Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.05.1985, Blaðsíða 48
SDUMFEST lANSfRAUST KEILUSALURINN OPINN 9.00-02.00 LAUGARDAGUR 25. MAÍ 1985 VERÐ í LAUSASÖLU 25 KR. Ol-leikar í San Marino: ísland hlaut 9 verðlaun ÍSLENSKA (þróttofólkið, sem keppir i Olympíuleikuin smiþjóóa í San M»r- ino, stóð sig friberlega rel fyreto keppwsdaginn I gœr. Það hlaut nfn gulherðlann, ein silfur- og ein brons- rerðlaun. Sundfólkið íslenska vann til fimm gullverðlauna í gser og hlaut ein silf- urverðlaun og allir júdómennirnir fjórir unnu gull i sínum þyngdar- fíokkum. Þá hlaut Karl Eirfksson bronsverðlaun í skotfimi. Keppni í frjálsum íþróttum hefst f dag. Sji ninar i íþróttasíðu. Manndrápið á Grettisgötu: Dæmdur í sex ára fangelsi Hæstiréttur þyngdi refsingu um eitt ár HÆSmRÉTTUR hefur demt 37 ira mann, Steinar Guðmundsson, í sex ira fangelsi fyrír að bafa orðið 39 ira sam- býliskonu sinni að bana í húsi við Crettisgdtu þann 31. janúar 1984. Maðurinn var dæmdur í 5 ira fangelsi í Sakadómi Keykjavíkur, en Hestirétt- ur þyngdi refsingu hans og toldi brot i varða við 211. grein hegningarlag- . Til frádráttor fangelsisvist kem- Fegurdardrottningar kynntar Morgaabtaaté/Friapjétor Stúlkurnar þrettán, sem keppa um titilinn Fegurðardrottning íslands 1985, voru kynntor i veitingahúsinu Broadway í gærkvöldi. Þi var einnig lýst kjöri Ljósmyndafyrirsætu irsins, og varð Sif Sigfúsdóttir, 17 ira Reykjavíkurmsr, sttuð frí Vestmannaeyjum, fyrir valinu. Vinsælasto stúlkan var kjörin Rósa María Waagfjörð, 18 ira stúlka úr Garðabæ, einnig ættuð úr Eyjum. Hér mi sji stúlkurnar þrettin, tolið fri vinstri: Arnbjörg Finnbogadóttir, Elín Kristín Hreggviðsdóttir, Halla Einarsdótt- ir, Halla Bryndís Jónsdóttir, Halldóra Steinsgrímsdóttir, Helga Melsteð, Hólmfríður Karlsdóttir, Hrafnhildur Hafberg, Ragnheiður Borgþórsdótt- ir, Rósa María Waagfjörð, Sif Sigfúsdóttir, Sigríður Jakobsdóttir og Sigríður Alberto Þrastordóttir. Fegurðardrottning íslands verður krýnd í Broadway i minudagskvöld. ur gæsluvarðhald fri 1. febrúar 1984. 1 dómi Haestaréttar segir meðal annars: „Fallast ber á það með hér- aðsdómara, að eigi sé sannað, að ákærði hafi tekið fyrirfram ákvör- ðun um að svipta Guðmundu af lífi hinn 31. janúar 1984, þótt hann hafi viðhaft ummæli í þá átt skömmu áð- ur. Hins vegar má álykta það af um- mælum þessum, sem telja verður sönnuð, að ákærða hafi þá verið full- f ljóst, hverju hægt væri að valda með því að toga í trefil þann, sem vafinn var um háls konunnar. Það atferli ákærða að taka í trefil þennan, sem tvívafinn var um háls Guðmundu og draga hana þannig niður í rúm og halda síðan fast um trefilinn nærri hálsi hennar, svo sem lýst er I hér- aðsdómi, var stórháskalegt, og gat ákærða ekki dulist, að yfirgnæfandi likur væru á því, að hún hlyti af þvi líftjón. Ber að heimfæra verknað hans undir 211. gr. almennra hegn- ingarlaga nr. 19/1940, enda fær ölv- un hans, er hann framdi verknaðinn, eigi leyst hann undan refsingu sam- kvæmt þeirri grein, sbr. 17. gr. sömu laga... “ Akvöröun um ratsjárstöðvamar: V ega fr amkvæmdir hefjast á þessu ári FALLIST befur verið á beiðni Bandaríkjaatjórnar um að ratojirkerfi varnarliðsins verði endurnýjað. Hefjast vegaframkvæmdir við nýjar stöðvar líklega í ár og þær verða væntanlega teknar í notkun fyrir irslok 1987. Var bandarískum stjórnvöldum tilkynnt ikvörðun Geirs Hall grímssonar, utanríkisráðherra, um þetta efni í gær en fyrir fáeinum vikum felldi Alþingi þingsilyktunartillögu um að staðið yrði gegn smíði tveggja nýrra ratsjárstöðva í landinu. I nóvember 1983 hófst ítarleg athugun á því með hvaða hætti unnt væri að koma upp nýjum ratsjir- stöðvum vestan og norðaustanlands, auk þess að endurnýja þær tvær ratsjirstöðvar varnarliðsins, sem nú eru fyrir hendi í landinu. í ákvörðun utanríkisráðherra nú felst að hafin verður endur- nýjun ratsjárstöðvanna á Mið- nesheiði og Stokksnesi við Höfn í Hornafirði, ráðist verður í bygg- ingu ratsjárstöðva á Vestfjörðum og Norðausturlandi og byggingu sameiginlegrar eftirlitsstöðvar á Keflavíkurflugvelli, sem taka mun við upplýsingum frá rat- sjárstöðvunum fjórum. Áformað Arnarflug gerir 270 millj. samning í Saudi-Arabíu Hefur tekið tvær DC-8-þotur á leigu og verður með 5 þotur í Saudi-Arabíu í sumar ARNARFLUG hefur gert viðbótor- samuÍBg við saudi-arabíska flugfé- lagið Saudia-Airlines um farþegaflug fri 10. júní til 30. september næst- komandi eg fragtflug næstu 12 min- uðina. í þessu sambandi hefur Arn- arflug tekið i leigu tvær DC-8-þotur. Farþegaþoton tekur 190 farþega og fragtvéUn 45 tonn af varningi. Upp- imningsins er um 270 milljón- ir króna. Á skömmum tíma befur Arnarfhig því tekið að sér verkefni fyrir Saudia-Airlines að upphæð fyrir um 700 milljónir króna. Til saman- burðar mi geto þess, að heildarvelto Arnarflugs i síðastliðnu iri var um 400 milljónir króna. Arnarflug verð- ur því í sumar með 5 DC-8-þotur í Saudi-Arabíu. Þá hefur Arnarflug undirritað samning við Túnis Air um píla- grímaflug og er í viðræðum við fleiri um pílagrímaflug. Nú starfa 115 manns á vegum Arnarflugs í Saudi-Arabíu. Flogið er til Kairó, Damaskus og Súdan og notar fé- lagið þrjár DC-8-þotur, sem flytja um 2.500 manns á degi hverjum. Fyrirhugað er að farþegaþotan, sem í byrjun júní fer til Saudi- Arabíu flytji farþega til Araba- landa, en fragtvélin fljúgi til Evr- ópu, einkum Parisar, Mílanó og Ziirich. „Við reiknum með að þurfa að bæta við um 45 manns vegna þessa viðbótarsamnings. Fyrir- hugað er að þrjár áhafnir fari í þjálfun. sem vonir standa tii að verði lokið fyrir júnílok," sagði Agnar Friðriksson, framkvæmda- stjóri Arnarflugs, I samtali við Morgunblaðið. er að stöðin á Vestfjörðum rísi í Stigahlíð í nágrenni Bolungarvík- ur. Á Norðausturlandi, við Langanes, er óráðið hvort stöðin rísi á Heiðarfjalli eða Gunnólfs- víkurfjalli. í fréttatilkynningu utanríkis- ráðuneytisins segir, að gert sé ráð fyrir að vegaframkvæmdir vegna nýju stöðvanna hefjistá þessu ári en mannvirkjagerö verði lokið 1987. Stöðvarnar muni væntan- lega taka til starfa í árslok 1987 með bráðabirgðabúnaði, sem Bandaríkjamenn leggja til, en endanlegur ratsjárbúnaður, sem mannvirkjasjóður Atlantshafs- bandalagsins greiðir, verði tekinn í notkun 1989—1990 i öllum fjór- um stöðvunum. Mannvirkjasjóð- urinn stendur straum af kostnaði við smíði stöðvanna. íslenskir aðilar eiga að hafa af- not af upplýsingum frá ratsjár- stöðvunum meðal annars um ferðir flugvéla og skipa, auk veðurupplýsinga. íslendingar munu sjá um rekstur stöðvanna, en áætlað er að 11 menn þurfi til að reka hverja stöð. Ratsjárnefnd utanríkisráðuneytisins, sem ann- ast hefur tæknilegan undirbún- ing undir ákvörðun utanríkisráð- herra, hefur verið falið að hafa eftirlit með framkvæmd máisins af íslands hálfu og er gerð mann- virkja og búnaðar háð samþykki ráðuneytisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.