir,
Eyrargötu 18.
Þorgeir Bjarnason,
Hafnartúni 6.
Þorkatla Jónsdóttir,
Aðalgötu 11.
FERMING í Reyðarfjarðarkirkju
pálmasunnudag, 31. mars, kl. 10.
Prestur sr. Davíð Baldursson.
Fermd verða:
Dísa Mjöll Ásgeirsdóttir,
Brekkugötu 10.
Eyþór Ásgrímur Stefánsson,
Heiðarveg 28.
Fanney Ingibjörg Bóasdóttir,
Grímsstöðum.
Guðbjörg Harpa Þorvaldsdóttir,
Hæðargerði 18.
Halldór Guðjón Jóhannsson,
Hæðargerði lOa.
Hulda Valdís Valdimarsdóttir,
Stekkjarbrekku 4.
Páll Sigurjón Rúnarsson,
Mánagötu 13.
Stefán G. Einarsson,
Mánagötu 12.
Sturla Gunnarsson,
Eskihlíð.
Vigfús Jónsson,
Hólmum.
Kirkjur á landsbyggðinni
Messur pálmasunnudag
KIRKJUHVOLSPRESTAKALL:
Samtalsfundur í skólanum í
Þykkvabæ í kvöld, föstudag kl.
20.300: Góðu leiðirnar frá
ofneyslu áfengis. Sunnudaga-
skóli í Hábæjarkirkju sunnudag
kl. 10.30. Guðsþjónusta í Kálf-
holtskirkju kl. 14 sunnudag. Að-
alsafnaðarfundur að messu lok-
inni. Auður Eir Vilhjálmsdóttir
sóknarprestur.
SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA: Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 10.30. sr.
Hjálmar Jónsson.
STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA:
Fermingarguðsþjónustur á
sunnudag kl. 10.30 og kl. 14. Sr.
Stefán Lárusson.
SIGLUFJARÐARKIRKJA: Ferm-
ingarguðsþjónusta sunnudag kl.
10.30. Sr. Vigfús Þór Árnason.
VÍKURPRESTAKALL: Kirkju-
skólinn í Vík á morgun, laugar-
dag, kl. 11. Guðsþjónusta í Sól-
heimakapellu sunnudag kl. 14.
Sóknarprestur.
Maður og kona í Breiðabliki:
Sérlega Ijúffeng meö óscetu kexi, kartöfluflögum
og öðru ,,pakkasnarli“.
Einnig cettirðu að reyna hana með hráu
grcenmeti, s.s. selleríi, gulrótum, og gulrófum. Skerðu
grcenmetið í mjóar lengjur og berðu það fram vel
g kalt með ídýfunni.
tdýfan er úr sýrðum rjóma sem kryddaður er með
franskri kryddblöndu. Hún er einkar fersk og létt sem
þakka má sýrða rjómanum og í hverri matskeið eru
aðeins 29 hitaeiningar.
Frönsk laukídýfa — ein sem gott er að eiga í ísskápnum.
lTO" Mjólkursamsalan
Þrír þátttakenda
léku einnig í leikrit-
inu fyrir 40 árum
Borg, Miklaholtafcreppi, 27. mara.
SENN fer nú að síga á þennan ein-
stæða vetur sem verið hefur góð-
viðrasamur og snjóléttur. Vegir eru
eins og á sumardegi. Sáralitlu fjár-
magni hefur þurft að eyða í snjó-
mokstur það sem af er vetri og von-
andi er að svo verði áfram.
í dag er hér norðanstormur og ör-
lítið snjófjúk og var 7 stiga frost í
morgun. Einhvern tímann var sagt
að einmánuði og mars kæmi stund-
um illa saman en vonandi heyra þær
erjur fortíðinni til hvað þennan vetur
snertir.
í gær komu hér kærkomnir
gestir í sveitina, ungmennafélagar
úr Birni Hitdælakappa úr
Hraunhreppi, sem sýndu í félags-
heimilinu Breiðabliki 4 þætti úr
Manni og konu eftir Emil og Jón
Thoroddsen. Sýning þessi var á
allan hátt hin ágætasta. Leikend-
ur voru 11 og fóru þau með hlut-
verk sín af mikilli smekkvísi og á
listrænan hátt. Eru nú 40 ár síðan
þetta leikrit var sýnt þar í sveit-
inni. Þrír af þeim, sem nú komu
þar fram, voru þátttakendur í sýn-
ingunni fyrir 40 árum. Er nú búið
að sýna þetta verk í félagsheimil-
inu Lyngbrekku í Hraunhreppi.
Sérstaklega vil ég nefna þau sem
léku séra Sigvalda og Sigríði í
Hlíð. Þau voru leikin af systkinum
frá Skiphyl, Elísabetu Guðmunds-
dóttur sem er 75 ára og Jóni Guð-
Leiðrétting
í grein Guðmundar Valdimars-
sonar, „Neyðarþjónusta og leigu-
bílaakstur", í blaðinu sl. miðviku-
dag varð meinleg prentvilla. Við-
komandi setning á að vera:
„Auglýsingin hefst á falsaðri
mynd af Hreyfilsbifreið, en fram-
haidið er litlu betra."
Biðst blaðið velvirðingar á þess-
um fmstökum
mundssyni sem er 65 ára. Það var
auðséð að þau eru engir viðvan-
ingar i þessari list. Þau léku hlut-
verk sín af mikilli snilld og með
einbeittu hugarfari. Verk þetta
var það vei flutt af öllum leikend-
um að sjónvarpið hefði mátt taka
þetta upp á myndband og lands-
menn getað séð hvaða listrænir
hæfileikar búa í sveitafólki út um
landið. Leikstjóri og leiðbeinandi
við uppsetningu verksins var séra
Hreinn Hákonarson sóknarprest-
ur. Ég vil flytja þessu ágæta fólki
heilar þakkir fyrir komuna hingað
og ángægjulegt kvöld.
— PálL
Taktu bér
frí frá
nestisstússinu
MS samiokur
• i vlnnuna
• í skíðaferöina
• á helgarrúntinn
Mjólkursamsalan