Morgunblaðið - 02.07.1985, Page 61

Morgunblaðið - 02.07.1985, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLl 1985 61 Dalvískar kon- ur gróðursettu trjáplöntur Dmlvík, 27. júní. Kvcnréttindadaginn, 19. júní, efni af því að 70 ár eru liðin frá því gróðursettu dalvískar konur trjá- að konur öðluðust kosningarétt og plöntur I landi Dalvíkurbaejar í til- kjörgengi hér á landi og jafnframt til Bæjarfulltrúarnir Guðlaug Björnsdóttir og Svanfríður Jónasdóttir gróður- setja fyrstu plönturnar á gróðursetningardegi dalvískra kvenna. Dráttarvélin dregin á land, óskemmd að mestu. Morgunblaíið/Ævar Dráttarvél heldur til hafs að minnast loka kvennaáratugar Sameinuðu þjóðanna. Kvenfélagið Vaka á Dalvík stóð fyrir fjáröflun til þessarar gróð- ursetningar. Takmarkið var að gróðursetja 1—2 plöntur fyrir hverja konu á Dalvík. Mikill áhugi var á málinu og safnaðist væn fjárupphæð til trjáplöntukaupa. Akváðu konurnar að gróðursetja í gróðurreit í Böggvisstaðafjalli ofan bæjarins. Fyrst var plantað út í þennan reit árið 1962, en það var vestur-íslenski Svarfdæling- urinn Sophonias Thorkelsson sem gaf árið 1958 allverulega fjárhæð til þessa. Fram til þessa hefur þessi gróðurreitur fengið litla um- hirðu og ákváðu konurnar að nú skyldi reynt að snúa við blaðinu og stuðlað að því að þarna mætti vaxa upp vænn skógarreitur. Gróðursetningin hófst með því að þær tvær konur sem nú sitja í bæjarstjórn á Dalvík, Guðlaug Björnsdóttir og Svanfríður Jón- asdóttir, settu fyrstu plönturnar niður, stöndugar asparplöntur. Um 100 konur tóku þátt í gróður- setningunni og var um 1100 plönt- um plantað út þennan dag, en á Dalvík eru konur um 650 talsins. Kvenfélagskonur lýstu áhuga sín- um á að halda áfram gróðursetn- ingu í reitinn á næsta ári, því sýnt væri að þar mætti vel rækta upp sæmilegar trjáplöntur og skapa skjólgott og skemmtilegt útivist- arsvæði fyrir íbúa Dalvíkur. Fréttaritarar. EskjfírAi, 27. júní. Á miðvikudaginn síðastliðinn vildi það til, að stór dráttarvél í eigu útgerðarfélagsins Þórs hf. lagði land undir hjól og rann af stað í átt til hafnarinnar og út af hafnarbakkanum, þar sem er mal- arkambur. Dráttarvélin var með stóran tengivagn aftan í. í fjör- unni losnaði tengivagninn frá, en dráttarvélin hélt áfram til hafs og ók eftir hafsbotninum uns hún var komin á fimm til sex metra dýpi og um 30 til 40 metra frá landi, en marbakkinn er snarbrattur út í höfnina. Þurfti að fá kafara til að kafa með dráttartóg niður að vél- inni og var hún síðan dregin í land, óskemmd að öðru leyti en þvi, sem sjávarseltan veldur. Ævar. Vöruloftið Sigtúni 3 S ^ SUMAR Kvendeild: Ljósar buxur og pils. Verö 595-865 Stretchb. margir litir. Verð 990 Kvenjakkar. Verö frá 240 Jogging gallar. Verö 890 Blússur. Verö frá 325 Sundbolir. Verö 240 Bikini. Verö 240 Herradeild: Herraföt án vestis. Verö 3.589 Herraföt með vesti. Verö 4.489 Stakir jakkar. Verö frá 990 Sokkar. Verö 85 Jogging gallar. Verö 890 Skyrtur. Verö frá 190 A barnið í sveitina: íþróttaskór. Verö 299 Stígvél. Verö 299 Náttföt. Verð 324 Sokkar. Verö 25 Bolir. Verö 232 Gallabuxur. Verö 195 Peysur. Verö 195 Vefnaöarvörur: Sængurfataléreft. Verö 115 pr.m Lakaléreft. Verö 110 pr.m Gardínuefni. Verö 45 pr.m Diskaþurrkur. Verö 35 Þvottapokar. Verð 36 Baöhandklæöi. Verö 249 Prjónagarn. Verö 15 kr. 50 gr aSERTILBOÐ ^ ' Skórfrá Opnunartími: Mánud—miövikud. kl. 10—18.00 fimmtudaga—föstudaga kl. 10—20.00 Laugardaga kl. 10—14.00 Heitt kaffi á könnunni og skart miklu úrvali Vöruloftið, Sigtúni 3, sími 83075. Barnastrigaskór meó riflás Litur: Ijósbleikt og Ijósblátt. St. 20—25. Póstsendum. TÖPg 21212 ^SKORINN VELTUSUND11 EINANGRUNAR GLER^- Es)ah^3 Esja ---SÍMI 666160 Þú svalar lestrarfxxf dagsins á <jírliim Moggans! /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.