Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGCST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöbera vantar til afleysinga í Lundi, einnig viö Silfurtún. Uppl. í síma 44146. Iltofgtiiililafeibí Verslunarstörf Vantar nú þegar starfsfólk til framtíöarstarfa. Um er aö ræöa störf í sportvörudeild, búsá- haldadeild, matvörudeildum og á afgreiöslu- kössum. Þetta er kjöriö tækifæri fyrir húsmæöur sem vilja vinna hluta úr degi, svo og aðrar sem vantar fullt starf. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Mikla- garös fyrir 12. ágúst á eyðublööum sem þar fást. Eyðublöö liggja einnig frammi í upplýs- ingum. A1IKUG4RDUR MARKADURVÐSUND ISnskólinn í Reykjavík Kennsla í rafeindavirkjun Stundakennara vantar í rafeindavirkjadeild. M.a. í sjónvarps- og fjarskiptatækni. Um er að ræöa bóklegar og verklegar greinar. Upplýsingar veitir Sigursteinn Hersveinsson í síma 34612. lönskólinn í Reykjavík. Kennari — Garða- bær Kennara vantar, eftir hádegi, aö Flataskóla, Garöabæ. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 51413 eöa 42756. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Æskuna SF 140 sem er aö hefja dragnótarveiöar. Upplýsingar í síma 97-8498. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í raftækja- verslun. Uppl. um starfið eru veittar í síma 37637 og 82088 daglega. H.G. Guöjónsson sf, raftækja verslun, Suöurveri. Hjólaskóflumaður Viljum ráöa vanan hjólaskóflumann á Cat. 988. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, iþróttamiöstööinni. Þórshöfn Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. JMtogpmÞIafrft Aukavinna Góð laun í boði Höfuðborgarsvæðið-landsbyggðin Óskum eftir duglegu og áreiöanlegu fólki til innheimtustarfa á kvöldin og um helgar næstu tvo mánuði. Um er aö ræöa innheimtu á áskriftargjöldum aö tímaritinu Mannlífi og öðrum tímaritum Fjölnis hf. Mjög góöir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. ísíma 91-687474. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræöingar óskast á kvenlækninga- deild 21A (krabbameinslækningadeild). Hjúkrunarfræöingar óskast á gjörgæslu- deild. Hjúkrunarfræöingar óskast á bæklunar- lækningadeild 1. Hjúkrunarfræöingar óskast á næturvaktir og/eöa í hlutastörf á lyflækningadeildum og taugalækningadeild. Sjúkraliöar óskast í fastar stööur og til af- leysinga á ýmsar deildir Landspítalans. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Aöstoöarlæknir óskast viö kvennadeild til eins árs meö möguleika á f ramlengingu. Staö- an er ætluö þeim sem hyggja á sérnám í kven- sjúkdómum og fæöingarfræöi og veröur ráöiö í stööuna frá 1. október nk. Umsóknir á umsóknareyöublööum fyrir lækna sendist skrifstofu Ríkisspítala fyrir 5. septem- ber nk. Upplýsingar veita yfirlæknar kvenna- deildar í síma 29000. Sundahöfn — tækjamenn — framtíðarstörf Eimskip óskar eftir aö ráöa starfsmenn til starfa í vöruafgreiöslu félagsins í Sundahöfn. Okkur vantar starfsmenn til að starfa á lyfturum/tækjum, bæöi til afleysinga strax og til framtíöarstarfa frá 1. sept. 1985. Við leitum aö starfsmönnum meö réttindi og reynslu sem tækjamenn, sem hafa áhuga á aö vinna á nýtískulegum og tækni- væddum vinnustaö. Viö bjóöum góöar vinnuaöstæöur, ásamt starfsþjálfun og möguleikum á starfsþróun innan vinnusvæöisins. Viö hvetjum til þess aö menn hafi samband og kynni sér kjör og starfsaðstæöur. Sundahöfn er miöpunktur í vöruflutningum islendinga, þar sem nákvæmum vinnubrögð- um og nútímatækni er ætlaö aö tryggja ör- ugga þjónustu og góöa vinnuaöstöðu, því er mikilvægt aö hafa ávallt góöa starfsmenn. Umsóknareyöublöö liggja frammi í starfs- mannahaldi og í vöruafgreiöslu félagsins í Sundahöfn og veitir deildarstjóri þjónustu- deildar allar nánari upplýsingar í síma 27100 - 314, kl. 10.00-12.00 daglega. EIMSKIP Yfírsjúkraþjálfari óskast viö Kópavogshæli. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrifstofu Ríkisspítala fyrir 19. ágúst nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 29000. Sjúkraþjálfari óskast viö endurhæfingardeid Landspítalans til aö vinna aö endurhæfingu hjartasjúklinga. Aðstoðarmenn sjúkraþjálfara óskast viö endurhæfingardeild. Upplýsingar um þessi störf veitir yfirsjúkra- þjálfari Landspítalans í síma 29000. Sjúkraliðar óskast til starfa viö Vífilsstaöa- spítala frá 15. ágúst nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri Vífilsstaöaspítala í síma 42800. Starfsmenn óskast viö Kópavogshæli m.a. á næturvaktir. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 41500. Starfsmaöur óskast til sendistarfa á Land- spítalalóö. Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn- ingadeildar í síma 29000. Starfsmenn óskast til ræstinga viö geðdeild Landspítalans. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geðdeilda í síma 29000. Reykjavík, 4. ágúst 1985. Vopnafjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Vopnafirði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3183 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Grunnskóli Eskifjarðar Tvo kennara vantar aö skólanum, aöal- kennslugreinar: íslenska og tungumál í eldri deildum. Almenn kennsla. Kennt er í nýju skólahúsi og er vinnuaöstaöa mjög góö, íbúðarhúsnæöi fylgir. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-6182. Skólanefnd. Afgreiðslumaður — Ný deild Hagkaup óskar aö ráöa afgreiöslumann til framtíöarstarfa. Viö leitum aö manni sem: 1. Hefur þekkingu og áhuga fyrir byggingar- vörum og verkfærum. 2. Er á aldrinum 20-35 ára. 3. Hefur góöa og aðlaðandi framkomu. 4. Getur hafiö störf hiö allra fyrsta. Væntanlegir umsækjendur fá allar nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra (ekki í síma) í dag miövikudag og á morgun fimmtu- dag frá kl. 16.00-17.30. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staönum. HAGKAUP Skeifunni 15 Starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.