Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi íbúð óskast Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö til leigu. Erum 4 í heimili. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 78757 milli kl. 19 og 20. Einbýlishús Til leigu í eitt ár einbýlishús, ásamt bílskúr á góöum staö í Kppavogi. Tilboöum sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 14. ágúst merktum: „T — 8022“. 600 fm skrif stofuhúsnæði til leigu Til leigu er bjart og glæsilegt skrifstofuhús- næöi í nágrenni viö Hlemm. Húsnæöiö er 600 fm á einni hæö. Góö bílastæöi. Kjöriö fyrir stærri fyrirtæki eöa opinberar stofnanir. Þeir sem áhuga hafa á frekari uppl. eru beönir aö skila nöfnum sínum til augl.deild- ar Mbl. í umslagi merktu: „P — 8260“. tilkynningar 9 Leyfi til daggæslu í heimahúsum i Félagsmálaráö vekur athygli á aö leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabilinu 1. ágúst til 15. ágúst ár hvert. Skilyröi fyrir leyfisveitingu er aö viökomandi sæki nám- skeiö á vegum Félagsmálastofnunarinnar sem haldin eru árlega. Ennfremur þarf aö skila læknis- og sakavottoröi og samþykki hús- félags ef um slíkt er aö ræöa. Upplýsingar um starfiö veitir umsjónarfóstra í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Auglýsing frá landbúnaðarráöuneytinu Með vísan til laga nr. 30/1966 um meöferö, skoöun og mat á sláturafuröum og laga nr. 46/1986 um framleiöslu, verölagningu og sölu á búvörum skal öllum sláturfénaöi, sem ætlaöur er til sölu og neyslu, slátraö í húsum sem hafa sláturleyfi frá landbúnaðar- ráöuneytinu. Umsóknir um sláturleyfi skulu sendar ráðuneytinu hiö fyrsta og eigi síöar en 15. ágúst n.k. Landbúnaðarráðuneytiö 2. ágúst 1985 1^1 Garðabær íbúðarhúsalóðir Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir lausar til umsóknar einbýlishúsalóöir við Bæjargil. Um er aö ræöa lóðir undir einbýlishús meö nýtan- legu risi. Byggingarreitur er ca. 100 m2. Há- marksstærö nýtanlegs íbúöarrýmis er 150 m2. Umsóknum skal skila á sérstökum eyöublöð- um er fást á skrifstofu Garöabæjar, Sveina- tungu við Vífilsstaöaveg, fyrir 16. ágúst nk. Bæjarstjóri. Rannsóknaráð ríkisins auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1985 Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu ráösins, Laugavegi 13, sími 21320. Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur: • Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eöa fyrirtæki. • Styrkfé á árinu 1985 skal einkum verja til verkefna á nýjum og álitlegum tæknisvið- um. Sérstök áhersla skal lögö á: - fiskeldi, - upplýsinga- og tölvutækni, - líf- og lífefnatækni, - nýtingu orku til nýrrar eöa bættrar fram- leiöslu, - undirstööugreinar matvælatækni, - framleiöni- og gæöaaukandi tækni. • Mat á verkefnum sem sótt er um styrk til skal byggt á - líklegri gagnsemi verkefnis, - gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eöa þró- un atvinnugreina, - möguleikum á hagnýtingu á niöurstööum hér á landi, - hæfni rannsóknamanna/umsækjenda, - líkindum á árangri, • Forgangs skulu aö öðru jöfnu njóta verk- efni sem svo háttar um aö - samvinna stofnana eða fyrirtækja og stofnana er mikilvægur þáttur í fram- kvæmd verkefnisins, - fyrirtæki leggja umtalsverða fjármuni af mörkum, - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í atvinnulífi. Þó er einnig heimilt að styrkja verkefni sem miöa aö langframa uppbyggingu á færni á tilteknum sviöum. Lokaö vegna sumarleyfa Lokaö veröur frá 3.-16. ágúst vegna sumar- leyfa starfsmanna. Hátækniht Saumastofa — Verkefni Hleinar hf. er saumastofa á ísafiröi. Viö erum nú aö taka til starfa eftir sumarfrí í stærri og betri húsakynnum. Getum bætt viö okkur verkefnum. Hleinar hf., Sólgötu 9, 400 ísafirði, simi 94-4570. Keflavík Heimir, félag ungra sjálfstæðlsmanna, boöar til féiagsfundar fimmfu- daginn 8. ágúst nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúslnu, Keflavík. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 28. þing SUS sem haldlö veröur á Akureyrl 30. ágúsf til 1. sept. Þeir félagar sem áhuga hafa á þátttöku, eru sórstaklega hvattir til aö mæta. Hetmir, téiag ungra siálfstæóismanna. Vestfjaröakjördæmi Aðalfundur 1985 Ráðstefna um sveitarstjórnamál Ráöstefna um sveitarstjórnamál veröur haldln í Reykjanesskóla kl. 16.00 fösfudaginn 16. ágúst. Framsöguerindl um frumvarp tll sveitar- stjórnalaga — samskiptl ríkis og sveitarfélaga — samtök sveitarfé- laga og atvinnumál: Jón Gautl Jónsson bæjarstjóri, formaöur mál- efnanefndar Sjálfstæöisflokksins í sveltarstjórnamálum, Geirþrúöur Charlesdóttir bæjarfulltrúi á isafiröi, Jónas Ólafsson formaöur Fjórö- ungssambands Vestfjaröa, Þingeyri, Úlfar B. Thoroddsen sveitarstjóri Patreksfiröi. Ráöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki. Kl. 20.00: Ræöur þingmanna: Matthías Bjarnaaon réöharra, Þorvald- ur Garöar Kríatjénaaon, forsetl sameinaös þings. Almennar umræöur. Laugardaginn 17. ágúst kl. 10.00, framhald ráðstefnu um sveitar- stjórnamál. Kl. 13.30, aóalfundur kjördæmisráös. Þorstainn Pélsson formaöur Sjálfstæölsflokksins flytur ræöu viö lok aöalfundar kl. 16.00—17.00. Opinn fundur. Stjórn kjördæmisráös. Velferðar- og atvinnu- málanefnd S.U.S. Undirbúningsfundur vegna ályktana fyrir 28. þlng S.U.S., sem haldiö veröur á Akureyri dagana 30. ágúst til 1. september nk., veröur i Valhöll, Háaleltisbraut 1, flmmtudaginn 8. ágúst kl. 20.00. Fjallaö veröur um velferöar- og atvinnumál. Seltirningar! Fundur veröur haldinn miövikudaglnn 7. ágúst n.k. kl. 20.00 aö Austur- strönd 3. Fundarefni: Kosning fulltrúa á þing SUS sem haldiö veröur á Akureyri 30. ágúst til 1. sept. Nauösynlegt er aö allir þeir sem áhuga hafa á þátttöku mætl. Baldur FUS, Seltjarnarnesl. Norræna húsið: Finnskur nútímadans FINNSKUR dansari, Keijo Kela aó nafni, veröur meö nútímadansaýn- ingu í Norra na húsinu í kvöld, miö- vikudag, og hefst hún kl. 21. Kela lærði nútímadans í Finn- landi og Bandaríkjunum. Árið 1978 varð hann fastráðinn dansari hjá Raatiko-dansflokknum en frá árinu 1980 hefur hann unnið sjálf- stætt. ((Jr fréttatilkynningu) Finnski dansarinn Reijo Kela. Osta- og smjörsalan: Smurostar í túpum OSTA og smjörsalan sf. hefur nú sett á markaðinn tvær nýjar smurostateg- undir í nýstárlegum umbúðum — túpum. Smurostarnir bera heitið Skinku- myrja og Napólímyrja og er sá síöarnefndi með svokölluðu „pizzubragði**. Þorsteinn Karlsson, matvæla- fræðingur hjá Osta- og smjörsöl- unni, sagöi i samtali við Morgun- blaðið að fyrirmynd hinna nýju umbúða væri fengin frá Svíþjóð. „Margir eru þeirrar skoðunar að túpur séu mun hentugri smurosta- umbúðir en þær sem við höfum hingað til boðið upp á,“ sagði Þor- steinn. „Því þótti okkur sjálfsagt að gera tilraun með slíkar túpur og kanna undirtektir neytenda. Ef nýju umbúðirnar falla í góð- an jarðveg hjá þeim munum við væntanlega auka úrvalið af túpu- osti þegar fram líða stundir", sagði Þorsteinn Karlsson. Nýju smurostarnir eru seldir í 250 g túpum, sem er sama magn og í öskjunum og er verðið á þeim einnig hið sama.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.