Morgunblaðið - 02.07.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 02.07.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIP, ÞRIDJUDAGUR 2. JÚLt 1985 30 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta ,k t ^ ,...A , A .A.. a Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvík. Símar 14824 og 621464. Veröbrél og víxlar í umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteigna- og veröbréfa- salan, Hafnarstræti 20, nýja hús- iö viö Lækjartorg 9. S. 16223. VERDBWf f AMARKAÐUR HUSI VERSLUNARINNAn 6. HtO KAUP 00 SALA VEDSKULDABftÉFA SiMATlMI KL. 10—12 OO 15—17 -yi tilkynningar' Húsbyggjendur - Verktakar Variö ykkur á móhellunni notiö aöeins frostfrítt fylllngarefni í hús- grunna og götur. Vörubílastöóin Þrottur útvegar allar geröir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vörubílastööin Þróttur, s. 25300. Góö þjónusta í London Viö útvegum hótelherbergi, rút- ur, nugmiöa til annarra landa og veitum ýmsa aöra þjónustu i sambandi viö feröamál. Iceland Centre Ltd., London, síml 90-44-1-584-2818, telex 268141 g. Áríöandi Hringdu í mig í kvöld þriöjudag- inn 2. júlí á matmálstíma í sima 28003. Svara strax. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Helgaferöir 5.-7. júlí 1. Hagavatn-Brekknafjöll- -Leynifossgljúfur. Gist i húsi og tjöldum. 2. Hagavatn-Hlööuvellir-Geys- ir-gönguferö. Gist í húsum. 3. Landmannalaugar. Gist í sæluhúsi F.i. Gönguferöir um nágrenni Lauga. 4. Þórsmörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist f Skagfjörös- skála. 5. Hveravellir - uppselt Farmiöasaia og allar upplýsingar á skrifstofu F.i. Feröafélag íslands. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Feröir í Þórsmörk: Miövikudag 3. júlí. kl. 08.00. Föstudag 5. júlí, kl. 20.00. Sunnudag 7. júli, kl. 08.00. Til baka: miövikudag og sunnu- dag. Af hverju ekki aö reyna eitthvaö nýtt og dvelja í sumarleyfinu i Þórsmörk. Aöstaöa eins og best veröur á kosiö, eldhús meö öllum áhöldum, setustofa og svefnloft stúkuö niöur. Kvöldferö mióvikudag 3. júlí. kl. 20.00. Búrfellsgjá — Kaldársel. Verö kr. 250.00. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Feröafélag islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Keith Parks frá Kanada. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feróafólagsins 1. 4.-14. júli (11 dagar); Hornvfk og nágrenni. Gönguferöir dag- lega frá tjaldstaö m.a. Hornbjarg, Hælavikurbjarg. Látravik og viö- ar. Gist í tjöldum. Fararstjóri: Vernharöur Guönason. 2. 4.-14. júlí (11 dagar): Hornvfk - Reykjafjöróur. Gengiö meö viöleguútbúnaö frá Hornvík i Reykjafjörö. 3. 5.-14. júlí (1C dagar): Austur- landshríngur. Skipulagöar öku- og gönguferöir um Héraö og Austfiröi. Gist í svefnpokaplássi. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. 4. 5.-10. júli (6 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gist i húsum. Fararstjórar: Vigfús Pálsson. 5. 6.-11. júlí (6 dagar): Esjufjöll. Gist í húsum. 6. 12.-17. júlí (6 dagar); Land- mannalaugar - Þórsmörfc. Gist i húsum. Fararstjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 7. 12.-20. júli (8 dagar) Borgar- fjöröur eystri-Loömundafjörö- ur. Gist i svefnpokaplássi. Farar- stjóri: Tryggvi Halldórsson. w 8. 12.-20 júli (8 dagar) Borgar- fjöröur eystri-Seyöisfjöróur. Gönguferö meö viöleguútbúnaö. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson Pantiö timanlega í sumarleyfis- feröirnar. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofu F.Í., Óöins- götu 3. Feröafélag islands. MetsiHublad á hverjum degi! raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Húsnæði til leigu Rúmgott og bjart í nýju húsi ca. 400 fm fyrir bílaþjónustu eöa bílaverkstæöi. Ný lyfta á staönum. Gæti verið undir hvaöa iönaö sem er. Góöar aökeyrsludyr. Upplýsingar í síma 36758. kennsia Lærið vélritun Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Ný námskeiö hefjast miövikudaginn 3. júlí. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 685580. Jörð til sumardvalar Jöröin Grafardalur, Strandahreppi, er til sölu. Á jöröinni er gott 136 fm íbúöarhús, heimilis- rafstöö. Upplýsingar í síma 93-3835. Til sölu Til sölu einn glæsilegasti sumarbústaöur iandsins. Staösetning í landi Klausturhóla í Grímsnesi. Ca 50 km akstur frá Reykjavik á 1 ha. eignarlandi vel afgirtu. Stærö 56 fm, 2 svefnhb., setustofa, baöherb. meö vatnssal- erni og vaski, eldhús meö glæsilegri eldhús- innréttingu, gaseldavél og vöskum, búr inn af eldhúsi. Solskýli og verönd. Húsiö er mjög vandaö í alla staöi (ekki verksmiöjuframleitt) tvöfalt verksmiðjugler í gluggum. Jaröhiti í næsta nágrenni. Tilboö sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Sælureitur". fundir — mannfagnaöir FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS Almennur félagsfundur almennur félagsfundur veröur haldinn í dag, þriöjudag 2. júlí, kl. 20.00 í Borgartúni 22. Dagskrá: 1. Nýr kjarasamningur flugvirkja og flugvél- stjóra. 2. Önnur mál. Sfiórnin. Áskriftarshninn er 83033 Isafjörður: Sjóíþróttahátíð um næstu helgi UafirAL 30. júní. ÍSFIRÐINGAR efna til útihátíðahalda um nsstu helgi. Hátíðin er tvíþætt, annarsvegar eru sjóíþróttir s.s. sjóstangaveiði, hraðbátakeppni, seglskútu- keppni og seglbrettakeppni. Hinsvegar er útimarkaður á Silfurtorgi, þar verða skemmtiatriði og torgsala með glaumi og gleði. Á kvöldin verða svo dansleikir í samkomuhúsunum. Morgunblaðið/Gunnlaugur Jónasaon Ferðamálasamtök Vestfjarða stofnuðu til hátíðahaldanna, en auk þeirra hafa Sjóstangaveiðifé- lag Isfirðinga og Sportbátafélagið Sæfari staðið að undirbúningi. Hátíðahöldin hefjast nk. fimmtudagskvöld með samkomu sjóstangaveiðimanna í heimavist Menntaskólans á ísafirði. Þeir róa síðan úr Bolungarvík föstudag og laugardag. Félagar úr sportbáta- félaginu Snarfara í Reykjavík koma í hópsiglingu inn Skutuls- fjörð og inn á Poll upp úr hádeg- inu á föstudag, en kl. 15.00 hefst Útimarkaður á Silfurtorgi. Þar setur bæjarstjórinn á Isafirði, Haraldur L. Haraldsson, hátíðina, hljómsveit leikur, sýndir verða dansar og trúbadorar leika og syngja á götuhornum. Um kvöldið verður dansað í samkomuhúsun- um. Á laugardag hefjast hátíða- höldin klukkan 13.00 með keppni Frá útimarkaói á Silfurtorgi sl. sumar. hraðbáta. Siglt verður frá lsafirði í Súðavík, Vigur, Reykjanes, Bæi, Æðey, Bolungarvík og endað á fs- afirði. Strax eftir að bátarnir hafa verið ræstir kemur þyrla varnar- liðsins og sýnir björgun manna úr sjó á Pollinum. Þyrlan verður síð- an staðsett á ísafirði meðan Djúprallið fer fram til öryggis. Þá verður útimarkaðurinn aftur á laugardaginn með fjölda skemmtiatriða og þegar djúprall- inu er lokið verður sjóskíðasýning á Pollinum. Um kvöldið verður svo dans i samkomuhúsunum. Á sunnudag verður byrjað með seglbrettakeppni kl. 13.00 en kl. 15.00 verður baujurall hraðbáta á Pollinum, síðar um daginn er svo fyrirhuguð seglskútukeppni, en að henni lokinni verður hátíðinni slitið. Bubbi Morthens verður með tvenna tónleika að Uppsölúm á sunnudaginn og hljómsveitirnar sem skemmta um helgina eru Grafik, Kan og Digital og Edda Borg. öll flugfélögin sem halda uppi áætlunarflugi til ísafjarðar eru með sérstakt afsláttarverð vegna hátíðahaldanna og sama er að segja um Vestfjarðaleið. Hótel bæjarins eru að mestu orðin full, en frí tjaldstæði eru fyrir alla sem vilja í Tunguskógi. Úlfar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.