Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1985
SAGA HERMANNS
(A Soldier's Story)
Stórbrotin og spennandi ný banda-
rísk stórmynd sem hlotið hefur verö-
skuldaöa athygll, var útnefnd til
þrennra Óskarsverölauna, t.d. sem
besta mynd ársins 1984. Aöalhlut-
verk: Howard E. Rollins Jr., Adolph
Caosar. Leikstjóri: Norman Jewison.
Tónlist: Harbie Hancock. Handrit:
Charles Fuller.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Hlö llla er menn gjöra
Hörkuspennandi kvlkmynd meö
haröjaxlinum Charles Bronson.
Sýnd I B-sal kl. 5 og 11.
Htekkaö verö.
Bðnnuö bömum innan 16 ára.
ÍFYLGSNUM
HJARTANS
Ný bandarlsk stórmynd. Útnefnd tli 7
Óskarsverölauna. Sally Field sem
leikur aöalhlutverkiö hlaut Óskars-
verölaunin fyrir leik sinn I þessari
mynd.
Sýnd I B-sal kl. 3,7 og 9.
Hrekkaóverð.
Ghostbusters
Sími50249
bjóðsagan um
TARZAN
(Greystoka - Ihe legend of Tarzan
lord of the apea)
TÓNABÍÓ
Simi31182
Frumsýnir:
Með lögguna á hælunum
(La Carapate)
Ærslafull. spennandl og spreng-
hlægileg, ný, frönsk gamanmynd (
litum, gerö af snillingnum Gerard
Ouary, sem er einn vinsælastl leik-
stjóri Frakka í dag.
Pierre Richard, Victor Lanoux.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
DRAUMUR Á JÓNS-
MESSUNÓTT
f kvöld kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Miöasala (Iðnó kl. 14.00-20.30.
H/TT Lr ikhúsið
64. sýning 6. maí kl. 20.30. Uppeett.
65. sýning 7. maí kl. 20.30. Uppeelt
Síöustu sýningar é leikárinu.
M
MtOAR GCTMOIN »AN lll SYNING HÍFSt A ABYRGO NORtHAfA
Plnr0iuirt«
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖOINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
Metsölublaó á hverjum degi!
fiSia HASKOLABIO
I ! II—mwirwtn slM/22140
C A L
“Cal. áleitin, frábærlega vel gerð
mynd sem býöur þessu endalausa
ofbeldi á Noröur-lrlandi byrginn.
Myndin heldur athygll áhorfandans
óskiptri."
R.S. Time Magazine
A kvikmyndahátíöinni i CANNES
1984 var aöalieikkonan í myndinni
kjörin besta leikkonan fyrir leik sinn
í þessari mynd.
Leikstjóri: Pat O’Connor.
Tónlist: Mark Knopflsr.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
KARDEMOMMUBÆRINN
f dag kl. 14.00.
Sunnudag kl. 14.00.
5 sýningar eftir.
GÆJAR OG PÍUR
i kvöld kl. 20.00.
3 sýningar eftir.
DAFNIS OG KLÓI
Sunnudag kl. 20.00.
Fimmtudag kl. 20.00.
Naeet síöasta tinn.
ÍSLANDSKLUKKAN
5. sýning þriöjudag kl. 20.00.
6. sýning miövikudag kl. 20.00.
Litla sviöiö:
VALBORG OG
BEKKURINN
Sunnudag kl. 20.30.
Vekjunt athygli é kvöldveröi í
tengslum viö sýninguna é Val-
borgu og bekknum. Kvöld-
veröur er fré kl. 19.00 eýningar-
kvöid.
Ath. Leíkhúsveisla é föstu-
dags- og laugardagskvöldum.
Gildir fyrir 10 manns o. fl.
Miöasala 13.15-20.00.
Sími 11200.
LEÐURBLAKAN
eftir Joh. Strauss.
I kvöld kl. 20.00.
Sunnudag kl. 20.00.
Föstudag kl. 20.00
Laugardag 11. mai kl. 20.00.
Sunnudag 12. maí kl. 20.00.
“Þórhildur Þorleifsdóttlr hefur
enn einu sinni unniö þaö krafta-
verk aö koma fyrir lltríkri, fjör-
legri og skemmtllegrl sýningu..."
Jón Þórarinsson, Mbl. 1.5.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
Þriójudag 7. maí kl. 12.15.
Hrönn Hafliðadóttir, alt, og Þóra
Fríöa Sæmundsdóttir pianóleik-
ari flytja Ijóö eftir Brahms og
Wagner, einnig óperuaríur.
Miöasalan er opin trá kl.
14.00-19.00, nema sýningar-
daga til kl. 20.00, sími 11475.
Salur 1
Frumsýning é bestu gsmsnmynd
setnni árs.
LÖGREGLUSKÓLINN
Jm VM K
Mynd fyrir alla fjölskytduna.
íslenskur tsxti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hsskksö vsrö.
Salur 2
LEIKUR VIÐ DAUÐANN
* 4-
Deliuerance
Höfum fengiö aftur sýningarrétt á
þessari æsispennandi og frægu stór-
mynd. Sagan hefur komið út I isl.
þýöingu. Aöalhlutverk: Burt Reyn-
okts, John Voight. Leikstjóri: John
Boorman.
fslenskur tsxti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýndkl.5,7,9og11.
Salur 3
égferífríið
(National Lampoon s Vacation)
Hin bráöskemmtilega bandaríska
gamanmynd. Aöalhlutverk: Chevy
Chase.
fslenskur tsxti.
Endursýnd kl. 5,9 og 11.
WHENTHERAVENFUES
— Hrafninn flýgur —
Bönnuö innan 12 ára.
Sýndkl.7.
SKAMMDEGI
Vönduð og spennandi ný is-
lensk kvikmynd um hörö átök
og dularfulla atburöi.
Aöalhlutverk: RagnheWur Amardóttir,
Eggert Þorieifsson, Maria Siguröar-
dóttir, Haibnar Sigurösson.
Leikstjóri: Práinn Bertelsson.
“Rammi myndsrinnar sr stórkost-
legur, baöi umhverfiö, árstfminn,
birtan. Maöur hofur á tilfinningunni
aö é slfkum sfkima veraldar goti f
rauninni ýmislegt gerst á myrkum
skammdegisnóttum þegar tungliö
vsöur I skýjum. Hör skipta kvik-
myndatakan og tónlistin skki svo
litlu máli viö aö msgns spsnnuna
og béöir þossir þættir sru ákafloga
góöir. Hjóöupptakan or sinnig
vönduö, ein sú besta I fslsnskri
kvikmynd til þsssa, Dolbyið dryn-
ur...
En þaö ar Eggsrt Þorieifsson som
or stjarna þesssrar myndsr...
Hann fsr á kostum I htutvsrki gsö-
vsika bróöurins, svo aö unun sr aö
fylgjast meö hvsrri hans hrsyfingu."
Stsbjörn Valdimarsson,
Mbl. 10. spril.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
m ALÞÝDU-
LEIKHÚSIÐ
KLASSAPÍUR
I Nýlístasafninu Vatnsstig.
AUKASÝNINGAR
Sunnudag kl. 20.30. UPPSELT
Manudag kl. 20.30. UPPSELT
Miöapantanir I síma 14350 allan
sólarhringinn
Miöasala milli kl. 17-19.
Metsölubkx) á hverjum degi!
laugarásbió
-----SALURA --
Simi
32075
fes
Ný bandarisk gamanmynd um stúlku sem er aö veröa saxtán, en allt er I
skralli. Systir hennar er aö gifta sig, allir gleyma afmæiinu, strákurinn sem hún
er skotin i sér hana ekki og fiflið i bekknum er alltaf aö reyna viö hana. Hvem
fjandann á aó gera? Myndin er gerö af þeim sama og gerði ‘Mr. Mom" og
"National Lampoon's Vacation'.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
SALURB
Ný amerisk stórmynd um kraftajötun-
inn Conan.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11
f nokkra daga.
SALURC
DUNE
Ný mjög spennandi og vel gerö mynd
gerö eftlr bók Frank Herbert, en hún
hefur selst i 10 milljónum eintaka.
Aöalhlutverk: Jóss Fsrrer, Max Von
Sydow, Frsncasca Annis og popp-
stjarnan Sting. Tónlist samin og leik-
in af TOTO.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkaö verð.