Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1385
i DAG er miövikudagur 7.
ágúst, sem er 219. dagur
ársins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 10.30 og
síðdegisflóð kl. 22.48. Sól-
arupprás í Reykjavík er kl.
4.53 og sólarlag kl. 22.12.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.33 og
tungliö í suöri kl. 6.12. (Al-
manak Háskóla islands.)
Því að allt þaö, sem í
heiminum er, fýsn
holdsins og fýsn augn-
anne og auöasfa-oflasti,
þaö er ekki fré fööurn-
um, heidur er þaö fri
heiminum. (1. Jöh. 2,16.)
1— 5 3 1
, I 1 P
9
Tí w _ .
13 14 lijKjfl
H,5 ,6 mm
17
LÁRfrTT: 1. orrusU, S. sérhljMar, 6.
leifar, 9. duft, 10. ending, 11. bor, 12.
tunaa, 13. málmur, 15. kraftur, 17. ujá
eflir.
LÓÐRÉTT: I. erkifífl, 2. nðldur, 3.
asltur, 4. böltar, 7. til sölu, 8. tók, 12.
beimshluti, 14. forfeöur, 16. sam-
hljóöar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. dögg, 5. rita, 6. góan, 7.
al, 8. aldin, 11. öö, IZ nnn, 14. unun,
LÓÐRÉTT: 1. dugnaönr, 2. grand, 3.
gin, 4. ball, 7. ann, 9. lóna, 10. inna,
13. núa, 15. un.
ÁRNAÐ HEILLA
OA ira afmæli. í dag, 7. ág-
O vf úst, er áttræður Björn
Egilsson frá Sveinsstööum,
Hólavegi 15, Sauöárkróki. Hann
var lengi forystumaöur sveitar
sinnar, Lýtingsstaðahrepps.
Sat hann í sýslunefnd og var
oddviti hreppsnefndar um
árabil. Hann hefur ritað mikið
í blöð og tfmarit um margvis-
leg efni, einkum þó þjóðlegan
fróðleik. Hann hefur verið
mikill áhugamaður um vöxt og
viðgang Héraðsskjalasafns
Skagfirðinga á Sauðárkróki og
unnið mikið starf i þess þágu
og Sögufélags Skagfirðinga.
Hann er að heiman, er í ferða-
lagi á hestum.
LEIÐRÉTTING: 1 blaðinu á
laugardaginn varð sú mein-
lega prentvilla að frú Klara Ás-
geirsdóttir, Faxabraut 41, Kefla-
Tlk, var sögð tuttugu árum
eldri en hún varð á afmtelis-
daginn sinn, 4. ágúst. Þá varð
hún sextug. Er hún beðin af-
sökunar á framferðinu.
FRÉTTIR
EKKI er ósennilegt aö ýmsum
hafi brugðiö í brún sem hlustuöu
á veðurfréttirnar í gaermorgun
er veöurfréttirnar frá Staðarhóli
f Aðaldal hermdu aö þar heföi
mclst tveggja stiga frost í fyrri-
nóttl Þetta mun vera fyrsta
frostnóttin síðan í vor, en á
flmmtudaginn var byrjaði 15.
vika sumars. Á Eyvindará og á
Raufarhöfn fór hitinn niöur aö
frostmarki um nóttina, en bér í
Reykjavík var 9 stiga hiti, eftir
rúmlega 15 og hálfrar stundar
sólskin á mánudaginn. Veöur-
stofan sagöi f spárinngangi að
veöur fsri nú hlýnandi um land-
ið noröan- og austanvert og
spáöi aö suöaustlæg átt myndi
ná yfirhöndinni, í bili a.m.k.
SJÁVARLÍFFR/EÐI. í nýlegu
Lögbirtingablaði auglýsir
menntamálaráðuneytið dós-
entsstöðu i sjávarlíffræði við
líffræöiskor verkfræði- og
raunvísindadeildar Háskóla
\ J6n Helgason dðmsmálaráðherra:
Hef ekki afsalað
Ykkur er borgið, bræður, áfengisvarnanefndirnar verða með sérleyfi á þessari leið!!
Islands. Honum er ætlað að
stunda rannsóknir i sjávar-
líffræði og kennslustörf og er
umsóknarfrestur settur til 20.
þ.m.
I VESTMANNAEYJUM er
staða flugvallareftirlits-
mannsins laus til umsóknar og
var auglýst nýlega i Lögbirt-
ingablaði með umsóknarfresti
til 9. þ.m. Það er samgöngu-
ráðuneytið sem auglýsir stöð-
una og það auglýsir f sama
blaði lausa stöðu stöövarstjóra
Pósts og síma á Laugum með
sama umsóknarfresti.
BARDSTRENDINGAFÉL. hér i
Reykjavik efnir til fjölskyldu-
ferðar nk. laugardag um sögu-
staði Njálu og verður lagt af
stað frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 9 árd. Nánari uppl. um
ferðina eru veittar i sima
40417.
FRÁ HÖFNINNI
Á MÁNUDAGINN kom Hofsá
til Reykjavikurhafnar að utan.
Þá kom togarinn Karlsefni inn
af veiðum til löndunar. Enn-
fremur komu frá útlöndum
Álafoss og Skaftá. I gær kom
skemmtiferðaskipið Astor,
skráð á Bahamaeyjum, og tog-
arinn Ásgeir kom inn af veið-
um til löndunar. Þá fór JökuÞ
fell á ströndina og Disarfell
kom að utan. Þá áttu Skógar-
foss og Ilofsá að leggja af stað
til útlanda seint i gærkvöldi og
Laxá var væntanleg að utan i
nótt er leið. Um helgina kom
fyrsti japanski togarinn sem
höfn tekur hér á landi. Er
þetta 2200 tonna skuttogari á
leið til Grænlandsmiða og
heitir Banshu Maru 7 frá
Shimonoseki. Umboðsskrif-
stofa togarans hér er skipa-
deild SÍS.
HEIMILISDÝR
ÞESSI stæðilegi köttur, heim-
ilisköttur frá Njörvasundi 38
hér í bænum, týndist að
heiman frá sér fyrir um þrem
vikum. Síminn á heimili kisa
er 82053.
Kvðld-, natur- og halgidagaþjónuaU apótekanna i
Reykjavtk dagana 2. ágúst tH 8. ágúst aö béöum dögum
meötðldum er I Lyfjebáö Breiöttotts. Auk þess er Apötek
Austurtuejer oplö tll kl. 22 öll kvöld vaktvlkunnar nema
sunnudag.
Lssknastofur eru lokaöar é laugardögum og helgldögum,
en hægt er aö ná sambendl viö læknj á Qöngudeild
Landsprtalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg-
um frá kl. 14—16 siml 29000.
Borg«rspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr
fólk sem ekkl hefur helmilislækni eöe nær ekki tll hans
(simi 81200). En slysa- ag sjúkravakt (Slysadelld) slnnlr
slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnginn (siml
81200). Eftlr kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgnl og
frá kiukkan 17 á fðstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu-
dögum er Iseknavskt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
Ivfjabúöir og læknapjónustu eru getnar i símsvara 18888.
Onsemieaögeröir fyrír fulloróna gegn mænusótt fara fram
f Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sár ónæmisskirteini.
Neyöervakt Tannlseknatél. isiends í Heilsuverndarstöö-
inni vlö Ðarönsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Oeröabær Heilsugæslan Garöaflöt síml 45066. Neyöar-
vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar siml
51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl.
9— 19. Laúgardaga kl. 11 — 14.
Hafnerfjðröur: Apótek bæjarins opln mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tll skiptis
sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt
lækna: Hafnarfjðröur, Geröabær og Alftanes simi 51100.
Keflavik: Apóteklö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10— 12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17.
Setfoes: Seifoes Apötek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akrenes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftlr kl. 20 á kvöidln. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga tll kl. 8 é mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvenneathvarf: Opiö allan sölarhrínginn, simi 21205.
Húsaskjöl og aöstoö viö konur sem belttar hafa verið
ofbeldi í helmahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, siml
23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1.
Kvennaráðgjðfln Kvennehúsinu vlö Hallærisplaniö: Opin
þriöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500.
MS-fétegið, Skögerhlið 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Simi
621414. Læknlsráögjðf fyrsta þrlöjudag hvers ménaöar.
SÁA Samtðk áhugafólks um éfengisvandaméliö, Síöu-
múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum
81515 (simsveri) Kynnlngarfundir i Sföumúla 3—5
flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofe AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-semtökin. Eigir þú vlö éfengisvandamél aó stríða, þá
er siml samtakanna 16373, mHII kl. 17—20 daglega
SáHræðistððin: Ráögjðf i sálfræöllegum efnum. Siml
687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpslns til útlanda daglega: á
13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Norðurtanda. Kl.
12.45—13.15 tll Bretlands og meglnlands Evrópu. Kl.
13.15—13.45 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna A
9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda.
Kl. 19.35/45—20 15/25 tll Bretlands og meglnlands Evr-
ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna. Isl. tfmi, sem er saml og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartímar: Lendspftelinn: alla daga kl. 15 tll 16 og
kl. 19 tll kl. 20.00. KvennedeHdin: Kl. 19.30—20. 8ssng-
urkvennedeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm-
sóknartiml fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. BamespHali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖldrunartækningedeHd
Lendspitelens Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu-
lagi. - Lsndakotsspíteli: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl.
19 tll kl. 19.30. — Borgerspftelinn í Fossvogi: Mánudaga
til töstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hefnerbúðin
Alla daga kl. 14 til M. 17. — Hvftebendtð, hjúkrunardeild:
Helmsóknartíml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heileuvernderstððin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingerheimili Reykjevlkur. Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 30. — Kleppsspfteli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flökedeðd: Alla daga kl. 15.30
tH kl. 17. - Kópevogshælið: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17
é helgidögum. — Vifllsstaðaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - SL Jósefsspfteli
Hefn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—10.30. Sunnuhlið
hjúkrunsrheimili í Kópavogl: Heimsöknartimi kl. 14—20
og eitir samkomulagl. Sjúkrehús Keflevikurissknis-
hérsðs og heilsugæzlustöövar: Vaktþjóngsta allan söl-
arhringinn Simi 4000.
BILANAVAKT
Vektþjönuste. Vegna bllana á veltukerfi vetns og hlte-
veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s iml á helgidðg-
um. Refmagnsveiten bilanavakt 686230.
SÖFN
Lendsbökesafn islends: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnlr mánudaga — fðstudaga kl. 9—19. Út-
lénssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16.
Hásköiebökesefn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um
opnunartíma útlbúa I aöalsatnl. slml 25088.
Þjöðminjesefnið: Opiö alla daga vikunnar kl.
13.30—16.00.
Stofnun Áme Megnússoner Handritasýnlng opln þrlöju-
daga, flmmtudage og laugardaga kl. 14—16.
Llstesefn islends: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbökesetn Reykjavfkur. Aðalsatn — Utlánsdeild,
Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —aprfl er einnlg opiö á laugard
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl.
10.00—11.30. Aöelsefn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti
27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept — apríl er einnlg oplö á laugard kl. 13—19. Lokaö
fré júní—ágúst. Aðelsetn — sárútlán Þingholtsstræti 29a,
siml 27155. Bækur lánaóar sklpum og stotnunum.
Söiheimesefn — Sólheimum 27, siml 36814. Oplö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplð
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
mlövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlf—5. ágúst.
Bökin heim — Sölhelmum 27, siml 83780. Heimsend-
Ingarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldraöa Sfmatimi mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hotsvellaeefn — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö
mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 1.
júlf—11. égúst.
Bústeðesefn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö ménu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprll er elnnlg oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn é
miövlkudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. jútl—21. ágúst.
Bústeðesefn — Bókabilar, simi 36270. Vlökomustaöir
viös vegar um borgina. Ganga ekkl frá 15. júlí—28. ágúst.
Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsalir: 14—19/22.
Árbæjersatn: Opiö frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema
ménudaga.
Ásgrfmssefn Bergstaöastrætl 74: Opió alla daga vikunn-
ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng tll
ágúsfloka.
Hðggmyndeeefn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listeaefn Einers Jönesonsn Oplö alla daga nema mánu-
daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurlnn opinn
alla daga kl. 10—17.
Hús Jöns Siguröesoner i Keupmannehðfn er opiö mlö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvelssteðin Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bökasefn Köpsvogs, Fannborg 3—5: Oplö mán — fðst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Néttúrufræðistola Köpevogs: Opln á mlövlkudögum og
laugardðgum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri síml 08-21840. Slglufjöröur 08-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhðilin: Lokuö til 30. ágúst.
Sundleugerner f Leugerdel og Sundtaug Veeturbæjer
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30.
Sundlaugar Fb. BreWholti: Opln mánudaga — föstudaga
kt. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu-
daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlöaö vlö þegar
sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 min. til umráða.
Vsrmárieug f MosfaHssveit: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kL 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Ksflsvfkur er opln mánudaga — flmmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga M. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—16. Sunnudaga 9—12. Kvennetimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundieug Köpevogs: Opln mánudoga—fðstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardega kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrlöjudaga og mlövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundleug Hefnerfjerðer er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30.
Sundleug Akureyrer er opin mánudaga — löstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
Sundleug Seltjernemess: Opln ménudaga—föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.