Morgunblaðið - 02.07.1985, Page 34

Morgunblaðið - 02.07.1985, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLl 1985 Evrópumótið í bridge: ísraelsmenn efstir ísland er í 13. sæti — itafaomaggiore, iuliu 1. júli. Fré Jokobi R. Mö ÍSLENSKA landsliðið í opnum flokki er í 13. sæti á Evrópumótinu í bridge eftir 15 umferðir, hefur hlotið 216 stig, eða 9 stigum undir meðal- skor. ísraelsmenn eru efstir með 282 stig. Kvennalandsliðinu gengur illa, er í neðsta sæti eftir 9 umferðir með 105 stig. Frönsku konurnar eru efst- ar með 167 stig. í dag spilaði Island við Dan- mörku. I hálfleik leiddu Danir með 20 stigum, 22—42. Hinn kunni danski spilari Steen Möller og félagi hans Lars Blakset hafa af góðum og gildum ástæðum ekki verið í náðinni hjá danska fyrir- liðanum, þeir hafa spilað illa fram að þessu og spiluðu ekki fyrri hálf- leikinn gegn Islendingum. En voru r, fréttariUra MorgunblaAsins. settir inn á í seinni hálfleik fyrir Stig Werdelin og Jens Auken, sem þó höfðu átt góðan leik. Þeir Möll- er og Blakset voru geinilega hungraðir og spiluðu besta hálf- leik sem fréttaritari hefur séð í langan tíma. Þeir bókstaflega tóku ekki vitlaust spil allan leik- inn. Niðurstaðan varð sú að Danir bættu við 35 stigum og leikurinn endaði 29—84, sem gerir 6—24 í vinningsstigum. Slæmt tap, en í rauninni spilaði ekkert íslensku paranna illa, við réðum einfald- lega ekki við danska liðið, sem spilaði eins og best gerist. í opna flokknum hélt ísland í horfinu yfir helgina, tapaði 12—18 fyrir Finnum á föstudagskvöldið, tapaði 9—21 fyrir Frökkum í fyrri leik laugardagsins, en vann svo Sviss 22—8 um kvöldið. Á sunnu- deginum tapaði liðið fyrst fyrir Austurríki 11—19, en vann síðan Belga 18—12. íslensku konurnar hafa tapað öllum leikjum sínum nema einum, gegn Bretum, sem þær unnu 17—13. Staða efstu þjóða í opna flokkn- um eftir 15 umferðir: ísrael 282, Frakkland 275, Austurríki 272, Holland 263, Bretland 261, Pólland 252 og Danmörk 249. í kvenna- flokki: Frakkland 167, Svíþjóð 163, Italía 160 og Holland 152. Siglinga- og skoðunar- ferðir um Breiðafjörð Stjkkinkolnii. 27. jámí. Siglinga- og skoðunarferðir um Breiðafjörð frá Stykkishólmi hafa þeir Pétur Ágústsson skipstjóri og Einar Bjarnason vélstjóri Stykkis- hólmi auglýsL Ætla þeir að annast slíka þjónustu við ferðamenn og aðra áhugasama í sumar og hafa til þess tvo hraðskeiða vélbáta. Er hér að ræða um lengri eða skemmri ferðir um sérkennileg sund, voga og sögufræga staði svo sem Klakkseyjar, Hrappsey, Hraðbátar þeir sem Pétur og Einar hafa til ferðalaga um Breiðafjörð. Hvítabjarnareyjar og Strauma i Hvammsfjarðarmynni. Þeir hafa í þessum mánuði farið margar ferð- ir og allir sem með þeim hafa farið verið ánægðir og telja þetta ævintýraferðir. Báðir hafa þeir sima og hægt að leita upplýsinga og semja um ferð- irnar. Byrjun á þessari ferðaþjónustu var í fyrrasumar og með þeim árangri sem þá náðist telja þeir að þessi þjónusta sé nauðsynleg, enda alltaf að aukast. Árni. Horgunbiaðið/Sverrir Pálsson Stefán Sigurðsson hótelhaldari fyrir framan Hótel Stefaníu. Akureyri: Nýtt hótel opnar, Hótel Stefanía Akareyri, 27. júní. NÝTT bótel hefir tekið til starfa á Akureyri og beitir Hótel Stefanía, Hafnarstræti 83—85. Þar eru 19 gistiherbergi, þar af 12 með baði og salerni. Eins manns herbergi eru þrjú, en samtímis geta um 40 manns gist í hótelinu. öll húsakynni eru björt og vistleg. 6 Á efstu hæð er matsalur, þar sem framreiddur er morgunverður, en auk þess er hægt að fá þar brauð, kökur, kaffí og aðrar léttar veitingar allan daginn. Eigendur eru hjónin Ingunn Árnadóttir og Stefán Sigurðsson, en starfsliðið er 7 manns. Aðsókn hefir verið góð, og næstu vikur eru fullbókaðar. Símanúmer hótelsins komst ekki inn í nýútkomna síma- skrá, en það er (96) 26366. Sv.P. Peningamarkaöurinn GENGIS- 'i SKRÁNING Nr. 120 — 1. júlí 1985 Kr. Kr. Toll- Ba. KL 09.15 Kaup Sala I DoUari 41,540 41,660 41,790 1 Stpund 54,644 54302 52384 Kaa. dollarr 30,613 30,701 30362 1 Döaak kr. 33268 33379 3,7428 lNankkr. 4,7613 4,7751 4,6771 ISæaskkr. 4,7499 4,7636 4,6576 IFLmaii 63963 6,6153 6,4700 1 Fr. fraaki 43018 43148 4,4071 1 Beig. fraaki 0,6814 03834 0,6681 19v. franki 163737 16,4210 15,9992 1 IloU. gjllÍBÍ 12,1729 123081 11,9060 1 V-þ. aiark 13,7195 13,7592 13,4481 lfUin 0,02150 0,02156 0,02109 1 Aasturr. ach. 1,9523 1,9579 1,9113 1 Fort escudo 03401 03408 03388 1 Sp. peseti 03399 03406 03379 1 lap.yea 0,16731 0,16780 0,16610 llnktpuad 43308 43,133 42,020 SDR. (SérsL dnttarr.) 41,7182 413380 413085 I Belg. franki 0,6773 0,6792 > INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur___________________ 22,00% Sparitjóösreikningar msð 3j* mánsðs uppsðgn Alþýðubankinn...............25,00% Búnaðarbankinn.............. 23,01% Iðnaöarbankinn1*............23,0)% Landsbankinn.................23,0)% Samvinnubankinn.............23,0)% Sparisjóðir3*............... 23,50% Utvegsbankinn...............23,01% Verzlunarbankinn............ 25,00 4 msð 6 mánsðs uppsögn Alþýðubankinn............... 20,00% BOnaöarbankinn.............. 26,50% Iðnaöarbankinn1*............ 29,00% Samvinnubankinn ....„........ 29,00% Sparisjóöir3*............... 27,00% tltvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 29,50% msð 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn............... 30,00% Landsbankinn................ 26,50% Útvegsbankinn.............. 30,70% msð 10 mánaða uppsðgn Búnaöarbankinn.............. 35,00% s--ll---á- inniansMineini Alþýóubankinn................ 20,00% Búnaóarbankinn............... 29,00% Samvinnubankinn....... ..... 29,50% Sparisjóóir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Verðtryggðir mkningsr A yíjt lánslriarMfmllXlai miodo vk) lansKjaravisuoiu msð 3ja mánaðs uppsðgn Alþýóubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankinn1*.............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir3*................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% msð < mánaða uppsðgn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn1 *............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir3*................. 3,50% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% ÁvísaM- og hlaupareikningsr Alþýöubankinn — ávisanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar...........10,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% Iðnaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningur......... 10,00% — hlaupareikningur........... 8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjðmureikningar Alþýðubankinn2*............... 8,00% Alþýöubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja IH 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 23,50% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu sða lengur Iðnaðarbankinn............... 28,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir................. 27,00% Úlvegsbankinn................ 29,00% 1) Máneðerlega er borin saman ársávðxtun é verðtryggðum og óverötryggðum Bónus- reiknmgum. Áunnir vextir vsrða leiðréttir í byrjun russta mánsðar, þannig að ávðxtun varði míðuð við það rsikningaform, som lusrri ávöxtun bor é hverjum tima. 2) Stjðmureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru etdri en 64 árs sða yngri an 16 ára stofnað slíka reikninga. Innlendir jjikltyritfwltninjtp BandaríkjadoKar Alþýðubankinn................. 8,50% Búnaóarbankinn.................7,50% lónaóarbankinn.................8,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzkmarbankinn................8,00% Sterlmgspund Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaöarbankinn............... 12,00% lónaðarbankinn............... 11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóöir.................. 11,50% Útvegsbankinn................ 11,50% Verzlunarbankinn..............12,00% Vestur-þýsk mðrk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaóarbankinn.................5,00% lónaóarbankinn.................5,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn............... 4,50% Sparisjóðir....................5,00% Útvegsbankinn.................. 450% Verzlunarbankinn...............5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaóarbankinn................ 8,75% lónaóarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir. Landsbankinn............... 28,00% Útvegsbankinn.............. 28,00% Búnaöarbankinn............. 28,00% lónaóarbankinn............. 28,00% Verztunarbankinn........... 29,50% Samvinnubankinn............ 29,50% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóöimir.............. 29,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.............. 31,00% Landsbankinn............... 30,50% Búnaöarbankinn............... 30,50% Sparisjóöir.................. 30,50% Samvinnubankinn...............31,00% Útvegsbankinn................ 30,50% Yhrdrittartán af hlaupareikningum: Landsbankinn................. 29,00% Útvegsbankinn.................31,00% Búnaöarbankinn............... 29,00% lönaöarbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 30,00% Alþýöubankinn............... 30,00% Sparisjóöimir................ 30,00% Endursetjenleg lán fyrir innlendan markað--------------2635% lán í SDR vegna úfflutningsframl__10,00% Skuldsliréf, almenn: Landsbankinn................. 30,50% Útvegsbankinn................ 31,00% Búnaðarbankinn............... 30,50% Iðnaðarbankinn............... 30,50% Verzlunarbankinn..............31,50% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýöubankinn................ 31,50% Sparisjóöirnir............... 32,00% Viöakiptaskuldabréh Landsbankinn....... ......... 33,00% Útvegsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn............... 33,00% Samvinnubankinn.............. 34,00% Sparisjóöimir................ 33,50% Verðtryggð ián míðað við lánskjaravísitöiu i allt að 2'h ár...................... 4% lengur en 2% ár....................... 5% Vanskilavextir....................... 42% uveroiryggo sKuiasnru* útgefin fyrir 11.08.84............ 30,90% Lífeyrissjóðslán: Ufeyrissjðður starfsmanna ríkísins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö visitölubundið með lóns- kjaravísitölu. en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lffeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 168.000 krónur, en fyrlr hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 14.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aóild aö sjóónum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæóar 7.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaölld er lánsupphæöin oröin 420.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurlnn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt tll sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 460.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir júlí 1985 er 1178 stig en var tyrir júni 1144 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,97%. Miöaö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavíaitala fyrir Júní til ágúst 1985 er 216,25 stig og er þá miðaö vlö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnv*xtir m.v. óvarðtr. vurðtr. k|ðr kjðr Óbundiö fé Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—31,0 1.0 Útvegsbanki. Abót: 22-33,1 1,0 Búnaðarb . Sparib: 1) 7-31,0 1,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22—29,5 3.5 Samvínnub.. Hávaxtareikn: 22-30.5 1—3,0 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27—33,0 Sparisjóöir, Trompreikn: 30,0 3,0 Bundiðfé: lönaöarb., Bónusreikn: 29.0 3.5 Bunaöarb , 18 mán. reikn. 35,0 3,5 Varötrygg. tímabil 3 mán. 1 mán. 3 mán. 3 mán. 3 mán. 1 mán. 1 mán. 6 mán. faarslur vaxta vaxta á éri 1 1 4 2 4 2 2 2 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.