Morgunblaðið - 02.07.1985, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 02.07.1985, Qupperneq 42
42 MORGUNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚU 1985 Fyrirliggjandi í birgðastöö SVARTAR OG GALVANISERAÐAR PÍPUR Samkv .Din 2440-B.S.1387 ooO°oo® Sverleikar Lengdir O oOOO : svart, 3/8 - 5“ galv., 3/8 - 4“ : 6 metrar SiNDRA STÁLHF Guðmundur Þorsteinsson, formaður Lionsklúbbs Kópavogs, afhendir Birni Gestssyni forstöðumanni Kópavogshælis hinn nýja nuddpott, sem sést til vinstri á myndinni. Kópavogshælið: Lionsklúbbur Kópa- vogs gaf vatnsnuddpott Borgartúni 31 sími 27222 LIONSKLÚBBUR Kópavogs afhenti sl. föstudag Kópavogshælinu vatnsnuddpott að gjöf. Klúbburinn hóf í mars sl. fjár- öflun með sölu á herðatrjám, til E*on ajaretosnmnmm séttditm heldur þjénustan éfram Rádgjöf umávöxtun spariljár Símaþjónusta Sparisjódsins opin: Mánudaga — föstudaga frá kl. 17.00 —21.00. Upplýsingar um: — Innlán og innlánskjör — Útlán og útlánskjör — Húsfétagaþjónustu — Yfirdráttarheimildir á hlaupareikninga — Félagaþjónustu SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Sími27766 Skólavörðustíg 11, Austurströnd 3 og Hátúni 2B VISA-þjónustu Gjaldeyrisþjónustu Greiðsluáætlanir fyrir einstaklinga og heimili Happdrættisumboð Fjárreiður I — Heimilislán — Launalán — Millifærslur — Gíróþjónustu — Vanskil — Viöskiptaflutning Landsþjónustu Sparisjóða Innlausn spariskírteina Innheimtur Hraöþjónustu Ráðgjöf o.fl. kaupa á tækjum til stuðnings sundkennslu við Kópavogshælið. Bæjarbúar tóku söfnuninni vel að sögn Lionsmanna og keyptu mikið af herðatrjám. Lionsmenn tóku einnig að sér að hreinsa rusl með- fram Hafnarfjarðarvegi og Reykjanesbraut til fjáröflunar í þessu skyni. Ákveðið var að verja söfnunar- fénu til kaupa á vatnsnuddpotti ásamt fylgihlutum. Með honum má gera vistmönnum sundiðkun mögulegri en ella og hjálpa þeim að aðlagast vatni, draga úr spennu og auka vellíðan þeirra. Potturinn kostaði með öllum búnaði kr. 260.000, en fyrirtækið Gunnar Ásgeirsson gaf verulegan afslátt. Lionsklúbbur Kópavogs vill koma á framfæri þakklæti til allra sem veittu þessu málefni stuðning og von um að þessi gjöf komi að góðum notum við að bæta aðstöðu vistmanna Kópavogshælis til heilsubótar og líkamsræktar. Bifreiðaryðvöm: Gildir bæði í Reykjavík og á Akureyri Kyövarnarskálinn í Reykjavík og Kyðvarnarstöðin á Akureyri hafa gert með sér samkomulag um gagn- kvæma endurryðvörn á bifreiðum sem ryðvarðar eru hjá þeim. Sé ný bifreið keypt í Reykjavík og ryðvarin í Ryðvarnarskálanum en eigandinn hinsvegar búsettur á Akureyri, getur hann haldið ábyrgðinni í fullu gildi með því að endurryðverja bifreiðina hjá Ryð- varnarstöðinni á Akureyri. Sama gildir um bíl sem ryðvarinn er í Ryðvarnarstöðinni í upphafi, hægt er að halda ábyrgðarryð- vörninni í fullu gildi hjá Ryðvarn- arskálanum. Haldi menn þessari 6 ára ábyrgð í gildi fá þeir 20% afslátt af hverri endurryðvörn. Ryðvarn- arskálinn er með 6 ára ryðvarnar- ábyrgð og mun Ryðvarnarstöðin einnig vera með það sama. Ryð- varnarábyrgðin er í því fólgin að eigandinn kemur með bifreiðina á eins og hálfs árs fresti og ef hún ryðgar þá er honum bætt það að fullu. Þessar stöðvar bjóða einnig þjónustu þar sem steinefni er slíp- að ofan í lakkið á bílnum þannig að ekki þarf að bóna bílinn á hinn hefðbundna hátt í um tvö ár. (flr rré(Utilkrnnin(«.) _f-\uglýsinga- síminn er 2 24 80
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.