Morgunblaðið - 29.06.1985, Side 46
46
MORGUNBLAÐIÍD, LAUGARDAGUR 29. JÚNÍ 1985
Ögmundur Kristinsson:
Hættur
í bili
„JÁ, ég or hættur aö leika moð
Víkingum, að minnsta kosti í bili,
en ég vona samt að ég eigi eftir
að leika marga leiki fyrir Víking,“
sagði Ögmundur Kristinsson,
markvörður Víkinga til skamms
tíma, þegar viö spuröum hann aö
því í gær hvort hann heföi sagt
skilið við 1. deildar lið Víkings.
Ögmundur hvaö þetta vera leiö-
indamal sem hann vildi sem
minnst tjá sig um, en ástæöuna
fyrir því aö hann er hættur sagöi
hann vera að „mér og Birni þjálf-
ara semur ekki og ég er ósáttur viö
hann“.
Ögmundur sagöi aö ekki væri
rétt aö hann væri hættur hjá Vík-
ingi fyrir fullt og allt, því hann
myndi snúa aftur til liösins þegar
annar maöur tæki viö liöinu, hve-
nær svo sem þaö yröi.
Jósteinn Kristjánsson:
Lítil-
mennska
„ MENN eins og Ögmundur, sem
hleypur í burtu fré félaginu þegar
verst stendur é vegna þess aö
hann greinir é viö þjálfara, eru
ekki héir menn í mínum huga,“
sagöi Jósteinn Kristjánsson
formaöur Víkings í samtali viö
Morgunblaöiö í gær.
Jósteinn sagöi aö sér þætti þaö
lítilmennska aö hlaupa af hólmi
núna: „Þaö heföi verið miklu nær
aö standa meö félaginu nú þegar
illa gengur. Björn er ekki ráöinn til
eilífðar hjá félaginu. Þaö gengur
illa núna hjá liöinu, eflaust er ein-
hver óánægja í liöinu meö Björn en
aðrir eru ánægöir með hann. Það
má vera aö Birni vanti aga á liöiö
en ég held aö þaö vanti líka kraft í
leikmennina. Mér finnst þaö ekki
lýsa góöum anda þegar menn
hreinlega hætta og segja aö þaö
sé vegna þess aö þjálfarinn sé
leiöinlegur."
Víkingur leigir bfla
í LÖGBIRTINGABLAÐINU þann „Jú, þaö er rétt, þaö eru Vík-
27. júní er greint frá því aö stofn-
uö hafi verið hér í bæ Bílaleigan
Víkingur hf. með aösetur viö
Hæöargarö, en þaö er félags-
heimili Knattspyrnufélagsins Vík-
ings. Til aö forvitnast nánar um
þetta nýja fyrirtæki ræddum við
viö Jóatein Kristjánsson formann
félagsíns.
ingar sem standa aö þessari bílal-
eigu og þetta er einn liöur í því aö
reyna aö afla einhvers staöar
tekna fyrir félagiö. Viö erum þegar
byrjaöir á rekstrinum og eigum nú
þegar fjóra bíla. Þetta lofar góöu
þaö sem af er, þaö eru aö visu
byrjunarerfiöleikar eins og skortur
á mannskap en þaö eru bara byrj-
unaröröugleikar,” sagöi Jósteinn.
Hann sagöi aö Víkingar heföu
staöiö í miklum framkvæmdum viö
félagsheimili sitt viö Hæöargarða
aö undanförnu og einnig á hinu
nýja svæöi fólagsins í Fossvogi.
„Þaö er búiö aö taka allt heimiliö í
gegn og auk þess hafa fariö um
þrjár milljónir í nýja svæðiö. Viö
höfum líka unniö mikiö í gamla
svæðinu okkar en nú nýverið kom
þaö uppá aö einn völlurinn hallar
of mikiö og er því ólöglegur aö
mati eins dómarans hér sem neit-
aöi aö láta leika á honum um dag-
inn. Þaö hefur veriö leikiö á þess-
um velli frá því ég var smá pott-
ormur en núna allt í einu er hann
ekki nógu góöur.“
1. deild kvenna í knattspyrnu í fyrrakvöld:
ÍA skoraði tólf
og Blikarnir sex
TVEIR leikir fóru fram í 1. deild
kvenna í knattspyrnu í fyrrakvöld.
Bestu lið deildarinnar, ÍA og UBK,
unnu bæöi stóra sigra. Meistarar
ÍA þó sýnu stærri: Skagastúlk-
urnar sigruóu ÍBK 12:1 á heima-
velli. Breióablik sigraói Þór á Ak-
ureyri 6:1.
Yfirburöir Skagastúlknanna
voru vitanlega algerir i leiknum
gegn Keflavík eins og úrslitin gefa
til kynna. Mörkin skiptust nokkuö
jafnt niöur. Laufey Siguröardóttir
skoraöi þrjú mörk, Vanda Sigur-
geirsdóttir, Ásta Benediktsdóttir,
Karitas Jónsdóttir og Ragnheiöur
Jónsdóttir skoruöu tvö mörk hver
og Halldóra Gylfadóttir skoraöi
einu sinni. Eina mark Keflavíkur-
liösins geröi Inga Birna Hákonar-
dóttir úr vítaspyrnu.
Á Akureyri var leikiö á mjög
góöum aöalleikvanginum. Blika-
stúlkurnar höföu mikla yfirburöi og
léku oft á tíöum mjög vel. Erla
Rafnsdóttir og Ásta María Reyn-
isdóttir skiptu mörkunum bróöur-
lega á milli sín. Skoruöu þrjú mörk
hvor. Eina mark Þórsara geröi
Anna Einarsdóttir seint í leiknum
— eftir aö staöan var oröin 6:0.
Markahæstar í 1. deild kvenna
nú eru Ásta B. Gunnlaugsdóttir og
Erla Rafnsdóttir, báöar úr Breiöa-
bliki, meö 9 mörk. Laufey Sigurö-
ardóttir úr ÍA hefur gert 8 mörk,
Ásta María Reynisdóttir, Breiöa-
bliki, hefur skoraö 7 — og þaö er
athyglisvert aö Ásta María hefur
skoraö í öllum leikjum Breiöabliks
í sumar. Hún skoraöi eitt mark í
leikjunum gegn Val, KR, ÍBK og ÍA
og síöan þrjú í gær gegn Þór.
Staöan i 1. deild kvenna er
þannig eftir leikina í fyrrakvöld aö
íslandsmeistarar Akraness eru enn
efstar meö 15 stig, hafa unniö alla
sína leiki. Breiöablik er í ööru sæti
meö 12 stig — liöið hefur lokið
fimm leikjum eins og ÍA en tapaö
einum gégn (A í Kópavoginum í
síöustu viku. Þór, Akureyri, er í
þriöja sæti meö 9 stig, KR hefur 6,
KA 3, Valur 3, ÍBK 3 en ÍBÍ situr á
botninum með ekkert stig. ÍA,
UBK, Þór og KR hafa lokið 5 leikj-
um, ÍBK og ÍBÍ 4 hvort og KA hefur
aöeins keppt tvisvar í deildinni.
& Gunnlaugsdótbr er nú
markahæst í 1. deéd ásamt Ertu
Knattspymuskóli
KR og PGL hefst
á mánudagsmorgun
— kennarar þekktir atvinnumenn frá Bretlandi
KNATTSPYRNUSKÓLI KR og
PGL hefst á KR-vellinum viö
Frostaskjól á mánudaginn. Enn
KR, Fram, UBK
og lið frá PGL
— á móti sem fram fer sam-
hliða knattspyrnuskólanum
SAMHLIÐA Knattspyrnuskóla
KR og PGL í næstu viku fer fram
mót fjögurra liða. í mótinu taka
þátt lið KR, Breiöabliks og Fram
í fjórða aldursflokki auk úrvals-
liös PGL sem kemur frá Eng-
landi.
Fyrsti leikurinn í mótinu er á
mánudagskvöld á Kópavogsvelli.
Þar mætast liö Breiöabliks og
PGL-liöiö. Hefst viöureign þeirra
kl. 19.
Á þriöjudag leika síöan KR og
PGL á KR-velli og hefst sá leikur
kl. 17.30, á fimmtudag er síöan
einn leikur á dagskrá: viöureign
KR og Fram á KR-velli. Sá leikur
hefst kl. 20. Auk þess aö vera í
mótinu telst þessi leikur einnig til
Islandsmótsins þannig aö mikiö
er i húfi.
Á föstudag veröa tveir leikir:
KR og Breiðablik leika á KR-velli
og Framarar mæta PGL-strákun-
um á Fram-velli. Báöir leikirnir
byrja kl. 20. Á sunnudag veröur
svo síöasti leikur mótsins. Fram
og Breiöablik leiöa saman hesta
sína á Fram velli kl. 14.45. Sá
leikur er jafnframt hluti af
dagsskrá Fram-dagsins.
er pláss fyrir nokkra krakka (
skólann og þeir sem enn hafa
ekki skráð sig en hafa áhuga é aö
vera með geta mætt á KR-svæöiö
þá — en skólinn hefst kl. 10.
Eins og Morgunblaöiö hefur áö-
ur greint frá eru kennarar viö skól-
ann aö þessu sinni m.a. tveir
skoskir landsliösmenn frá stórliö-
inu Celtic, þeir Roy Aitken, fyrirliöi
liösins, og Murdo McLeod. Aitken
lék meö skoska landsliöinu hér á
Laugardalsvellinum fyrir stuttu.
í fyrra völdu þjálfarar í skólanum
efnilegasta leikmanninn og hlaut
hann aö launum ferö á knattspyrn-
uskóla PGL í Ipswich. Þar bætti
hann um betur, varö stigahæstur í
ýmsum knattþrautum og fyrir þaö
afrek var honum boöið meö úr-
valsliöi PGL til Los Angeles í des-
ember sem leiö.
Nú munu þjálfarar velja tvo efni-
legustu leikmennina — annan úr
hópi þátttakenda 13 ára og yngri
og hinn úr hópi þeirra sem eldri
eru. Veröur þeim báöum boöiö á
knattspyrnuskóla PGL i Rickm-
asworth fyrir noröan London í
ágúst næstkomandi. Feröaskrif-
stofan Útsýn hefur einmitt skipu-
lagt feröir á skóla PGL og veröur
þeim tveimur efnilegustu boöiö í
þá ferö. Knattspyrnuskólinn á
wm
• Þe*sk hreuu krakkar sóttu meöal anoarra knattspymuakóta KR og PGL é
KR-veKnum í fyrrasumar. Msö þeim á myndinni, annar frá vinatri í aftari röö,
er Brian Tatoot sam var meöai kennara í skótanum. Ham lák þá meö Araenal
en er nú kominn t9 Watford.
KR-vellinum þótti takast mjög vel í
fyrrasumar. Aöalkennarar frá
Bretlandi þá voru Phil Thompson,
fyrrum fyrirliöi Liverpool (núver-
andi leikmaöur Sheffield United),
og Brian Talbot, leikmaöurinn
snjalli frá Arsenal, sem nú leikur
hjá Watford.
Auk þeirra Aitken og McLeod
mun kenna viö skólann nú Mick
Lambert, sem lék lengi meö Ips-
wich Town, og John Ryan, fyrrum
framkvæmdastjóri Cambridge.
Hann var áöur þjálfari hjá Manch-
ester City og atvinnuleikmaður til
fjölda ára á Englandi og einnig lék
hann í Bandaríkjunum. Þá munu
tveir íslenskir þjálfarar veröa þeim
ensku til aöstoöar.
Eins og áöur sagöi hefst skólinn
á KR-vellinum á mánudagsmorgun
kl. 10 og honum lýkur síöan laug-
ardaginn 6. júli'.