Morgunblaðið - 29.03.1985, Side 35

Morgunblaðið - 29.03.1985, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. MARZ 1985 35 Bladburöarfólk óskast! Metsölublaó á hverjum degi! íslenski dansflokkurinn sýndi fatnaðinn. Morgunblaðiö/Friðþjófur Æ’ Islenski dansflokkurinn bregður út af vananum Sýndi fatnað frá verzluninni Etiénne Aigner Austurbær: Sóleyjargata Hverfisgata 4—62 Um síðustu helgi brá ís- lenski dansflokkurinn út af vananum og sýndi sumar- og vorlínuna í fatnaði frá verzlun Sævars Karls Ólasonar og Erlu Þórarinsdóttur, Etiénne Aigner, undir stjórn Arnar Guðmunds- sonar. Voru haldnar tvær sýningar fyrir fullu húsi og var Páll Magnússon fréttamaður kynnir. Um þessar mundir eru tvö ár liðin frá því að Etiénne Aigner- verzlunin var opnuð og 10 ár eru liðin frá því að Sævar Karl klæðskeri fór að verzla með herrafatnað. Á sýningunni voru m.a. sýnd föt frá Windsor, Boss og Eti- énne Aigner. Asmundarsafn Kona með dragspil (Hæð 32 sm) Stjórn Asmundarsafns hefur látiö steypa í brons 5 tölusett eintök af verkinu KONA MEÐ DRAGSPIL eftir Ásmund Sveinsson frá árinu 1933. Myndirnar eru til sýnis og sölu í Ásmundarsafni viö Sigtún. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 32155. Stjórn Ásmundarsafns COSPER C05PER CPH — Hefði nú ekki verið betra að þú hefðir borgað Jóni 100 krónurnar, sem þú skuldaðir honum? TÖLVUÚTBOÐ ALÞINGIS Alþingi óskar eftir aö kaupa 14 einkatölvur og viöeigandi bún- að til ritvinnslu og spjaldskrárvinnslu. Útboösgögn liggja frammi á skrifstofu Alþingis frá kl. 10 mánudaginn 1. apríl og veröa skýrö á fundi í Vonarstræti 12, kl. 10 þriöjudaginn 2. apríl. Tilboö veröa opnuö á skrifstofu forseta sameinaös Al- þingis kl. 10 mánudaginn 29. apríl nk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.