Morgunblaðið - 04.05.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1985
13
í TILEFNI AF FORMLEGRI OPNUN HEWLETT PACKARD Á ÍSLANDI:
KYNNUM VIÐ
SKRIFSTOFUTÆKNI FRAMTÍÐARINNAR -
TÖLVUSTÝRÐ TEIKNIKERFI - STÝRIKERFIÐ UNIX -
MÆLITÆKI OG EINKATÖLVULAUSNIR -
FRÁ HEWLETT PACKARD
KYNNINGIN FER FRAM í NÝJUM OG GLÆSILEGUM HÚSAKYNNUM HEWLETT PACKARD Á ÍSLANDI AÐ HÖFÐABAKKA 9
SKRIFSTOFUTÆKNI
FRAMTÍÐARINNAR:
Fvrirlcsari: Nigel Lanch
(rá Hewlell Packard, Englandi.
Par verður kynnt hvaða lausn-
ir Hewlett Packard býður í dag
og álit HP hvernig íramtíðar-
skrifstofan verður.
Tímalengd: 2 klst.
TOLVUSTYRÐ
TEIKNIKERFI:
Fyrirlesari. Ove Holritz
frá Hewlell Packard, Danmörku.
Sagt verður frá lausnum sem
Hewlett Packard býður verk-
fræðingum og arkitektum.
Sýndur verður hugbúnaðurinn
HP DRAFT og HP EGS.
Tímalengd 2 klst.
STYRIKERFIÐ UNIX:
Fyrirlesari: Sigurjón Sindrason
frá Hewiett Packard á íslandi.
r Tími Miðvikudagur 8. Fimmtudagur 9. Föstudagur 10.
1 i 9:30-11.30 SALUR 1 Skrifstofutækni framtíðarinnar SALUR 1 Einkatölvulausnir !
'Mm SALUR2 (CAD/CAM) Tölvustýrð teiknikerfi SALUR2 Mælitæki og tölvunet
♦ # 4ML SALUR 1 SALUP 1
i 13:30-15:30 Skrifstofutækni Einkatölvulausnir J
framtíðarinnar
fflií SALUR2 SALUR2
UNIX (CAD/CAM) Tölvustýrð teiknikerfii
SALUR 1
Mælitæki SALUR 1 ♦ #L__ _♦ í
! 16:00-18:00 og merkja- Skrifstofutækni
meðhöndlun framtíðarinnar
SALUR2 SALUR2 ■irni
(CAD/CAM) UNIX
l j Tölvustýrð teiknikerfi
Ofangreindar kynningar fara flestar fram á ensku og
þeir sem hafa áhuga á að saekja þær, vinsamlegast
tilkynnið þátttöku fyrir kl. 12:00 n.k. þriðjudag í
síma 671000.
Kynnt verður saga UNIX og
sagt frá hver staða þess er í
dag. Hewlett Packard notar
UNIX á HP 9000 tölvurnar.
Margir telja UNIX vera stýri-
kerfi morgundagsins.
Tímalengd 2 klst.
MÆLITÆKI FRÁ
HEWLETT PACKARD -
MERKJAMEÐHÖNDLUN:
Fvrirlesari: Jens Bölling
frá Hewlelt Packard, Danmörku.
Tölvustýringar, val á A/D
breytum, hvernig má koma í
veg fyrir truflanir, mælingar á
hita og margt fleira. Sýnd
verða ýmis sérhæfð mælitæki.
Tímalengd: 2 klst.
EINKATÖLVULAUSNIR
FRÁ
HEWLETT PACKARD:
Fyrirlesari: Wallher Thygesen,
frá Hewlelt Packard, Danmörku.
Efni kynningar er meðal annars:
Einkatölvumarkaðurinn í heim-
inum í dag og framtíðarþróun.
Kynnt ýmis tæki frá HP svo
sem ferðatölvur, UNIX einka-
tölvur og ýmis jaðartæki,
prentarar og teiknarar.
Timalengd: 2 klst.
HEWLETT
PACKARD
Á ÍSLANDI - HÖFÐABAKKA 9 - SÍMI 671000
MÆLITÆKI FRA
HEWLETT PACKARD. -
BILUNARLEIT í
TÖLVUNETUM:
Fyrirlesari: Jens Bölling
frá Hewlell Packard, Danmörku.
Meðal þess sem fjallað ver-ður
um: Hvar er bilunin?: Utstöð-
modem-tölva - hugbúnaður.
Hvað er „protocoi" bsc - hdle
- sdlc? Sýnd verður notkun
mælitækja frá Hewlett Packard
við bilunarleit.
Tímalengd: 2 klst.