Morgunblaðið - 16.06.1985, Síða 3

Morgunblaðið - 16.06.1985, Síða 3
3 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1985 Það viðraði vel á krakkana í Saltvík þegar meðfylgjandi mynd var tekin en þessi hópur beið með eftirvæntingu að komast á hestbak því aðeins 16 hestar eru til staðar. En það er nóg annað að gera því gönguferðir eru mikið stundaðar auk boltaleikja. ReiÖskólinn í Saltvík tekinn til starfa — 360 börn munu sækja skólann í sumar REIÐSKÓLINN í Saltvík hóf starfsemi sína í byrjun júní eins og venja hefur verið undanfarin ár. Er hann rekinn í samvinnu hestamannafélagsins Eáks og Æskulýðsráðs Reykjavíkurborgar og er boðið upp á tveggja vikna námskeið sem 60 krakkar sskja hverju sinni. Alls eru sextán hestar til taks á reiðskólanum sem flestir eru í eigu Fáks og er hópnum skipt í fjóra flokka og er einn hópur í senn á hestbaki. Auk þess að fara á hestbak eru stundaðar göngur og þá aðallega um nærliggjandi fjörur en einnig er gengið á Esju. Þegar ekki viðrar til útreiða eru kvikmyndasýningar eða þá að krakkarnir föndra. Tveir reiðkennarar eru með krökkunum, þær Þórunn Eyvindsdóttir og Hrönn Jónsdóttir, og sögðu þær að alls yrðu námskeiðin .6 í sumar sem þýddi að um 360 krakkar kæmust á þessi námskeið sem eru mjög eftirsótt. MorffunblaSið/Valdimar Eftir einnar viku nám í reiðmennsku ber Sólveig, níu ára, sig fagmannlega við að komast á bak henni Pflu. SUÐUR I SOLINA Þannig kemstu ódýrast á aöeins 4—5 klst. til Portúgals og Spánar. Flestar feröirnar upppantaöar í sumar, en nú er tækifæriö: Fáein sæti iaus nk- finrtm tudag 20. Júní (síðdegis). Á þriðjudag er síöasti dagur sértilboösins. ICELANDAIR Italia 3 gullin tæklfæri 10 daga dvöl á Gullnu ströndinni. Muniö frábæra nýtízkugisti- staöi Útsýnar og rómaöa fararstjóra. Fríklúbbsprógrammiö hjá Ingibjörgu nýtur óhemju vinsælda og svo Mini-Fríklúbb- urinn fyrir börnin undir handleiðslu sérmenntaörar fóstru. Muniö einnig einn fallegasta dýragarö Evrópu, glæsilegt Tí- volí og nýju, fullkomnu vatnsrennibrautina. Undraveröld fyrir börn og fulloröna. 7—10 daga dvöl á hinu frábæra lúxushóteli Savoia í heilsubænum Abano Terme, rétt , hjá Feneyjum A — meö fæöi og hvers konar Æ heilsu- og endurhæfingarþjónustu ■ þ.á m. fegrunarkúr. I lokin vikudvöl í Lignano eöa Bi- bione — eöa ferö um listaborgirn- ar Flórens og Siena til Rómar og beint flug þaöan heim 4. júlí. Austurstræti 17, símar 26611 — 23510 Feröaskrifstofan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.