Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAl 1985 B 9 ;eröa nýjung: , NDSTÆKl A AÐEINS 49.900! tamyndbandstæki, afnotaréttur af myndtökuvél. ORION NE-VM-A fjölnota-mynd- bandstækið með afnotarétti af myndtökuvél, á viðráðanlegu verði, er lausnin I samvinnu við ORION, verktakaverksmiðju NESCO í lapan, hefur framleiðsludeild NESCO síðustu misserin unnið að þróun og gerð fjölnota-myndbandstækis, á viðráðanleeu verði. Það er okkur mikil ánægja að kynna árangurinn hér. ORION fjölnota-myndbandstækié samanstendur af tveimur megin einingum, sem hér eru sýndar í eðlilegri stærð, 11: Upptöku- og afspilunareining, sem gengur bæði fyrir 220V heimilisrafstraumi og 12V (en lítill 12V rafgeymir, sem stungið er inn í tækið, fylgir því) og viðtækls- og tímatækiseiningu, fyrir upptöku sjón- varpsútsendinga og stillingu á upptöku fram í tímann. Auk þess fylgir hleðslutæki fyrir rafgeyminn, þráðfjar- stýring og axlaról fyrir upptöku- og afspilunartækið. Síðast en ekki síst fylgir afnotaréttur af mjög vandaðri og góðri ORION myndtökuvél, í allt að 15 daga á ári í 3 ár, með í kaupunum. Athuganir okkar benda til, að þetta ætti að vera fullnægjandi fyrir hinn almenna notanda. Auðvitað er hægt að kaupa sér aukinn afnotarétt, ef þörf krefur, gegn vægu gjaldi (dagsleiga tveggja átekinna myndkassetta). OUT IRiS DOOR -- n CLOSf. OPP.N WHÍTE BAL n Að liðnum 3 árum er gengið út frá því, að verð myndtökuvéla hafi lækkað í þeim mæli, að menn geti keypt sér slíkar vélar og átt. Eins verður, auðvitað, hægt að leigja sér myndtökuvélar á ódýran hátt eftir þörfum Sérstaklega skal tekið fram, að notkun ORION fjölnota-myndbandstækisins, ekki síður ferðabúnað- arhlutans en heimilishlutans, er sáraeinföld og á allra færi, og kostnaður við eigin upptökur er enginn (nema kostnaðarverð myndkassettunnar, sem tekið er upp á). Hér er engin framköllun, engir eftirmálar af neinu tagi, menn geta horft á upptökurnar strax og þær hafa farið fram. Myndgæðin á eigin upp- tökum eru mjög mikil, fyllilega sambærileg við það, sem menn sjá í almennum sjónvarpsútsendinum. íslenskur notkunarlelðarvísir fylgir ORION fjölnota- myndbandstækinu. *Verð oe ereiðsluskilmálar á ORION fjölnota-myndbandstæk- inu eru afar hagstæðir. Staðgreiðsluverð á ORION NE-VM-A fjölnotamynd- banastækinu, með afnotarétti af myndtökuvél, er aðeins 49.900 kr. Ef búnaðurinn er keyptur með 24.900 kr útborgun er söluverðið 54.900 kr. og eftirstöðvar til 6 mánaoa. Sé ORION NE-VM-A keypt með 9.900 kr. útborgun er söluverðið 59.900 kr., en þá má greiða eftjrstöðvar á allt að 10 mánuðum í raun er það litlu meira átak að festa kaup á ORION fjölnota-myndbandstækinu en á venjulegu heimilismyndbandstæki. Er þá nokkur spurning, hvort borgar sig!!?? LAUGAVEG110 SIMI27788 FYRIRT/EKIÐ. SEM LÆKKAR VÖRUVERÐ Á ÍSLANDIMEÐ ÞATTTÖKU í ALPJ0ÐA VI0SKIPTUM COLOB VIDEO CAMERA 1 0ATT£RY t PLAY © «= «EC 1 . m ~ ► “ R D :— TAf>£ COUNT6R BESET mosst tjécr STO*> fWUSE/STSJ. Auoiooue 0 Ö O 0 - í m i „ H e H J Mj MULTIPLE VIDEO CASSETTE RECORDER ORION

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.