Morgunblaðið - 02.07.1985, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JtlLl 1985
þingmaríumessa, 183. dag-
ur ársins 1985. Árdegisflóö
í Reykjavík kl. 6.01. Síödeg-
isflóö kl. 18.27. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 3.05 og sól-
arlag kl. 23.57. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.32 og
tungliö í suöri kl. 1.06. (Alm-
anak Háskólans.)
Því að orð Guös er lif-
andi og kröftugt og
beittara hverju tvíeggja
sveröi og smýgur inn í
innstu fylgsni sálar og
anda liðamóta og mergj-
ar, það dæmir hugsanír
og hugrenningar hjart-
ans. (Hebr. 4,12.)
KROSSGÁTA
LÁKÉTT: 1 »Urf, S fugl, 6 hú«, 7
hvuú, 8 meiúu, II einkennisuunr, 12
rödd, 14 kvendýre, 16 beinkur.
l/HJRÉTT: I mannsnafn, 2 málms, 3
fcúa, 4 gefa að borAa, 7 mann, 9
hlífa, 10 kaðal, 13 guú, 15 samhljóðar.
LAUSN SlÐUímJ KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: I drepur, 5 ná, 6 öldruð, 9
róa, 10 XI, II fa, 12 lin, 13 unni, 15
óna, 17 gandur.
LÓÐRÉTT: I djorfung, 2 enda, 3 pár,
4 neóinn, 7 lóan, 8 uxi, 12 lind, 14
nón, 16 au.
Q ára afmæli.! dag, 2. júlí,
ÖO er Vilhjálmur G. Bjarna-
son fyrrv. forstjóri Laufskálum,
Alfheimum 35, hér í bæ 85 ára.
Kona hans er Elín Kristjáns-
dóttir. Hann verður að
heiman.
Q/\ ára afmæli. í dag, 2. júlf
O VF er áttræður Magnús Ein-
arsson frá Bfldudal, nú Asum 7
í Hveragerði. — Þar vestra bjó
hann ásamt konu sinni, Bent-
ínu Jónsdóttur, í um það bil 40
ár. Þau komu til Bíldudals eft-
ir að hafa búið í Selskerjum og
í Hergilsey á Breiðafirði. Það
er um það bil eitt ár frá því að
Magnús og kona fluttust aust-
ur til Hveragerðis.
FRÉTTIR
ÞAÐ var sumarstemmning í veð-
urfréttunum í gærmorgun. Þá
sögðu veðurfræðingarnir í spár-
inngangi að hitinn myndi verða
13—18 stig á Norðurlandinu, en
syðra 10—12. Skömmu fyrir há-
degi hrindi fréttaritari blaðsins
á Akureyri en þá var 19 stiga hiti
á mælinum hjá honum í hinu
fegursta sumarveðri. í fyrrinótt
mældist minnstur hiti á landinu
5 stig á hálendinu og við sjávar-
síðuna. Hér í Reykjavík var 9
stiga hiti um nóttina og var lít-
ilsháttar úrkoma, en hún hafði
mælst mest 7 suður á Keflavík-
urflugvelli. Snemma í gærmorg-
un var hitinn 9 stig í Þránd-
heimi, í Sundsvall 11 stig og í
Vaasa 12 stig. Vestur í höfuðstað
Grænlands, Nuuk, var eins stigs
hiti og í Frobisher Bay á Baff-
inslandi 8 stiga hiti.
ah;,5
HÆTTA störfum. I tilk. í Lög-
birtingablaðinu frá dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu segir
að menntamálaráðherra hafi
veitt sr. Sigfinni Þorleifssyni
sóknarpresti i Stóra-Núps-
prestakalli í Árnesprófasts-
dæmi lausn frá embætti, að
eigin ósk frá 1. júli að telja. Þá
hefur menntamálaráðuneytið
veitt Jóhannesi F. Skaftasyni
lausn frá starfl lektors í lyfja-
fræði við læknadeild Háskól-
ans frá 1. september nk.
ah;,5
KVENNADEILD RKÍ Reykja-
víkurdeild fer i sumarferð sína
á morgun, miðvikudag, 3. júli
og verður farinn Bláfjalla-
hringur og verður kvöldverður
snæddur i Skíðaskálanum. El-
ín Pálmadóttir segir þátttak-
endum frá Bláfjallasvæðinu.
— I dag lýkur skráningu
væntanlegra þátttakenda i
skrifstofunni.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAG kom Urriðafoss
til Reykjavíkurhafnar að utan.
Hann fór reyndar að bryggju í
Gufunesi. Stapafell kom þá úr
ferð og fór samdægurs aftur. í
gær kom Hekla úr strandferð
og togarinn Ásþór kom inn af
veiðum til löndunar og Kyndill
fór í ferð á ströndina. Rækju-
togarinn Hafþór kom inn og
var tekinn í slipp. Um helgina
var hér rússneska skemmti-
ferðaskipið Maxim Gorki. I
gær fór út aftur rússneskt
olíuskip, sem kom með farm
fyrir helgina. í gær kom as-
faltflutningaskipið Robert M
með 1400 tonn af fljótandi as-
falti.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Frfkirkju-
safnaðarins í Reykjavík fást á
eftirtöldum stöðum: Reykja-
víkur Apóteki, sími 11760,
Pétri Eyfeld verslun Lauga-
vegi 65, sími 11928. Hjá presti
safnaðarins, sími 14579 og
kirkjuverði Fríkirkjunnar.
Gíróreikningur Orgelsjóðs
kirkjunnar er nr. 10999-1.
HEIMILISDÝR
HVÍT læða með gulbröndótt
skott og gulbröndótt ofan á
höfðinu er í óskilum. Fannst
inn við Gelgjutanga við Elliða-
árvog. Uppl. um kisu eru veitt-
ar í síma 72908.
ÁHEIT & GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju af-
hent Mbl.: S.S. 100, G.L. 100,
S.J. 100, S.B. 100, B.S. 100,
Gamalt áheit 100, Sveinbjörg
100,1.Þ. 100, F.Þ. 100, S.H. 100,
I.G. 100, Svava 110, I.H. 130,
G. H. 150, Jóhanna 150, K.H.
150, Guðlaug 150, K. og G. 160,
L.K.K. 200, M.G. 200, D.S. 200,
N.N. 200, S.G. 200, Sveinn
Sveinsson 200, H.B. 200, J.N.
200, frá Láru 200, S.S. 200,
N.N. 200, G. Guðnadóttir 200,
Á.B. 200, G.Þ. 200, Björn 200,
Ingvar Helgason 200, D.S. 200,
Sigrún 200, Kona 200, S.H. 200,
H. J. 200, M.G.A. 200, Sigrún
200.
Leyföu okkur nú líka að tuttla, Árni minn!!
Kvötd-, nuutur- og hulgiduguþjóflutta apótekanna i
Reykjavík dagana 28. júni til 4. júli aö báöum dðgum
meðtöldum er i Hásleitis apóteki. Auk þess er Veetur-
brujur upótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
aunnudag.
Uekneutotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö læknl á Gðngudettd
Lundupítalanu alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 simi 29000.
BorgarupttaHnn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(simi 81200). En alysa- og ujúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er luuknavakt i sima 21230. Nánarl uppiýsingar um
Mjabúöir og læknapjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Onæmiuaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Herluuverndarstöö Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelnl.
Neyöarvakt Tannlæknafél. fulandu í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Garóabæn Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar siml
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laugardaga kl. 11—14.
Hatnarfjöröun Apótek bæjarlns opln mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptis
sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjðröur. Garöabær og Alftanes simi 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til fðstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
SeHosu: Selfouu Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akraneu: Uppl um vakthafandl læknl eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoó viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun, Skrifstotan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi
23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráógjöfln Kvennahúuinu vió Hallærisplanió: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
MS-fétagiö, Skógarhliö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriójudag hvers mánaöar.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum
81515 (simsvari) Kynnlngarfundir i Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrtfutofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-uamtökin. Eigir þú vió áfenglsvandamál aö striöa, þá
er síml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega
SáHræöiutööin: Ráðgjöf i sálfræðiiegum efnum. Siml
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45
til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret-
lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur-
hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.;
Kvðldfróttlr kl. 18.55—1935 til Norðurlanda, 19.35-
20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evrópu,
20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30
til kl. 23.05 endurteknar kvðldfréttir til austurhluta Kan-
ada og U.S.A. Alllr timar eru ísl. tímar sem eru sama og
GTMT eöa UTC.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landupítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. KvennadeUdin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartiml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali
Hringuina: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild
Landsprtalanu Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotuupftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30. — Borgarupitalinn í Fossvogi: Mánudaga
til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnurbúöir
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvflabandiö, hjúkrunardeild:
Helmsóknarlími frjáls alla daga Grunuáudeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — HeHuuvumdarulðóin: Kl. 14 tll kl.
19. — FæöingarheimiN Reykjavikur Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppeapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadaitd: Alla daga kl. 15.30
til kl. 17. — Kópavogahætió: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17
á helgidögum. — Vífllastaóeaprtali: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL Jóaefuapítali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó
hjúkrunarheimMi í Kópavogl: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúu Keflavfkurtæknis-
háraös og heilsugsezlustöövar Suöurnesja. Siminn er
92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhringinn.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatnu og hita-
veitu, siml 27311. kl. 17 tll kl. 08. Sami s ími á helgidög-
um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut-
lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
Háakólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóia Islands. Opiö
mánudaga til fðstudaga kl. 9—17. Upptyslngar um
opnunartíma útibúa í aóalsafni. simi 25088.
Þjóóminjasafniö: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Áma Magnússonar Handrltasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Listasafn islands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn — Utlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—april er etnnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára bðm á þrtöjud. kl.
10.00—11.30. Aöaisafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti
27. siml 27029. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19.
Sept.—apríl er einnlg opið á laugard. kl. 13—19. Lokaö
frá júní—ágúst. Aóatsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27. simi 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst.
Bókin heim — Sólheimum 27, siml 83780. Heimsend-
ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu-
daga og flmmtudaga kl. 10—12.
Hofuvatlaaafn — Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1.
júlí—11. ágúst.
Bústaóasafn — Bústaöakirkju. simi 36270. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept—aprii er einnig optö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júll—21. ágúst.
Bústaóasafn — Bókabilar, siml 36270. Viökomustaölr
viös vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst.
Norræna húsiö: Bókasatniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema
mánudaga.
Áugrimssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
oplö þrlöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Ustasafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn oplnn
alla daga kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Náttúrufræðéstofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000.
Akureyri sími 96-21840. Slglufjðröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhötlin: Opln mánudaga — föstudaga kl.
7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga
kl. 8.00—14.30.
Sundlaugamar í Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar
eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartiml er miöaö viö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. tll umráöa.
Varmárlaug i Mosfellssvsit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundleug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mtöviku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarf jaröar er opln mánudaga — töstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
Sundtaug Settjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.