Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 19

Morgunblaðið - 14.04.1985, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. APRÍL 1985 B 19 flugmennirnir Páll Halldórsson og Benóný Ásgrímsson, einu íslend- ingarnir sem ennþá hafa öðlast réttindi til að fljúga þessu skemmtilega tæki. Ljósmyndir/Árni Sæberg Texti/Gunnar Þorsteinsson 'i !i bilana því að þær 36 klst. sem hún hefur verið í óflughæfu ástandi megi rekja beint til reglubundinn- ar skoðunar og vegna þess að setja varð leitarljóskastarann í hér- lendis. Þetta þökkuðu þeir fyrst og fremst góðri smíði þyrlunnar en bættu jafnfamt við að það væri ómetanlegt að hafa á sínum snær- um franskan flugvirkja og alla nauðsynlegustu varahluti að láni frá Aerospatiale. „Þetta þýðir ein- faldlega að þyrlan er tilbúin til flugs hvenær sem þú vilt,“ sögðu innfrarauð myndavél sem nýtist í leitar- og björgunarflugi, auka- eldsneytisgeymar sem auka flug- þolið um 50 mín., eða úr 3:40 klst. í 4:30 klst., og loks verður nýja þyrl- an búin svokölluðu „Doppler"- viðmiðunartæki sem starfar m.a. þannig að það sendir fjóra geisla til jarðar sem endurvarpast síðan aftur upp í þyrluna og geta flug- mennirnir haldið henni ná- kvæmlega yfir tilteknum stað með því einu að horfa á einn punkt í mælaborðinu. Tæki þetta verður ómetanlegt við erfiðar aðstæður eins og í myrkri og lélegu skyggni. Frá því að TF SIF kom til lands- ins, 22. október sl., hefur henni veri flogið um 200 klst. og þeir tveir tslendingar sem hafa hlotið þjálfun og réttindi á hana segjast vera mjög ánægðir með þyrluna. Hún hefur reynst vel, raunar bet- ur en bjartsýnustu menn þorðu að vona í upphafi. I máli þeirra kom fram að á þessu tímabili hefur þyrlan aldrei verið óflughæf vegna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.