Morgunblaðið - 02.07.1985, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.07.1985, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1985 9 LAXVEIÐI í Langá 9.—13. júlí Nokkrar stakar stengur lausar á neösta svæöinu í Langá á Mýrum inn á miöjum út- lendingatíma. Leyfilegt agn fluga og maökur. Mikil laxagengd og góö veiöi. Uppl. í veiðihúsinu Langárfossi, sími 93- 7826 eða hjá Jóhannesi Guömundssyni3. Ánabrekku, sími 93-7726. Hverfisteinar Sambyggöur hverfisteinn meö hjóli til blautslípunar og hjóli úr gúmmíbundnum ál-ögnum til brýningar. Hljóðlátur iðnaðarmót- or 200W, 220v, 50 HZ, einfasa, snýst 70 snún- inga á mín. Laust vatnsílát. Sérstök stýring fyrir sporjárn o.þ.h. Verð kr. 6.950,-. Laugavegi29 Símar 24320 — 24321 — 24322. Ananaustum SÍMI 28855 TSnbamalkadutLnn itettirgötu 12-18 Nizzan Prairie Station 1984 Blásans., okínn 16 þús. km. Sólluga, aflstýri o.fl. Rúmgóöur framdnfsbill Verö 580 þús. SAAB 99 GL 1982 Sllfurgrár, 5 gira, útvarp + segulband. 2 dekkjagangar Eklnn 50 þús. km. Verö 360 þús. (skipti á ódýrarl). M. Banz 300 dísel 1984 Ekinn 68 þús. km. m/öllu Veró 920 þús. Lada Sport 1980 Ekinn 42 þús. km. Verö 195 þús. Suzuki Alto 1981 Eklnn aðeins 24 þús. km Veró 165 þús. Fiat Uno 45 1984 Ekinn 11 þús. km. Verð 240 þús. SAAB 900 GLE 1982 Qrásans., sjálfsk. m/ðllu. Eklnn aöeins 40 þús km. Útvarp + segulband 2 dekkjagang- ar (á felgum). Sóllúga o.fl. Verð 460 þús Citroén Visa 1982 Ekinn 39 þús. km. Verö 185 þús. Fiat Panda 1983 Ekinn 14 þús. km. Verð 165 þús. Suzuki Fox 1984 Ekinn 25 þús. km. Verö 370 þús. Toyota Tercel 1980 Ekinn 48 þús. km. Verð 200 þús. V.W. sendibíll 1982 Ekinn 30 þús. km. Verð 280 þús. BMW 316 1984 Brunsans, 4ra dyra. Ekinn 14 þús. km. Hltað gler Ýmsir aukahlutir Verð 560 þús. Volvo 240 GL 1983 Rauður beinsk. m/overdr. Ekinn 20 þús. km. Qulltallegur bill Verð 530 þús. Toyota Carina Gl. 1981 Blásans., ekinn 39 þús. km. Sjálfsk 2 dekkjagangar o.fl. Bíl! í serflokki Verö 285 Range RoVOf 1976 Urvaisbíli. allur nýyfirfarinn. Verö 460 þús. „Vísum ein- hliða kvenna- forræði á bug...“ Sjö konur, sem enn hakla flokksskírteinum í Alþýöubandalagi, taka Guðrúnu Helgadóttur á beinið í Þjóðviljanum vegna margrseddrar grein- ar hennar. Þsr eru: Adda Bára Sigfúsdóttir, ÁlfhekV- ur Ingadóttir, Gerður Óskarsdóttir, Guðrún Ág- ústsdóttir, Guðrún Hall- grímsdóttir, Kristín Á. Olafsdóttir og Vilborg Harðardóttir. Pistill þeirra hljóðar svo: „Við mótmælum þeirri skoðun, sem fram kemur hjá Guðrúnu, að jafnrétt- ismál séu einkamál kvenna og karlar megi hvorki í ræðu né riti fjalla um þau án þess að leita álits eða leyfis hjá konum. Við telj- um, að það sé ekki síst vcgna baráttu okkar kvenna á þeim vettvangi innan ftokks sem utan, þegar flokksfélagar okkar af hinu kyninu láta sig jafnréttismál skipta. Við vLsum einhliða kvennafor- ræði á bug og teljum það síst betra en karlaforræðið. Við mótmælum eindreg- ið þeim rökstuðningi Guð- rúnar, að það afskræmda neyshiþjóðfélag, sem hún dregur upp mynd af, þar sem laun duga ekki fyrir lífsnauðsynjum, sé baráttu kvenréttindakvenna að kenna eða afleiðing af auk- inni sókn kvenna út á vinnumarkaðinn. Það er hinsvegar Ijóst, að í barátt- unni við auðvald og mark- aðsöfl böfum við, karlar og konur, sem berjumst fyrir réttlátara þjóðfélagi, farið halloka um stund. Sterk samstaða kvenna getur ráðið úrslitum í þeirri baráttu." Þjóðviljinn og 19. júní „Bein móðgun við allar konur“ Niðurlag athugasemdar Öldurót á eymdarpolli Guörún Helgadóttir alþingismaður skrifaði nýlega grein í Þjóðviljann þar sem hún gagn- rýnir flokksbræður sína, einkum Hjörleif Gutt- ormsson, fyrir skilningsskort í jafnréttismál- um og lætur liggja að því aö hún eigi í vök aö verjast, innan Alþýöubandalagsins, varöandi framboö og þingsæti. Grein þessi vakti nokk- urt öldurót á grunnsævi Alþýðubandalagsins, samanber viðbrögð sjö flokkssystra, sem Staksteinar tíunda í dag, auk örstutts pistils til Halldórs Ásgrímssonr, sjávarútvegsráð- herra. sjömeyjanna hljóðar svo: „f Álþýðubandalaginu er stór hópur kvenna, sem tekið befur þátt í flokks- starfi með fullri ábyrgð og af mikilli alvöru og ákafa. l>etta endurspegíast í hærra hlutfalli kvenna í ölhim kjörnum nefndum og stjórnum flokksins en f nokkrum öðrum íslenskum stjórnmálaflokki, þar sem bæði kynin eiga aðild. Niðurlagsorð Guðrúnar um smásnotra stelpu, sem smalar atkvæðum, eru bein móðgun við allar þær konur, sem lagt hafa flokknum lið í störfum hans undanfarin ár og eni reiðubúnar til að leggja áfram fram krafta sína, ma. með því að taka sæti á framhoðslistum hans. Við getum hins vegar veríð sammála Guðrúnu um að það hefði veríð vel til fundið að Þjóðviljinn hclði 19. júní sL rakið hvað náðst hefur frara í baráttu- máhim kvenna þau 70 ár sem liðin eru síðan þær fengu atkvæðisrétt, ekki síst fyrir atbeina fulltrúa okkar hreyflngar í sveitar- stjómum, á alþingi og í verkalýðshreyfingunni." Staðan í sjáv- arótvegi - um- mæli sjávar- útvegsráðherra Fulltrúar sjávarútvegs- greina á Vestfjörðum hafa tekið saman vandaða skýrshi um stöðu sjávar- útvegs í fjórðungnum. Þar segir m.a.: „Algjör óvissa ríkir um framtíð sjávarút- vegsfyrirtækja, eigið fé þeirra rýrnar, skuldir aukazt, fólksflótti er brost- inn á úr flskvinnshi og fyrirtækin verða stöðugt verr undir það búin að tæknivæðasL“ Staöan í sjávarútvegi, sem er undirstöðugrein í íslenzkum þjóðarbúskap, er ekki einkamál þeirra, sem sækja atvinnu og af- komu beint til þessarar at- vinnugreinar. Öli þjóöin byggir, beint eða óbeint, hag sinn á henni. Okkur er skylt að leggja við eyru þegar þeir, sem gerst þekkja til veiða og vinnslu, vara við hættuboðum. Það kom því mjög á óvart þegar Halldór Ás- grímsson, sjávarútvegs- ráöberra, kemst svo að orði um skýrslu vestflrzkra sjávaiútvegsmanna: „Ég tel þetta ekki vera skýrslu, byggða á beinum viðhlítandi rannsóknum, heldur samsafn fullyrð- inga ... Þessi skýrsla er samin af Vestflrðingum og ég befl cngin afskipti af því, hvað starfsmenn í þessu ráðuneyti gera í sín- um frítíma, en ég hef eng- an mann skipað i þessa nefnd.“ (Einn ráðuneytis- maður starfaði með sjávar- útvegsfólki í vestfirsku nefndinni.) Hér skal ekki gert lítið úr rannsóknum og skýrslu- gerðum skrifræðisstofnana í ríkisbúskapnum, sem skoða vanda undirstöðu- greina á stundum úr fjar- lægð. Sjávarútvegsfólk, sem vinnur í kviku at- vinnulífsins, og heldur svo að segja um líftaug veiða og vinnslu, er þó sínum hnútum kunnugast. I>ess vegna koma köpuryrði sjávarútvegsráðherra í garð Vestfírðinga úr hörðustu átL Hann á að vinna með og fyrir fagaðila í sjávar- útvegi — en sitja á strák sínum þegar stóryrðin leita á tungu. 44 KAUPÞING HF O 68 69 88 Til sölu verslunarhúsnæöi á jaröhæö og skrifstofuhúsnæöi á 2. hæö í þessari glæsilegu nýbyggingu við SKIPHOLT, sem hér segir: Á jarðhæð Á 2. hæð Stærð Verð p/fm Stærö Verð p/fm Greið8luskilmálar 116 fm 36.900,- 80 fm 25.900 * Miöaö er við 58% útborgun 112 fm kr. 35.900,- 72 fm 25.900,- heildarverðs á 12 mánuöum, 134 fm Selt 70 fm 25.900,- greiöslur tryggöar meö 49 fm Selt 70 fm 25 900,- byggingarvísitölu. 96 fm kr. 33.900,- A Eftirstöövar, 42% kaupverös, 196 fm kr. 30.900,- eru lánaöar verötryggðar til 5 ára með hæstu lögleyföu vöxtum. Husnæöiö verður afhent tilbúið undir treverk um miöjan nóvember nk. Stórt upphitaö bíla- stæði verður framan viö götuhæðina og næg bilastæði. Allur frágangur verður vandaöur. Öll sameign fulifrágengin og útlit allt hiö glæsiiegasta. Lofthæð er 3,57 m. Teikningar og aliar nánari upplýsingar veita sölumenn Kauppings hf. 44 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar 'S' 68 69 86 Sölumann: Siguröur Dagbjmrtnmon fts. 621321 Hallur Pill Jónmmon hs. 45093 Elvar Gut/oniton vióakfr. ha. 54672
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.