Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1985 13 í TILEFNI AF FORMLEGRI OPNUN HEWLETT PACKARD Á ÍSLANDI: KYNNUM VIÐ SKRIFSTOFUTÆKNI FRAMTÍÐARINNAR - TÖLVUSTÝRÐ TEIKNIKERFI - STÝRIKERFIÐ UNIX - MÆLITÆKI OG EINKATÖLVULAUSNIR - FRÁ HEWLETT PACKARD KYNNINGIN FER FRAM í NÝJUM OG GLÆSILEGUM HÚSAKYNNUM HEWLETT PACKARD Á ÍSLANDI AÐ HÖFÐABAKKA 9 SKRIFSTOFUTÆKNI FRAMTÍÐARINNAR: Fvrirlcsari: Nigel Lanch (rá Hewlell Packard, Englandi. Par verður kynnt hvaða lausn- ir Hewlett Packard býður í dag og álit HP hvernig íramtíðar- skrifstofan verður. Tímalengd: 2 klst. TOLVUSTYRÐ TEIKNIKERFI: Fyrirlesari. Ove Holritz frá Hewlell Packard, Danmörku. Sagt verður frá lausnum sem Hewlett Packard býður verk- fræðingum og arkitektum. Sýndur verður hugbúnaðurinn HP DRAFT og HP EGS. Tímalengd 2 klst. STYRIKERFIÐ UNIX: Fyrirlesari: Sigurjón Sindrason frá Hewiett Packard á íslandi. r Tími Miðvikudagur 8. Fimmtudagur 9. Föstudagur 10. 1 i 9:30-11.30 SALUR 1 Skrifstofutækni framtíðarinnar SALUR 1 Einkatölvulausnir ! 'Mm SALUR2 (CAD/CAM) Tölvustýrð teiknikerfi SALUR2 Mælitæki og tölvunet ♦ # 4ML SALUR 1 SALUP 1 i 13:30-15:30 Skrifstofutækni Einkatölvulausnir J framtíðarinnar fflií SALUR2 SALUR2 UNIX (CAD/CAM) Tölvustýrð teiknikerfii SALUR 1 Mælitæki SALUR 1 ♦ #L__ _♦ í ! 16:00-18:00 og merkja- Skrifstofutækni meðhöndlun framtíðarinnar SALUR2 SALUR2 ■irni (CAD/CAM) UNIX l j Tölvustýrð teiknikerfi Ofangreindar kynningar fara flestar fram á ensku og þeir sem hafa áhuga á að saekja þær, vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir kl. 12:00 n.k. þriðjudag í síma 671000. Kynnt verður saga UNIX og sagt frá hver staða þess er í dag. Hewlett Packard notar UNIX á HP 9000 tölvurnar. Margir telja UNIX vera stýri- kerfi morgundagsins. Tímalengd 2 klst. MÆLITÆKI FRÁ HEWLETT PACKARD - MERKJAMEÐHÖNDLUN: Fvrirlesari: Jens Bölling frá Hewlelt Packard, Danmörku. Tölvustýringar, val á A/D breytum, hvernig má koma í veg fyrir truflanir, mælingar á hita og margt fleira. Sýnd verða ýmis sérhæfð mælitæki. Tímalengd: 2 klst. EINKATÖLVULAUSNIR FRÁ HEWLETT PACKARD: Fyrirlesari: Wallher Thygesen, frá Hewlelt Packard, Danmörku. Efni kynningar er meðal annars: Einkatölvumarkaðurinn í heim- inum í dag og framtíðarþróun. Kynnt ýmis tæki frá HP svo sem ferðatölvur, UNIX einka- tölvur og ýmis jaðartæki, prentarar og teiknarar. Timalengd: 2 klst. HEWLETT PACKARD Á ÍSLANDI - HÖFÐABAKKA 9 - SÍMI 671000 MÆLITÆKI FRA HEWLETT PACKARD. - BILUNARLEIT í TÖLVUNETUM: Fyrirlesari: Jens Bölling frá Hewlell Packard, Danmörku. Meðal þess sem fjallað ver-ður um: Hvar er bilunin?: Utstöð- modem-tölva - hugbúnaður. Hvað er „protocoi" bsc - hdle - sdlc? Sýnd verður notkun mælitækja frá Hewlett Packard við bilunarleit. Tímalengd: 2 klst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.