Morgunblaðið - 04.05.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1985
61
• Tokið é í bringusundinu, Þórir Indriðason. • Allmargir óhorfendur fylgdust með mótinu og skemmtu sér vel.
\ (5
X Ap 4 sr «
Skemmtileg keppni Akur-
nesinga og Borgnesinga
— á Donnamótinu í sundi í Borgarnesi
íþróttabandalag Akraness
(ÍA) sigraöi Ungmennafélagió
Skallagrím ( Borgarnesi (Sk.) é
Donnamótinu sem haldið var í
sundlauginni ( Borgarnesi é
dögunum. ÍA hlaut 193,5 stig en
Skallagrímur 182,5 stig. Donna-
mótió er unglingasundmót sem
haldið er til minningar um hinn
kunna knattspyrnumann á ér-
um éóur, Halldór heitinn Sigur-
björnsson (Donna).
Keppnin á Donnamótinu var
hörö og skemmtileg, enda skildu
örfá stig iiöin aö allan tímann.
Akurnesingar sigruöu í 22 grein-
um en Borgnesingar í 15. Til
marks um framfarir sundfólks
beggja liða má nefna aö 16
Borgarnesmet voru sett á mótinu
og 10 Akranesmet.
Jón Valur Jónsson Sk. sigraöi
í þremur greinum í drengjaflokki,
Jóhann P. Hilmarsson ÍA i einni
og Eyleifur Jóhannesson ÍA í
einni. Sveit ÍA sigraöi í boösund-
inu. Kristjana Þorvaldsdóttir ÍA
sigraöi í tveimur greinum telpna,
Alda Viktorsdóttir ÍA í einni,
Díana Jónsdóttir ÍA i einni og
Sigríöur Dögg Auöunsdóttir Sk. í
einni. Sveitir ÍA sigraði í báöum
boösundsgreinunum.
Heimir Jónasson ÍA sigraöi í
þremur greinum i sveinaflokki,
Jón Bjarni Björnsson Sk. í einni
og Gunnar Ársælsson ÍA i einni
grein. Skagamenn sigruöu í báö-
um boösundunum. Ingunn Guö-
laugsdóttir ÍA sigraöi i þremur
greinum í meyjaflokki, Anna
Ingadóttir Sk. í einni og Linda
Jóhannesdóttir ÍA í einni grein.
Sveitir ÍA sigruöu einnig í báöum
boösundunum.
Hlynur Þór Auóunsson Sk.
sigraöi í þremur greinum í
hnokkaflokki en Jón Þór Sig-
mundsson ÍA í einni grein. Sveit
Skallagríms sigraöi í boösund-
inu. Sólveig Asta Guömunds-
dóttir Sk. sigraöi í þremur grein-
um í hnátuflokki en Berglind
Valdimarsdóttir í einni grein.
Skallagrimur vann tvöfaldan sig-
ur i 4X50 m boösundi meyja.
— HBj.
• Jón Valur Jónsson Sk., sígur-
vegari ( þremur greinum (
drengjafokki, lengst til vinstri
éeamt tveimur Skagamönnum,
Eyleifur i. Jóhannesson { miöiö.
• Skallagríms-„hnokkarnír“ fagna frækilegum sigri í 4x50 m boðsundi. MorgunbiaMO/HB|
Vormót ÍR
NÚ FER keppnistímabil frjáls-
íþróttamanna aó hefjast. Fyrstu
mótin veróa haldin ( maf, hin
svokölluðu vormót sem félögin é
suövesturhorni landsins gangast
fyrir.
ÍR-ingar halda sitt árlega vormót
16. maí á frjálsíþróttavellinum t
Laugardal. Hefst keppni kl. 14:00.
Keppnisgreinar veröa sem hér
segir:
Karlar: 100 m hl., 400 m hl„
3000 m hl. (Kaldalshlaupið), 110 m
grhlaup, 4x100 m boöhlaup, há-
stökk, stangarstökk, spjótkast og
kringlukast.
Konur: 400 m hlaup, 800 m
hlaup, 4x100 m boöhlaup, lang- •
stökk og kringlukast.
Meyjar: 100 m hlaup.
Skráningar þurfa aö berast í
siöasta lagi föstudaginn 10. maí til
Jóhanns Björgvinssonar, Unufelli
33, á þar til geröum spjöldum.
Þátttökugjald er kr. 100.- á grein
en kr. 200.- fyrir boöhlaupssveit.
(FréttatHkynning)
Firmakeppni SRR:
Teppaland og
Casa urðu
sigurvegarar
FIRMAKEPPNI Skíðaráös Reykja-
víkur var haldin 1. maí. Úrslit uröu
sem hér segir, fyrirtæki sem viö-
komandi keppir fyrir í sviga:
Ganga:
Tryggvi Halldórsson (Teppaland)
Sveinn Sveinsson (Feröaskrifstof-
an Atlantik)
Sigurbjörn Edvardsson (islensk-
ameríska)
Einar Kristjánsson (Verslun Steina)
Svig: ’'
Gunnar Helgason (Verslunin Casa)
Árni Þór Árnason (Fasteignasalan
Vagn Jónsson)
Ólafur Ó. Ólafsson (Arkitektastofa
Geirharöar Valtýssonar)
Helgi Geirharösson (Almennar
tryggingar)
Björgvin Hjörleifsson (ístak)
Hallgrímur Hansen (Verslunar-
bankinn, Mosfellssveit)
Eirikur Haraldsson (Ágúst Ármann,
heildverslun)
Óskar Kristjánsson (Sport).
Veróna
eykur
forystuna
VERÓNA styrkti stöðu sína í ít-
ölsku 1. deildinni ( knattspyrnu
um síöustu helgi og ekkert viróist
geta komíð { veg fyrir aó lióið
veröi meistari. Staðan er nú
þannig í deildinni:
Verona 27 14 11 2 37:16 39
Torino 27 13 9 5 35:22 35
Sampdoría 27 11 12 4 31:18
tnter 27 11 12 4 32:22
Juventus 27 11 11 5 44:29
BORGARNESDAGAR
í LAUCARMLSHÖU 2.- 5. MAÍ
baö verður mikið um aö vera í Höllinni nú um
helgina. Bæöi laugardag og sunnudag veröa
fjölbreytt skemmtiatriöi.
Þingmenn Vesturlands syngja á laugardags-
kvöld, tískusýningar veröa bæöi laugardag og
sunnudag og tónleikar á sunnudagskvöld.
Tívolí, golf, tölvufótbolti, vörukynning,
bragöprufur, matur á einstöku kynningar-
veröi og margir lukkugestir valdir.
ÞaÖ er sannkölluö fjölskylduhátíö í Höll-
inni.
Opiö 13—22 laugardag og sunnudag.
S22