Morgunblaðið - 02.07.1985, Side 44

Morgunblaðið - 02.07.1985, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 1985 Fyrirliggjandi í birgðastöð SKIRASEANGA JARN Flokkur (grade) A. DNV-skírteini. Sandblásið og grunnað Fjölbreytni í stærð og þykkt. Skipavinklar Skipaflatjárn SINDRA Selfoss: Útibússtjóraskipti hjá Almennum tryggingum STALHR Borgartúni 31 sími 27222 SelfoM, 21. jiu. Útibússtjóraskipti urðu við útibú Almennra trygginga á Selfossi um mánaðamótin síðustu. Þá tók Sigur- jón Skúlason við störfum útí- bússtjóra af Gísla Bjarnasyni, sem gegnt hefur því starfi í 22 ár. Gísli hefur starfað við útibúið frá því það var stofnað, en óskaði eftir að hætta vegna aldurs. Sigurjón starfaði áður í Búnað- arbankanum í Hveragerði sem skrifstofustjóri um 15 ára skeið. Sig Jóns. VIÐBÚINN, TILBÚINN OG . . Nú er að hrökkva eða stökkva og fá sér góðan notaðan bíl. Hjá Bílatorgi er aðstadan glæsileg: • Rúmgóður og bjartur sýningarsalur. Fimm sölumenn - fjórar símalínur. Næg bílastæði fyrir gamla bílinn. Nýjung! - Skoðunar- og umskráningarþjónusta. • Og síðast en ekki síst! Mikið úrval góðra bíla. Bíddu ekki of lengi, einhver gæti keyrt aftan á þig! TQflfi NÓATÚNI 2 • SlMI: 621033 (4 línur) LAUGAVEG1178 SlMI 81919 Ö/GORI “88 VIÐARVÖRN GORI 88, er þekjandi fúavörn sem slettist hvorki né drýpur ENQUIRER kemur út vikulega ? ÉHQVIRJÍR fcSZZlZ ÉNQUIRER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.