Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 8
MORGUNBLAWÐ, LAUGARDAOUR 4. MAÍ 1985 8 í DAG er laugardagur 4. maí sem er 124. dagur ársins 1985. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 5.44 og síödegisflóö kl. 18.10. Sólarupprás í Reykjavík kl. 4.50 og sólar- lag kl. 22.02. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 00.42 (Almanak Háskóla ís- lands.) Sjá, ég sendi sendiboöa minn og hann mun greiöa veginn fyrir mér. Og bráðlega mun hann koma til musteris síns, sa Drottinn er þér leitiö og engill sáttmálans, sá er þér þráiö (Mal. 3,1.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ m 6 7 8 9 Hi° 11 ■ ,2 13 14 1 1 16 ■ 17 LÁRÉTT — 1 velgja, 5 reið, 6 bitran vind, 9 skel, 10 ósamstieðir, 11 tveir eins, 12 hugsvölun, 13 gefa eftir, 15 borðn, 17 varktr. LÓÐRÉnT: — 1 ægileg, 2 kvendýr, 3 vafi, 4 mannanafn, 7 hærra settur, 8 ferskur, 12 fláti, 14 veiðarfœrí, 16 ending. LAUSN Á SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 sótt, 5 rögg, 6 stef, 7ui, 8 urinn, 11 nc, 12 isa, 14 usli, 16 minnti. LÓÐRÉTT: — 1 sessunum, 2 tregi, 3 töf, 4 angi, 7 uns, 9 riesi, 10 náin, 13 aki, 15 In. ÁRNAÐ HEILLA t ó A ára afmæli. í dag, 4. maf, DU er sextugur Skúli Júlí- usson rafvirkjameistari, Skóla- braut 13, Seltjarnarnesi. Kona hans er Helga Kristinsdóttir. Hann er að heiman. HJÓNABAND. I dag, laugar- dag, verða gefin saman f hjónaband í Fíladelffukirkj- unni kl. 16 Signý Guðbjartsdótt- ir, Lambastekk 10 og Ómar Haf- liðason, Nóatúni 25. Heimili þeirra verður á Áshamri 65 í Vestmannaeyjum. Einar J. Gíslason forstöðumaður Fíla- delfíusafnaðarins gefur brúðhjónin saman. FRÉTTIR ÞAÐ var eins stigs hitamunur á Staðarhóli f Aðaldal og veður- athugunarstöðinni á Hveravöll- um í fyrrinótt. Næturfrostið á Staðarhóli mældist tvö stig, en frost eitt stig uppi á Hveravöll- um. Hér í Reykjavfk fór hitinn niður í 6 stig um nóttina á Hval- látrum og Haukatungu. Til sólar sást í tæplega fimm og hálfa klst. í fyrradag hér í Reykjavík. Það var fimbulvetur vestur í Frobisher Bay á Baffínslandi í gærmorgun: skafrenningur og 15 stiga frost. Það var 0 stiga hiti í Nuuk og snjókoma. Hitinn var 4 stig í Þrándheimi, 2 stig í Sundsvall og 3 stig austur í Vaasa. Þessa sömu nótt í fyrra hafði frost mælst tvö stig austur á Hellu. Hér í bænum hiti 3 stig. HEILSUGÆSLULÆKNAR. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu um að það hafi skipað heilsugæslul- ækni í Keflavík Pál Þorgeirsson lækni.Mun læknirinn taka þar til starfa hinn 1. ágúst nk. Ráðuneytið hefur einnig skip- að heilsugæslulækni til starfa á Egilsstöðum. Er það Þórður Gísli Ólafsson læknir. Skipun hans er frá 1. september næstkomandi að telja. HÆTTIR störfum. Þá segir í sama Lögbirtingi í tilk. frá Þér er óhætt að setjast góða, ég er orðinn hundleiður á þessu frístæl skaki hjá þér!! menntamálaráðuneytinu að það hafi veitt Ingólfí Guð- mundssynilausn frá lektors- stöðu í kristnum fræðum og trúarbragðasögu við Kennara- háskóla fslands, að hans eigin ósk. Og að ráðuneytið hafi veitt Björgvini Jósteinssyni lausn frá kennarastöðu við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla íslands, að hans eigin ósk. STOKKSEYRARFÉLAGIð hér í Reykjavík efnir til vorfagnað- ar á morgun, sunnudaginn 5. maí, á Hallveigarstöðum við Túngötu og hefst hann kl. 14. Verður þar meðal annars sýnd kvikmynd, sem tekin var í ferð félagsins út í Vestmannaeyjar á síðasta sumri. Kaffiveit- ingar verða og borið fram bakkelsi Stokkseyrarkvenna. KVENFÉLAG LANGHOLTS- SÓKNAR heldur félagsfund nk. þriðjudagskvöld í safnaðarheimilinu. Fundurinn helgaður vorkomunni. Kaffi- veitingar verða. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG lagði Skaftá af stað úr Reykjavíkurhöfn áleið- is til útlanda. Suðurland fór á ströndina og togarinn Ásþór hélt aftur til veiða. í gær lagði Jökulfell gamla af stað til út- landa, Dísarfell lagði af stað út og Kyndill kom úr ferð. ÞESSAR stöllur efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar og söfnuðu þær 3.650 kr. Þær heita: Ragnheiður Ragnarsdóttir, Ragnheiður Nielsen, Linda Leifsdóttir og María Pálsdóttir. Á myndina vantar úr þessu hlutaveltu-kompaníi Guðiaugu Valdimarsdóttur. Kvöld-, nætur- og hulgidagaþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 3. maí til 9. maí aö báöum dögum meötðldum er í Garöa Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lseknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarapitalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaðgaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á priöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírleini. Neyöarvakt Tannlæknafél. falanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garóabær Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opin mánudaga—töstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hatnarfjöröur, Garóabær og Alftanes sími 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SaHoaa: Selfoes Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 ettir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennariógjðfin Kvannahúainu viö Hallærisplanió: Opin priöjudagskvöldum kl. 20—22, sími 21500. MS-félagið, Skógarhlíö 8. Opiö priöjud kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. SJúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista. Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. simi 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfræðiatöðin: Ráögjöf í sálfræöllegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfróttir til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ial. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadaildin: Kl. 19.30-20. Sæng- urkvennadaikt: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapítalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn í Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandíó, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls aila daga. Grenséadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppesprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftókadeikf: Alta daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogstuatið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilaataðaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurtæknia- héraða og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrínginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á hetgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu viö' Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa í aöalsafni, simi 25088. bjóðminjaaafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúsaonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liataaafn falanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Reykjavikur: Aðalsafn — Utlánsdeíld, Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnlg opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3]a—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalsafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaó frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Btindrabókasafn falanda, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jónaaonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagarðurinn opinn sömu dagakl. 11—17. Hús Jóna Sigurðaaonar I Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræðiatofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundlaugamar í Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er miöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráöa. Varmárlaug i Moafellasveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarf jarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardógum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sl'mi 23260. Sundlaug Settjamamesa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.