Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAl 1985
B 31
Elín Kristín
Hreggviðsdóttir
„Minn kjóll var keyptur í Lond-
on. Ég hafði hugsað mér ein-
hvern bjartari lit, en þessi varð
fyrir valinuElín Kristín
Hreggviðsdóttir í svörtum palí-
ettukjól með klauf að framan,
opinn í bakið. Við kjólinn bar
hún semelíueyrnalokka og hvíta-
gullshring, sem bróðir hennar
gaf henni.
Sif Sigfúsdóttir
Hann bróðir minn var svo góður
að kaupa handa mér þennan kjól
sagði Sif Sigfúsdóttir og hann er
úr Parísartískunni. Sif var í
taftkjól, svörtum, gráum og
hvítum. Hann er fleginn í bakið,
hlíralaus og stór slaufa aftan á
honum. Hún hafði hvíta sam-
kvæmishanska og bar armband,
hálsfesti og eyrnalokka úr sem-
elíusteinum.
Halla Bryndís
Jónsdóttir
„Þessi kjóll var mín hugmynd en
ég lét sauma hann í Parísartísk-
unni,“ sagði Halla Bryndís Jóns-
dóttir. Kjóllinn er úr bláu satíni
með klauf að framan, breiðu belti
og slóða. Við kjólinn bar hún
hvítagull- og demantsska,-tgripi
frá Halldóri á Skólavörðustíg.
Sigríður
Jakobsdóttir
„Dorothea Sigfinnsdóttir
saumaði kjólinn minn,“ sagði
Sigríður Jakobsdóttir og við
hönnuðum hann svona í samein-
ingu. Kjóllinn er rauður úr
frönsku silki fleginn í bakið. Sig-
ríður bar við silkikjólinn gull og
demanta frá Gullauganu á fsa-
firði.
Ragnheiður
Borgþórsdóttir
„María Lovísa saumaði þennan
kjól en hugmyndin var mín,“
Ragnheiður Borgþórsdóttir I
ljósbleikum taftkjól með hvítri
satínslaufu á hlið fyrir neðan
mjaðmir, fleginn í þakið og á
hliðinni eru ásaumuð pallíettu-
blóm og perlur. Með kjólnum bar
hún hvítagullshringa með dem-
öntum frá Árna Höskuldssyni og
semelíusteinaarmband, hálsfesti
og eyrnalokka, sem pabbi henn-
ar gaf henni.
Halldóra
Steingrímsdóttir
„Jórunn Karlsdóttir, móðir
Unnar Steinsson, hannaði og
saumaði kjólinn á mig,“ sagði
Halldóra Steingrímsdóttir.
Hann er ljósbleikur úr siffoni,
satíni og með pallíettum. Að aft-
an er stór satínslaufa og siffon-
fellingar en að framan er hann
alsettur pallíettum. Halldóra
bar semelíuhálsfesti frá móður
sinni, eyrnalokka, sem hún fékk
að utan og hvítagullshring með
demanti.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
í gær börðust þeir við hver annan, í dag berjast
þeir saman í gjá sem ber heitiö Djöflagjá ... Þetta
er hörku vestri eins og þeir gerast bestir, þaö er
óhætt að mæla með þessari mynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
annan í hvítasunnu.
Bönnuð innan 16 ára.
Opiö 2. í hvítasimnu
MATSEÐILL
Ferskur spergill í estragonsmjöri.
Nýr soöinn eöa steiktur Ilvítárlax.
Fersk jaröarher meö rjónia.
Boróapantanir í síma 18833.
togniiMfifeife
Áskriftarshnim er 83033