Morgunblaðið - 07.08.1985, Page 40

Morgunblaðið - 07.08.1985, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGCST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaöbera vantar til afleysinga í Lundi, einnig viö Silfurtún. Uppl. í síma 44146. Iltofgtiiililafeibí Verslunarstörf Vantar nú þegar starfsfólk til framtíöarstarfa. Um er aö ræöa störf í sportvörudeild, búsá- haldadeild, matvörudeildum og á afgreiöslu- kössum. Þetta er kjöriö tækifæri fyrir húsmæöur sem vilja vinna hluta úr degi, svo og aðrar sem vantar fullt starf. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Mikla- garös fyrir 12. ágúst á eyðublööum sem þar fást. Eyðublöö liggja einnig frammi í upplýs- ingum. A1IKUG4RDUR MARKADURVÐSUND ISnskólinn í Reykjavík Kennsla í rafeindavirkjun Stundakennara vantar í rafeindavirkjadeild. M.a. í sjónvarps- og fjarskiptatækni. Um er að ræöa bóklegar og verklegar greinar. Upplýsingar veitir Sigursteinn Hersveinsson í síma 34612. lönskólinn í Reykjavík. Kennari — Garða- bær Kennara vantar, eftir hádegi, aö Flataskóla, Garöabæ. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 51413 eöa 42756. Stýrimaður Stýrimann vantar á mb. Æskuna SF 140 sem er aö hefja dragnótarveiöar. Upplýsingar í síma 97-8498. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í raftækja- verslun. Uppl. um starfið eru veittar í síma 37637 og 82088 daglega. H.G. Guöjónsson sf, raftækja verslun, Suöurveri. Hjólaskóflumaður Viljum ráöa vanan hjólaskóflumann á Cat. 988. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, iþróttamiöstööinni. Þórshöfn Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. JMtogpmÞIafrft Aukavinna Góð laun í boði Höfuðborgarsvæðið-landsbyggðin Óskum eftir duglegu og áreiöanlegu fólki til innheimtustarfa á kvöldin og um helgar næstu tvo mánuði. Um er aö ræöa innheimtu á áskriftargjöldum aö tímaritinu Mannlífi og öðrum tímaritum Fjölnis hf. Mjög góöir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. ísíma 91-687474. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræöingar óskast á kvenlækninga- deild 21A (krabbameinslækningadeild). Hjúkrunarfræöingar óskast á gjörgæslu- deild. Hjúkrunarfræöingar óskast á bæklunar- lækningadeild 1. Hjúkrunarfræöingar óskast á næturvaktir og/eöa í hlutastörf á lyflækningadeildum og taugalækningadeild. Sjúkraliöar óskast í fastar stööur og til af- leysinga á ýmsar deildir Landspítalans. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Aöstoöarlæknir óskast viö kvennadeild til eins árs meö möguleika á f ramlengingu. Staö- an er ætluö þeim sem hyggja á sérnám í kven- sjúkdómum og fæöingarfræöi og veröur ráöiö í stööuna frá 1. október nk. Umsóknir á umsóknareyöublööum fyrir lækna sendist skrifstofu Ríkisspítala fyrir 5. septem- ber nk. Upplýsingar veita yfirlæknar kvenna- deildar í síma 29000. Sundahöfn — tækjamenn — framtíðarstörf Eimskip óskar eftir aö ráöa starfsmenn til starfa í vöruafgreiöslu félagsins í Sundahöfn. Okkur vantar starfsmenn til að starfa á lyfturum/tækjum, bæöi til afleysinga strax og til framtíöarstarfa frá 1. sept. 1985. Við leitum aö starfsmönnum meö réttindi og reynslu sem tækjamenn, sem hafa áhuga á aö vinna á nýtískulegum og tækni- væddum vinnustaö. Viö bjóöum góöar vinnuaöstæöur, ásamt starfsþjálfun og möguleikum á starfsþróun innan vinnusvæöisins. Viö hvetjum til þess aö menn hafi samband og kynni sér kjör og starfsaðstæöur. Sundahöfn er miöpunktur í vöruflutningum islendinga, þar sem nákvæmum vinnubrögð- um og nútímatækni er ætlaö aö tryggja ör- ugga þjónustu og góöa vinnuaöstöðu, því er mikilvægt aö hafa ávallt góöa starfsmenn. Umsóknareyöublöö liggja frammi í starfs- mannahaldi og í vöruafgreiöslu félagsins í Sundahöfn og veitir deildarstjóri þjónustu- deildar allar nánari upplýsingar í síma 27100 - 314, kl. 10.00-12.00 daglega. EIMSKIP Yfírsjúkraþjálfari óskast viö Kópavogshæli. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist skrifstofu Ríkisspítala fyrir 19. ágúst nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 29000. Sjúkraþjálfari óskast viö endurhæfingardeid Landspítalans til aö vinna aö endurhæfingu hjartasjúklinga. Aðstoðarmenn sjúkraþjálfara óskast viö endurhæfingardeild. Upplýsingar um þessi störf veitir yfirsjúkra- þjálfari Landspítalans í síma 29000. Sjúkraliðar óskast til starfa viö Vífilsstaöa- spítala frá 15. ágúst nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri Vífilsstaöaspítala í síma 42800. Starfsmenn óskast viö Kópavogshæli m.a. á næturvaktir. Upplýsingar veitir forstööumaöur í síma 41500. Starfsmaöur óskast til sendistarfa á Land- spítalalóö. Upplýsingar veitir verkstjóri vakt- og flutn- ingadeildar í síma 29000. Starfsmenn óskast til ræstinga viö geðdeild Landspítalans. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geðdeilda í síma 29000. Reykjavík, 4. ágúst 1985. Vopnafjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Vopnafirði. Uppl. hjá umboösmanni í síma 3183 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Grunnskóli Eskifjarðar Tvo kennara vantar aö skólanum, aöal- kennslugreinar: íslenska og tungumál í eldri deildum. Almenn kennsla. Kennt er í nýju skólahúsi og er vinnuaöstaöa mjög góö, íbúðarhúsnæöi fylgir. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-6182. Skólanefnd. Afgreiðslumaður — Ný deild Hagkaup óskar aö ráöa afgreiöslumann til framtíöarstarfa. Viö leitum aö manni sem: 1. Hefur þekkingu og áhuga fyrir byggingar- vörum og verkfærum. 2. Er á aldrinum 20-35 ára. 3. Hefur góöa og aðlaðandi framkomu. 4. Getur hafiö störf hiö allra fyrsta. Væntanlegir umsækjendur fá allar nánari upplýsingar hjá starfsmannastjóra (ekki í síma) í dag miövikudag og á morgun fimmtu- dag frá kl. 16.00-17.30. Umsóknareyðublöð liggja frammi á staönum. HAGKAUP Skeifunni 15 Starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.