Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 5

Morgunblaðið - 16.06.1985, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, -SUNNUDAGUB 16. JÚNÍ 1985 5 Athugasemd frá bankastjórn Útvegsbankans: Ummælum ritstjóra Helgarpóststins mótmælt MORGUNBLAÐINU hefur borizt ingar, sem fram koma í blaði yðar svohljóðandi athugasemd frá banka- hinn 12. þ.m. í grein Halldórs stjórn Útvegsbanka íslands, sem Halldórssonar ritstjóra Helgar- undirrituð er af Lárusi Jónssyni og póstsins um tryggingar bankans Ólafi Helgasyni: vegna skuldbindinga Hafskips hf., eru úr lausu lofti gripnar. Trygg- „Bankastjórn Útvegsbanka ís- ingar bankans eru í eignum fyrir- lands vill taka fram að fullyrð- tækisins og hluthafa." Nokkrir meðlimir Félags áhugamanna um steinafræði, með hluta þeirra steina sem eru á sýningunni. Norræna húsið: Sýning á ís- lenskum ÞESSA dagana stendur yfir í and- dyri Norræna hússins sýning á ís- lenskum steinum. Er hún haldin á vegum Félags áhugamanna um steinafræði. Á sýningunni er fjöldi stein- tegunda úr íslenskri náttúru, bæði stórir og smáir. Steinarnir eru all- ir í eigu félagsmanna, sem hafa . safnað þeim víða um landið. steinum Félag áhugamanna um steina- fræði var stofnað 18. nóvember 1983 af 13 einstaklingum og er markmið félagsins að auka þekk- ingu félagsmanna á steinafræði. Virkir félagar eru nú 23. Sýningin í anddyri Norræna hússins stendur til 28. þ.m. og verða félagsmenn á staðnum alla sýningardaga. (tlr rrétutilk;nningu.) AUKASYNING MEÐ Enn eru einhverjir sem ekki hafa haft tækifæri til aö sjá þá félaga, því gefa þeir enn kost á sér vegna fjölda áskorana. ATH.: í kvöld 16. JÚNÍ Þetta er allra síðasta sýning. Láttu þessa bæjarins bestu skemmtun ekki fram hjá þér fara. Tryggðu þér miöa og borð í dag í síma 77500. Kvöldveröur framreiddur frá kl. 19.00. Stórhljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt Björgvin, Þuríði og Sverri leika svo fyrir dansi til kl. 03.00. Bæjarins besta skemmtun er í borðapantan í síiqa 77500J Stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar ásamt stórsöngvurum leíka svo fyrir dansi. Hittumst í þjóðhátíöarskapi með Tremeioes í Broadway Við höldum þjóðhátíð. Það er líka stórhátíð Hinir stórkostlegu — ' m ,n8, IBIUCAD ^ WAT annað kvöld, 17. júní. TREMEL0ES rifja upp gömlu stemmninguna, gömlu lögin meö gömlu góðu félögunum í Broadway annað kvöld. Þessi frábæra hljómsveit sló í gegn þegar bítlaæðiö var í algleymingi. Notið þetta einstaka tækifæri að sjá þessa frá- bæru hljómsveit I síðasta sinn íkvökL Við óskum landsmönnum öllum til hamingju með daginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.