Morgunblaðið - 26.05.1985, Blaðsíða 23
Bridge
Amór Ragnarsson
Bridgedeild
Húnvetninga
Tvímenningur, „barómeter"
1985 úrslit: Röð Stig
Jón Ólafsson — Ólafur Ingvarsson 176
Jón Stefánsson — Magnús Oddsson 146
Daníel Jónsson — Karl Adolfsson 118
Gísli Stefánsson — Guðlaugur Sveinsson 115
Gísli Víglundsson — Þórarinn Árnason 112
Gunnlaugur Sigurgeirsson —
Jón Oddsson 91
Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 57
Erla Ellertsdóttir — Kristín Jónsdóttir 30
Halldór Magnússon — Valdimar Elíasson 27
Garðar Sigurðsson — Kári Sigurjónsson 24
Björn Árnason — Eggert Einarsson 10
Næstkomandi miðvikudag fer
fram afhending verðlauna.
Bikarkeppnin
Skráningarfrestur til að til-
kynna þátttöku í Bikarkeppni
Bridgesambands íslands er óð-
um að renna út. Síðustu forvöð
eru út maí-mánuð. Ólafur Lárus-
son hjá Bridgesambandinu tekur
við skráningu.
Um miðja síðustu viku voru
tæplega 20 sveitir skráðar til
leiks, flestar utan Reykjavíkur.
En betur má ef duga skal.
Til gamans má geta þess, að
líklega fá sigurvegararnir rétt
til þátttöku í Evrópubikarkeppn-
inni næsta ár, ef íslandi býðst
þátttaka í þeirri keppni (sem lík-
ur eru á).
Frá Bridgedeild
Skagfírðinga
Sl. þriðjudag var að venju spil-
að í tveimur riðlum i eins kvölds
keppni hjá félaginu.
Úrslit urðu þessi:
A) Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewss., 192 stig.
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson, 189 stig.
Hreinn Stefánsson —
Lárus Jónsson, 176 stig.
Agnar Kristinsson —
Hjálmtýr Baldurss., 171 stig.
B) Björn Hermannsson —
Gústaf Björnsson, 124 stig.
Gústaf Lárusson —
Ragnar Hjálmarss., 114 stig.
Guðni Torfason —
Magnús Torfason, 111 stig.
Næsta þriðjudag verður ekki
spilað (vegna landsleiks íslend-
inga og Skota), en þriðjudaginn
4. júní hefst svo Sumarbridge
hjá Skagfirðingum. Spilað verð-
ur alla þriðjudaga f sumar i
Drangey v/Síðumúla og hefst
spilamennska kl. 19.30.
Öllum er heimil þátttaka með-
an húsrúm leyfir. Keppnisstjóri
er ólafur Lárusson.
Bridgefélag Breiöholts
Sl. þriðjudag voru afhent
verðlaun fyrir aðalkeppnir vetr-
arins og einnig var spiluð rúb-
erta eftir monradkerfi:
l'rslit urðu þessi:
Guðjón Jónsson —
Friðrik Jónsson 57
Anton Gunnarsson —
Friðjón Þórhallsson 37
Baldur Bjartmarsson —
(•orsteinn Kristjánsson 13
Athygli spilara skal vakin á því
að síðasta spilakvöld starfsársins
verður miðvikudaginn 29. maí og
verður spilað tvímenningur. Spilað
er í Gerðubergi kl. 19.30 stundvfs-
lega.
Vesturlandsmót í
tvímenningi 1985
Vesturlandsmótið í tvímenn-
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. MAÍ 1985
■ ... ,i. > i. t «. i l 11. íi.tl > ,|l i I. i
ingi var haldið á Hótel Akranesi
laugardaginn 11. maí sl.
30 pör tóku þátt í mótinu og
var spilaður barómeter með
tveimur spilum á milli para.
Keppnisstjóri var ólafur Lár-
usson.
Bridgesamband Vesturlands
þakkar Hótel Akranesi fyrir ein-
staklega góða og lipra samvinnu.
Vesturlandsmeistarar í
tvímenningi 1985 urðu Skaga-
mennirnir Karl Alfreðsson og
Eiríkur Jónsson eftir geysilegan
endasprett með 124 stig og þar
af 90 stig úr síðustu sex setun-
um. Röð næstu para varð eftir-
farandi:
2. Bernharð Linn —
Ragnar Haraldsson, Grund-
arfirði 115
3. Björgólfur Einarsson —
Matthías Hallgrímsson, Akra-
nesi 112
4. Guðmundur Sigurjónsson —
Jón Gíslason, Akranesi 101
5. Búi Gíslason, —
Jósef Fransson, Akranesi 92
6. -7. Ólafur Gr. Ólafsson —
Guðjón Guðmundsson, Akra-
nesi 80
6.-7.Ingi St. Gunnlaugsson —
Árni Bragason, Akranesi 80
8.Sveinn Arnþórsson —
Skarphéðinn Ólafsson, Grund-
arf. 69
Bridgeklúbbur
hjóna
Úrslit í „monrand" sveita-
keppni félagsins urðu:
1. Erla Eyjólfsdóttir 149
2. Gróa Eiðsdóttir 149
3. Ólöf Jónsdóttir 133
4. -6. Dröfn Guðmundsdóttir 130
4.-6. Svava Ásgeirsdóttir 130
4.-6. Árnína Guðlaugsdóttir 130
7. Hulda Hjálmarsdóttir 129
Aðalfundur verður haldinn á
Hótel Sögu laugardaginn 8. júní
kl. 17.00. Verðlaunaafhending
o.fl.
Sumarbridge
Þá er sumarbridge '85 hafið og
var fyrsta spilakvöld sl. fimmtu-
dag. Ágæt þátttaka var, 46 pör,
og bendir allt til að fjöldinn
verði með mesta móti í sumar.
Spilað var í 3 riðlum, 2 sextán
para og 1 fjórtán para. Meðal-
skor í A- og C-riðli var því 210 en
156 í B-riðli. Úrslit:
A-riðill:
1. Óskar Karlsson —
Alfreð Kristjánsson 264
2. Ragnar Ragnarsson —
Stefán Oddsson 256
3. Matthías Þorvaldsson —
Hrannar Erlingsson 235
4. Guðlaugur Sveinsson —
Baldur Árnason 227
5. Júlíana Isebarn —
Margrét Margeirsdóttir 221
B-riðill:
1. Anton R. Gunnarsson —
Guðmundur Auðunsson 182
2. Gunnlaugur Óskarsson —
Sigurður Steingrímsson 180
3. Sigurður tsaksson —
Isak Ö. Sigurðsson 175
4. Sigfús Þórðarson —
Valgarð Blöndal 169
C-riöill:
1. Hermann Lárusson —
Baldur Bjartmarsson 247
2. Anton Sigurðsson —
Þorvaldur Jónsson 243
3. Alison Dorosh —
Helgi Nielsen 239
4. Ásgeir Þ. Ásbjörnsson —
Friðþjófur Einarsson 235
5. Björn Theodórsson —
Jón Ámundason 234
Að venju fá sigurvegarar frítt
næsta spilakvöld. Einnig eru
veitt stig fyrir 3 efstu sæti (3-2-
1) og er keppt um samanlagðan
S Æ
árangur eftir sumarið. I fyrra
unnu Anton Gunnarsson og
Friðjón Þórhallsson stigakeppn-
ina.
Eins og si. ár er spilað í húsa-
kynnum Sparisjóðs vélstjóra
(kjallara) v/Borgartún og hefst
spilamennska i síðustu riðlum
kl. 19.30. í A-riðli er byrjað ca.
18.45, í B-riðli um kl. 19.00. Spil-
að er fimmtudagskvöld. Allir
spilarar velkomnir.
Frá Bridgefélagi
kvenna
Síðasta mánudag lauk hrað-
sveitakeppni félagsins og er röð
efstu sveita þessi:
Sveit stig
Sigríðar Ingibergsdóttur 1645
Öldu Hansen 1630
Gunnþórunnar Erlingsd. 1630
Þóru Friðleifsdóttur 1619
Aldísar Schram 1596
Guðrúnar Halldórsson 1576
Lovísu Eyþórsdóttur 1571
Sigríðar Pálsdóttur 1557
Þuríðar Múller 1523
Sigrúnar Pétursdóttur 1512
Meðalskor 1512 stig. Með þess-
ari keppni lauk starfseminni að
þessu sinni.
[▼ VARTA
OFURKRAFTUR, ÓTRÚLEG ENDING
ÞAR SEM ORKU ÞARF TIL
ÞEGAR NOTA Á RAFHLÖÐUR
•• •
.... ■ -.................-■
VARTA GÆÐIÁ GÓÐU VERÐI
ávallt í leiðinni