Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 25
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra: MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1986 25 Mikil aukning á allri starfsemi sparisjóðsins Úr afgreiðslusal Sparisjóðs vélstjóra. Traust eigin fjárstaða „EigiÖ fé Sparisjóðs vél- stjóra nemur nú 58,2 milljónum króna, og segir í fréttatilkynningu sem Morgunblaðinu hefur borizt um aöal- fund sparisjóösins, að vandfundin muni sú peningastofnun hér á landi, sem býr viö jafn trausta eigin fjárstööu. Innlansaukning nam á síðasta ári 37,7 % og aukning útlána var 39,4%. Fréttatilkynning Sparisjóðs vélstjóra fer hér á eftir í heild: „Aðalfundur Sparisjóðs vél- stjóra var haldinn i Borgartúni 18, laugardaginn 30. mars sl. Á fund- inum flutti Jón Júlíusson formað- ur stjórnar sparisjóðsins skýrslu stjórnar fyrir árið 1984 og Hall- grímur G. Jónsson sparisjóðs- stjóri lagði fram og skýrði árs- reikning sparisjóðsins. Mikil aukning var á allri starf- semi sparisjóðsins á árinu 1984. Fjöldi viðskiptamanna fer stöðugt vaxandi og fjölgaði innlánsreikn- ingum t.d. um 1814 á árinu. Innlansaukning ársins var hærri heldur en svarar til meðal- innlánsaukningar banka og spari- sjóða eða 37,7%. Heildarinnlán í sparisjóðnum voru í árslok 295,2 milljónir króna. t október var boð- ið upp á nýtt innlánsform, TROMP-reikning, sem hefur notð mikilla vinsælda þar sem hann er verðtryggður og ber auk þess vexti. Jafnframt er gerður sam- anburður á 3ja mánaða fresti við vexti sex mánaða óverðtryggðra innlánsreikninga og þau vaxtakjör látin gilda, sem hagstæðari eru viðskiptamanni. TROMP-reikn- ingar eru sparifjáreigendum mik- ilsverð trygging gegn verðrýrnun sparifjár í verðbólguþjóðfélagi Sólin skein og bræddi og á sumardaginn fyrsta var jörðin aftur orðin auð og eins og hún okkar. Jafnframt eru reikningarn- ir ávallt lausir til útborgunar ogauka lánstraust viðkomandi, ef hann þarf á láni að halda. Á árinu var aukning útlána 39,4% og voru heildarútlán spari- sjóðsins í árslok 226,5 milljónir króna. Fyrst og fremst er spari- sjóðurinn innlánsstofnun laun- þega og eru því einstaklingar með átti að sér. Milli kl. 10—11 á sumardaginn fyrsta söfnuðust börn og fullorðnir við barnaskól- Sparisjóður vélstjóra í Borgartúni. yfir 69% af heildarútlánum spari- sjóðsins. Rekstur sparisjóðsins skilaði 1.678 þúsund króna hagnaði á ár- inu. Er hér um verulega lakari út- komu að ræða en árið 1983. Helsta skýring á versnandi afkomu er lækkun vaxtamunar inn- og út- lána. Alls var eigið fé sparisjóðsins 58,2 milljónir króna í árslok og hafði vaxið á árinu um 34%. Hlutfall eigin fjár af innlánum var 19,7% og sem hlutfal af niður- stöðum efnahagsreiknings 15,6%. Nauðsyn er hverri innlánsstofnun að búa við trausta eiginfjárstöðu þannig að fé það sem stofnuninni er trúað fyrir sé vel tryggt. Vand- fundin er peningastofnun hér á landi sem býr við eins trausta eig- infjárstöðu og Sparisjóður vél- stjóra. Á árinu 1984 voru stigin stór ann og rétt á eftir kom Lúðra- sveit Stykkishólms akandi á vörubíl með stjórnanda sínum og flutti nokkur lög. Síðan var skrúðganga til kirkju, lúðra- sveitin í fararbroddi og lék á vörubílspallinum og lögreglubíll á undan svo allt væri í stíl, en þetta er í fyrsta sinn sem ég man eftir lúðrasveitinni á palli á skref í átt til aukinnar tæknivæð- ingar sparisjóðsins. Sparisjóður- inn hefur fest kaup á tölvubúnaði, sem ætlað er að bæta þjónustu sparisjóðsins verulega. Væntan- lega munu afgreiðsluvélar spari- sjóðsins tengjast Reiknistofu bankanna á beinni línu í lok þessa árs. Afgreiðslutíma sparisjóðsins var breytt á árinu, þannig að í stað síðdegisafgreiðslu á fimmtu- dögum er sparisjóðurinn nú opinn einn innlánsstofnana á Reykjavík- ursvæðinu samfleytt frá kl. 9.15 til 18.00 á föstudögum. Hefur þessi breyting mælst vel fyrir hjá við- skiptamönnum sparisjóðsins. Á aðalfundinum voru endur- kjörnir í stjórn sparisjóðsins þeir Jón Júlíusson og Jón Hjaltested. Stjórnarmaður kjörinn af Borgar- stjórn Reykjavíkur er Guðmundur Jónsson. sumardaginn fyrsta og auðvitað setti þetta sinn svip á daginn. Gengið var í kirkju og hlýtt á messu. Eftir hádegið var svo víðavangshlaup á vegum Umf. Snæfells og voru það aðalhátíða- höld dagsins og auðvitað var svo dansleikur fyrir börnin í félags- heimilinu frá kl. 18 til 21. Árni. Sumardagurinn fyrsti í Stykkishólmi Stykkishólmi. 26. aprfl. ^ •' SUMARDAGURINN fyrsti var í gær. Hér heiisaði hann okkur með vorúða og hægum ssv. kalda. Á seinasta vetrardag þegar ég kom út um morguninn hafði faliið talsverður snjór kvöldið áður og nóttina og allt var hvítt um að líta. Eyjarnar blessaðar teygðu hvíta kollana upp úr sænum, litadýrð sólar og allt gerði þetta svo ævintýralegt. Lnmu HAMRABORG 3, SÍMI. 42011, KÓPAVOGI Stálstóil meö bastsetu kr. 1.250,-. Borö + 4 stólar kr. 10.980,-. Beykiborð, 80x120 sm + 40 sm stækkun, kr. 5.980,-. Fururúm meö dýnum, 150x200 sm, kostar aðeins kr. 14.200,-.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.