Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.06.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, -SUNNUDAGUB 16. JÚNÍ 1985 5 Athugasemd frá bankastjórn Útvegsbankans: Ummælum ritstjóra Helgarpóststins mótmælt MORGUNBLAÐINU hefur borizt ingar, sem fram koma í blaði yðar svohljóðandi athugasemd frá banka- hinn 12. þ.m. í grein Halldórs stjórn Útvegsbanka íslands, sem Halldórssonar ritstjóra Helgar- undirrituð er af Lárusi Jónssyni og póstsins um tryggingar bankans Ólafi Helgasyni: vegna skuldbindinga Hafskips hf., eru úr lausu lofti gripnar. Trygg- „Bankastjórn Útvegsbanka ís- ingar bankans eru í eignum fyrir- lands vill taka fram að fullyrð- tækisins og hluthafa." Nokkrir meðlimir Félags áhugamanna um steinafræði, með hluta þeirra steina sem eru á sýningunni. Norræna húsið: Sýning á ís- lenskum ÞESSA dagana stendur yfir í and- dyri Norræna hússins sýning á ís- lenskum steinum. Er hún haldin á vegum Félags áhugamanna um steinafræði. Á sýningunni er fjöldi stein- tegunda úr íslenskri náttúru, bæði stórir og smáir. Steinarnir eru all- ir í eigu félagsmanna, sem hafa . safnað þeim víða um landið. steinum Félag áhugamanna um steina- fræði var stofnað 18. nóvember 1983 af 13 einstaklingum og er markmið félagsins að auka þekk- ingu félagsmanna á steinafræði. Virkir félagar eru nú 23. Sýningin í anddyri Norræna hússins stendur til 28. þ.m. og verða félagsmenn á staðnum alla sýningardaga. (tlr rrétutilk;nningu.) AUKASYNING MEÐ Enn eru einhverjir sem ekki hafa haft tækifæri til aö sjá þá félaga, því gefa þeir enn kost á sér vegna fjölda áskorana. ATH.: í kvöld 16. JÚNÍ Þetta er allra síðasta sýning. Láttu þessa bæjarins bestu skemmtun ekki fram hjá þér fara. Tryggðu þér miöa og borð í dag í síma 77500. Kvöldveröur framreiddur frá kl. 19.00. Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt Björgvin, Þuríði og Sverri leika svo fyrir dansi til kl. 03.00. Bæjarins besta skemmtun er í borðapantan í síiqa 77500J Stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar ásamt stórsöngvurum leíka svo fyrir dansi. Hittumst í þjóðhátíöarskapi með Tremeioes í Broadway Við höldum þjóðhátíð. Það er líka stórhátíð Hinir stórkostlegu — ' m ,n8, IBIUCAD ^ WAT annað kvöld, 17. júní. TREMEL0ES rifja upp gömlu stemmninguna, gömlu lögin meö gömlu góðu félögunum í Broadway annað kvöld. Þessi frábæra hljómsveit sló í gegn þegar bítlaæðiö var í algleymingi. Notið þetta einstaka tækifæri að sjá þessa frá- bæru hljómsveit I síðasta sinn íkvökL Við óskum landsmönnum öllum til hamingju með daginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.