Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGtJST 1985 NORDSJÖ málning oglökk i þúsundum lita, úti og Inni, blandaö eftir hinu vlnsæla TINTORAMA-litakerfl, sem far- ið hefur sigurför um alla Evr- ópu. Gæöin þekkja alllr þelr sem notaö hafa NORDSJÖ- málningarvörur. Utsölustadir Reykjavík Málarameistarinn, Grensásvegi 50, sími 84950. Litaver, Grensásvegi 18, sími 82444. Hafnarfjörður Lækjarkot sf„ Lækjargötu 32, sími 50449 Grindavík Haukur Guöjónsson, málarameistari, Blómsturvöllum 10, sími 92—8200. Keflavík Birgir Guönason, málarameistari, Grófinni 7, sími 92-1950. Höfn, Hornaf jörður Málningarþjónustan, Höfn sf„ Dalbraut 8, sími 97—8622. Borgarnes Einar Ingimundarson, málarameistari, Kveldúlfsgötu 27, sími 93- 7159. Akranes Litur og Tónn Selfoss Fossval, Eyrarvegi 5, sími 99-1803. Einkaumboö fyrir fmland: Þorateinn Gíslason, heildverslun, Grensásvegi 50, sími 84950. VERSLUNARMANNAHELGIN ’85 Það vsr heilmikið fjör á dsnspsllinum í Þjðraárdal eins og sést á þessari mynd og veðrið svo milt og þsr gátu menn unað léttkbeddir úti við frsm á rsuðs nótt Verslunsrmannahelgin í ár var með friðsselasts móti á Suðurlandi, mótsgestir á Galtalæk og í Þjórsár- dal voru prúðir og ekki vandreði af drykkjuskap. Það má því segja að ró og spekt geti verið yfirakrift helgar- innar á þessum stöðum. Caltalækur „Ég hef aldrei komið á svona skemmtilega útiskemmtun," sagði Sveinn ísleifsson lögregluþjónn á Ró og spekt í Þjórs- árdal og Galtalæk Hvolsvelli þegar Morgunblaðið hafði samband við hann til að spyrjast fyrir um bindindismótið á Galtalæk. „Þarna voru nærri 6.000 manns og auðvitað engin ðlv- un. Allir höfðu nóg fyrir stafni, því það hafði verið komið upp tveimur danspöllum bæði fyrir unga og gamla og ýmsum leik- tækjum fyrir yngstu mótsgest- ina.“ Sveinn sagði ennfremur að engin slys hefðu orðið né vandræði af neinu tagi. Frábært veður var sunnanlands um helgina, sérstak- lega á mánudaginn og sagði Sveinn að það hefði áreiðanlega haft sitt að segja. Þjórsárdalur Um 5.000 manns gistu Þjórsár- dal yfir verslunarmannahelgina í blíðskaparveðri. ölvun þar var með „hefðbundnu sniði" að sögn lögreglu á Selfossi en friður og spekt þrátt fyrir það og engin slys. Engir dansleikir voru haldnir í Árnesi að þessu sinni, en hinsveg- ar voru böll í Aratungu öll þrjú kvöldin. Voru þau fremur illa sótt. „Það er mín reynsla að fólk vilji miklu frekar vera úti við en á þessum böllum þegar veðrið er svona gott,“ sagði Jón Guðmunds- son yfirlögregluþjónn á Selfossi. C3 8uöa og líming \ sitt er hvaö Frá upphafi hefur híð dæmigerða Thermopane gler verið soðið á millilistann, en ekki límt. Á því byggjast hin sérstæðu gæðí framleiðslu okkar. Gæði, sem þjóðsagnakenndar sögur fara af. Sögur stoltra hús- eigenda um ótrúlega endingu Thermopane eínangrunarglers. Thermopane máttu treysta. Thenmop. Glerverksmiðjan Esja hf. * Völuteigi 3 270 Mosfellssveit, Sími 666160.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.