Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.07.1985, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 2. JÚLÍ 1985 17 Heilaspuni dr. Hfuhruhurr Kvikmyndir Sæbjöm Valdimarsson TÓNABÍÓ: HEILAMAÐURINN ★ ★ Leikstjóri: Carl Reiner. Handrit: Reiner, Steve Martin, George Gipe. Aðalhlutverk: Steve Martin, Kathl- een Turner, David Warner, Faul Benedict, Richard Bresthoff. Rödd heila: Sissy Spaceck. Bandarísk, frá Warner bros. Frumsýnd 1983. 93 mín. Fram til þessa hafa myndir bandaríska háðfuglsins Steve Martin, ekki hlotið náð fyrir augum íslenskra húmorista, hvað sem veldur. Martin hefur verið í fremstu röð grínista vest- an hafs um árabil, bæði á sviði, í sjónvarpi og í kvikmyndum og vissulega eru hinir endalausu góðar. Martin límir meira að segja varir á glerkrukkuna sem hýsir heilabúið, svo hann geti knúsað sína heittelskuðu. En Hftóran í heilanum er að fjara út, því verður Martin að leita með logandi ljósi að heppi- legum Hkama, honum til handa. Það tekst að lokum, með aðstoð Warners — reyndar með frekar leiðinlegum hliðarverkunum! Martin kann sér vart hóf, það rignir yfir mann yfirgengilegri fyndni hans og Reiners, jjess gamalkunna háðfugls, leikara og leikstjóra, sem skrifaði handrit myndarinnar ásamt fleirum, og leikstýrði henni. Skopið er að sjálfsögðu fyrst og fremst hann- að fyrir landsmenn þeirra félaga en uppúr því stendur þó absúrd tvíræðu og oft klúru brandarar hans og orðaleikir alamrískir. Fyndni Heilamannsins ætti þó að höfða til fleiri áhorfenda hérlendis en áður, svo uppfull sem hún er af hinum afkára- legustu uppákomum og neðan- beltisfyndni. Dr. Hfuhruhurrj!), (Martin), frægur heilaskurðlæknir, kvæn- ist einum sjúklinga sinna, (Kathleen Tumer), sem reynist svo hin argasta tæfa undir tæl- andi skinni. Eftir sex vikna hjónaband er taugakerfi dokt- orsins orðið þanið til hins ítr- asta, en þá verður honum til bjargar kvenheili nokkur í eigu brjálaðs vísindamanns, (Warn- er), og takast með þeim ástir gamansemi eins og hún getur best orðið og það ætti engum að- dáanda hennar að leiðast yfir Ilcilamanninum! Martin er flinkur gamanleik- ari með fína tímasetningu, svipbrigði og framkomu. Hér fær hann aðstoð ekki slakari leikkonu en Kathleen Turner, sem leikur sannkallað femme fatale, eiginkonu hans sem öllum jjóknast nema honum sjálfum og situr löngum á svikráðum. Það geislar af Turner kynþokkinn og hæfileikarnir, tilhlökkunarefni að sjá hana í nýjustu mynd Ken Russels, Crimes of Fassion. David Warner hressir uppá samkvæm- ið í hlutverki hins óða vísinda- manns. Sjö„smá"atriði sem stundum gleymast viðval á nýrri þvottavél þorna á snúrunni (sum efni er reynd- ar hægt að strauja beint úr vélinni), heldur sparar hún mikla orku ef 250., 0 m notaður er þurrkari. >40 w IÞvottavél sem á að nægja venju- legu heimili, þarf að taka a.m.k. 5 kíló af burrum þvotti. því það ér ótrúlega fljótt að koma í hvert kfló af handklæðum, rúmfötum og bux- um. Það er Ifka nauðsynlegt að hafa sérstakt þvottakerfi fyrir lítið magn af taui, s.s. þegar þarf að þvo við- kvæman þvott. 2Það er ekki nóg að hægt sé að troða 5 kílóum af þvotti innf vélina. Þvottavélin þarf að hafa mjög stóran bvottabelg og þvo f miklu vatni, til þess að þvotturinn verði skfnandi hreinn. Stærstu heimilis- vélar hafa 45 Iftra bvottabclo 3Vinduhraði er mjög mikilvægur. Sumar vélar vinda aðeins með 400-500 snúninga hraða á mínútu, aðrar með allt að 800 snúninga hraða. Góð þeytivinda þýðir ekki aðeins að þvotturinn sé fljótur að 4Qrkuspamaður er mikilvægur. Auk verulegs spamaðar af góðri þeytivindu, minnkar raforkunotkun- in við þvottinn um ca. 45% ef þvottavélin tekur inn á sig baði heitt og kalt vatn. 5Verðið hefur sitt að segja. Það má aldrei gleymast að það er verðmætið sem skiptir öllu. Auð- vitað er lítil þvottavél sem þvær lítinn þvott í litlum þvottabelg, tekur aðeins inn á sig kalt vatn og þeyti- vindur illa, ódýrari en stór vél sem er afkastamikil, þvær og vindur vel og sparar orku. A móti kemur að sú litla er miklu dýrari og óhentugri f rekstri og viðhaldsfrekari. 6Þjónustan er atriði sem enginn má gleyma. Sennilega þurfa eng- in heimilistæki að þola jafn mikið álag og þvottavélar og auðvitað bregðast þær helst þegar mest reynir á þær. Þær bestu geta líka bmgðist. Þess vegna er traust og fljótvirk viðhaldsþjónusta og vel birgur vara- hlutalager algjör forsenda þegar ný þvottavél er valin. 7Philco er samt aðalatriðið. Ef þú sérð Philco merkið framan á þvottavélinni geturðu hætt að hugsa um hin „smáatriðin“ sem reyndar em ekki svo lítil þegar allt kemur til alls. Framleiðendur Philco og biónustudeild Heimilistækia hafa séð fyrir þeim öllum: 5 kfló af þurrþvotti, 45 lítra belgur, 800 snúningar á mfnútu, heitt og kalt vatn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta. Við erum sveigjanlegir í samningum! yertu orueeur velduFhilco heimilistæki hf. HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚNI8 - 15655 UTANHÚSS MÁLNING Olíulímmálning 18 litir MÁLNING HINNA VANDLÁTU hentar vel á nýjan og áður málaðan stein, svo og á járn- og asbestklædd hús, bæði á veggi og þök. Niðurstöður Teknologisk Institut í Danmörku sýna að: PERMA-DRI, ,andar‘ ‘ífr hefur lágt PAM-gildi (m2 h ■ mm Hg/g) ending ng regnsln ú íslnndi Ken-Orí (silicone) notast á alla lárétta áveðursfleti áður en málað er, hentar einnig vel á múrsteinshlaðin hús og á hlaðinn stein Greiðslukjör. Sendum í póstkröfu. SMIÐSBÚÐ BYGGINGAVÖRUVERSLUN Smiðsbúð 8, Garðabæ /Sigurður Pálsson byggingameistari Sími 91-44300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.