Morgunblaðið - 04.05.1985, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 04.05.1985, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. MAÍ 1985 61 • Tokið é í bringusundinu, Þórir Indriðason. • Allmargir óhorfendur fylgdust með mótinu og skemmtu sér vel. \ (5 X Ap 4 sr « Skemmtileg keppni Akur- nesinga og Borgnesinga — á Donnamótinu í sundi í Borgarnesi íþróttabandalag Akraness (ÍA) sigraöi Ungmennafélagió Skallagrím ( Borgarnesi (Sk.) é Donnamótinu sem haldið var í sundlauginni ( Borgarnesi é dögunum. ÍA hlaut 193,5 stig en Skallagrímur 182,5 stig. Donna- mótió er unglingasundmót sem haldið er til minningar um hinn kunna knattspyrnumann á ér- um éóur, Halldór heitinn Sigur- björnsson (Donna). Keppnin á Donnamótinu var hörö og skemmtileg, enda skildu örfá stig iiöin aö allan tímann. Akurnesingar sigruöu í 22 grein- um en Borgnesingar í 15. Til marks um framfarir sundfólks beggja liða má nefna aö 16 Borgarnesmet voru sett á mótinu og 10 Akranesmet. Jón Valur Jónsson Sk. sigraöi í þremur greinum í drengjaflokki, Jóhann P. Hilmarsson ÍA i einni og Eyleifur Jóhannesson ÍA í einni. Sveit ÍA sigraöi í boösund- inu. Kristjana Þorvaldsdóttir ÍA sigraöi í tveimur greinum telpna, Alda Viktorsdóttir ÍA í einni, Díana Jónsdóttir ÍA i einni og Sigríöur Dögg Auöunsdóttir Sk. í einni. Sveitir ÍA sigraði í báöum boösundsgreinunum. Heimir Jónasson ÍA sigraöi í þremur greinum i sveinaflokki, Jón Bjarni Björnsson Sk. í einni og Gunnar Ársælsson ÍA i einni grein. Skagamenn sigruöu í báö- um boösundunum. Ingunn Guö- laugsdóttir ÍA sigraöi i þremur greinum í meyjaflokki, Anna Ingadóttir Sk. í einni og Linda Jóhannesdóttir ÍA í einni grein. Sveitir ÍA sigruöu einnig í báöum boösundunum. Hlynur Þór Auóunsson Sk. sigraöi í þremur greinum í hnokkaflokki en Jón Þór Sig- mundsson ÍA í einni grein. Sveit Skallagríms sigraöi í boösund- inu. Sólveig Asta Guömunds- dóttir Sk. sigraöi í þremur grein- um í hnátuflokki en Berglind Valdimarsdóttir í einni grein. Skallagrimur vann tvöfaldan sig- ur i 4X50 m boösundi meyja. — HBj. • Jón Valur Jónsson Sk., sígur- vegari ( þremur greinum ( drengjafokki, lengst til vinstri éeamt tveimur Skagamönnum, Eyleifur i. Jóhannesson { miöiö. • Skallagríms-„hnokkarnír“ fagna frækilegum sigri í 4x50 m boðsundi. MorgunbiaMO/HB| Vormót ÍR NÚ FER keppnistímabil frjáls- íþróttamanna aó hefjast. Fyrstu mótin veróa haldin ( maf, hin svokölluðu vormót sem félögin é suövesturhorni landsins gangast fyrir. ÍR-ingar halda sitt árlega vormót 16. maí á frjálsíþróttavellinum t Laugardal. Hefst keppni kl. 14:00. Keppnisgreinar veröa sem hér segir: Karlar: 100 m hl., 400 m hl„ 3000 m hl. (Kaldalshlaupið), 110 m grhlaup, 4x100 m boöhlaup, há- stökk, stangarstökk, spjótkast og kringlukast. Konur: 400 m hlaup, 800 m hlaup, 4x100 m boöhlaup, lang- • stökk og kringlukast. Meyjar: 100 m hlaup. Skráningar þurfa aö berast í siöasta lagi föstudaginn 10. maí til Jóhanns Björgvinssonar, Unufelli 33, á þar til geröum spjöldum. Þátttökugjald er kr. 100.- á grein en kr. 200.- fyrir boöhlaupssveit. (FréttatHkynning) Firmakeppni SRR: Teppaland og Casa urðu sigurvegarar FIRMAKEPPNI Skíðaráös Reykja- víkur var haldin 1. maí. Úrslit uröu sem hér segir, fyrirtæki sem viö- komandi keppir fyrir í sviga: Ganga: Tryggvi Halldórsson (Teppaland) Sveinn Sveinsson (Feröaskrifstof- an Atlantik) Sigurbjörn Edvardsson (islensk- ameríska) Einar Kristjánsson (Verslun Steina) Svig: ’' Gunnar Helgason (Verslunin Casa) Árni Þór Árnason (Fasteignasalan Vagn Jónsson) Ólafur Ó. Ólafsson (Arkitektastofa Geirharöar Valtýssonar) Helgi Geirharösson (Almennar tryggingar) Björgvin Hjörleifsson (ístak) Hallgrímur Hansen (Verslunar- bankinn, Mosfellssveit) Eirikur Haraldsson (Ágúst Ármann, heildverslun) Óskar Kristjánsson (Sport). Veróna eykur forystuna VERÓNA styrkti stöðu sína í ít- ölsku 1. deildinni ( knattspyrnu um síöustu helgi og ekkert viróist geta komíð { veg fyrir aó lióið veröi meistari. Staðan er nú þannig í deildinni: Verona 27 14 11 2 37:16 39 Torino 27 13 9 5 35:22 35 Sampdoría 27 11 12 4 31:18 tnter 27 11 12 4 32:22 Juventus 27 11 11 5 44:29 BORGARNESDAGAR í LAUCARMLSHÖU 2.- 5. MAÍ baö verður mikið um aö vera í Höllinni nú um helgina. Bæöi laugardag og sunnudag veröa fjölbreytt skemmtiatriöi. Þingmenn Vesturlands syngja á laugardags- kvöld, tískusýningar veröa bæöi laugardag og sunnudag og tónleikar á sunnudagskvöld. Tívolí, golf, tölvufótbolti, vörukynning, bragöprufur, matur á einstöku kynningar- veröi og margir lukkugestir valdir. ÞaÖ er sannkölluö fjölskylduhátíö í Höll- inni. Opiö 13—22 laugardag og sunnudag. S22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.