Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST1985 9 HEILSUVERND 1. tbl. 1985 er komift út. Meðal efnis: Viðtal við öldu Möller, matvælafræðing Sambandið á milli saltneyslu og hás blóðþrýstings Varist þriðja kryddið Mataruppskriftir, Ijúffengir grænmetis- og baunaréttir Áskriftarsími 16371, opiðkl. 14.00-16.00 Náttúrulækningafélag íslands alla virka daga Laugaveg 20 b, gengið inn frá Klapparstíg Veitingamenn athugið Til sölu er kæliborö (kaffiteríuborö) frá Rafha. Stærö 290x60 sm, innbyggöur ísskápur, ölgryfja og ál-glergrind ofan á fyrir kökur og fleira. Allt boröiö er klætt meö ryðfríu stáli. Verð og greiðslukjör eftir samkomulagi (kostar nýtt 160—180 þús.). Uppl. í síma 12729 eftir kl. 18.00 T5>Llamatka(hitLnn tettiíýötu 12-18 Mikil sala Vantar ’82—’85 árgeröir af bílum á staöinn ... Höfum kaupendur aö Range Rover ’80—’84. Nissan Sunny 1983 Silfurgrár. Ekinn 35 þús. 4ra dyra. 1500 vál. 5 gira, útvarp o.fl. Verð 310 þús. Honda Prelude 1980 Hvitur. Eklnn 70 þús. km. Sjálfsk. með sól- lúgu o.fl. Fallegur sportbíll. Verð kr. 320 þús. Mitsubishi Colt GL 1981 Ekinn 51 þús. km. Verð 210 þús. Fiat 127 1984 Ekinn 6 þús. km. Verð 230 þús. Toyota Hi-Lux Pick up 1980 Bensin. Verð 350 þús. Citroén CX Reflex 1982 Ekinn 41 þús. km. Verð 450 þús. Mitsubishi L-2000 (4x4) 1982 Vökvastýri, toppbill. Verö 510 þús. Subaru Station „1600“ 1984 Nissan Praire 1984 Ekinn 17 þús. km. Verö 580 þús. BMW 316 1985 Blár. Eklnn 4 þús. km, útvarp, segulb. Verö Chrysler Le Baron 1981 Ekinn 8 þús.. 8 cyl sjálfsk., vökvastýri. út- varp, segulband. snjódekk, sumardekk. rafmagnsrúöur, skráður 1984. Mazda 323 5 dyra 1981 Grásans. Ekinn 68 |xís. km. Sjálfskiptur. Verö 250 þús. Einnig: 323 5 dyra 81 5 gírar .1500" eklnn 58 þús. km. Mitsubishi Pajero 1984 Styttri gerö, bensin. Rauður Ekinn 23 þús. km. Útvarp, segulband. sílsalistar Verö 690 þús. SVAVAR ÖSSUR Alþýðubandalagið kolféll í Reykjavík „I ööru lagi er ekki giska langt síöan flokkurinn (Alþýöubanda- lagiö) átti aðild aö borgarstjórn Reykjavíkur og ríkisstjórnum. Hvort sem mönnum líkar þaö betur eöa ver — og hvort sem rétt er eða rangt — þá eru þaö alltof margir sem telja aö við höfum ekki haft erindi sem erfiöi í þessum stjórnum. Þessarar skoöunar gætir sérstaklega meðal fólks í yngri kantinum. Þeim mun erfið- ara er auövitaö fyrir Alþýöubandalagiö aö koma fram fyrir skjöldu sem trúveröugur valkostur..Þaö er Össur Skarphéö- insson, ritstjóri, sem þannig kjökrar í Þjóöviljanum um helgina. Staksteinar leggja í dag eyru viö boöskap þessarar „grátkonu“ Þjóöviljans. „PrófHlinn daprast“ Ritstjóri Þjóðviljans ger- ir því skóna, í gritkonu- skrifum um helgina, sem Staksteinar tylla tám á í dag, að Alþýðubandalagið hafi kolfallið, hvað frammi- stöðu áhrærir, bæði í ríkis- stjórnum, sem það hefur átt aðild að, en þó fyrst og frcmst í vinstri meirihluta í borgarstjórn Keykjavíkur næstliðid kjörtfmabil. „Oft ratast kjöftugum satt á munn,“ segir máltækið. Og lengi getur vont versnað. Frammistaða Al- þýðubandalagsins, sem „ekki átti eríndi sem erf- iði“ í borgarstjórn Reykja- víkur næstliðið kjörtímabil, er sýnu verri í stjórnar- andstöðu nú. Um þetta efni segir rítstjórí Þjóðviljans .„SósíalLstar hafa gjarn- an tekið undir þaö, að lyk- illinn að landsstjórninni felst oft í stjórn höfuðborg- arínnar. En um langt skeið hefur „prófíir* okkar í stjórnarandstöðu þar verið mjög að daprast, og það hlýtur að vera öllum Ijóst að staða okkar í borginni er veik. Það hefur hins vegar ríkt mikil feimni við að ræða — og takast á við — þann vanda. En menn skulu ekki gleyma því, að úrslit í borgarstjórnarkosn- ingum kunna að hafa veru- leg áhríf á úrslit þingkosn- inga sem verða nokkru síð- ar.“ „Hans bíður hengiflugíð í flaumi tímans“ Ritstjórinn grætur „all- nokkurn mótbyr", sem fíokkur hans hefur sætt „undanfarin mLsseri", þrátt fyrír það að „hið póli- tíska andrúmsloft ætti auð- vitað að vera fíokknum óvenju hagstætt", eins og hann kemst sjálfur að orði. Sárasta kvikan f grát- konuljóði hans er einkar athyglisverö: „Það sem sannarlega veldur þó sérstökum áhyggjum um þessar mundir er sú staðreynd, að stjarna Alþýðufíokksins hefur fallið á hinum póli- tfska vonarhimni, án þess að Alþýðubandalagið fái nokkuð af fylginu sem er tekið að hrynja af kröt- um“! Sú var tíðin að forystu- menn allaballa héldu því fram að Alþýðuflokkurinn setti senn upp tærnar. Þeir töldu það þá sitt raegin- hlutverk að „fylla það tómarúm", sem Alþýðu- fíokkurinn léti eftir sig. Niðurstaðan varð önnur. Alþýðuflokkurinn blés út, hvort sem fítulagið verður viðvarandi — eða „stjarna hans fellur" á ný, eins og ritstjórínn víkur að. Al- þýðubandalagið fékk ekk- ert tómarúm til að fylla upp. Þvert á móti varð það að eins konar tómarúmi, samanber eftirfarandi kjökuryrði ritstjórans: „Flokkur sem ekki getur brotið stöðu sína til mergj- ar og reynt að laga sig þannig að breyttum aö- stæðum er einfaldlega orð- inn stöðnun að bráð og hans biöur þá fátt nema hengiflugið í fíaumi tfm- ans.“ Ljótt er ef satt er. „Ef æskan viU rétta þér örfandi hönd... “ „Grátkona" Þjóðviljans teygir enn tregans lopæ „Það er Ijóst, að Alþýðu- bandalagið stendur um þessar mundir höllum fæti gagnvart æsku þessa íands. Endurteknar kann- anir sýna það. Að sönnu er rétt að það er mjög úr tísku um þessar mundir að vera á vinstri sveiflu ... Fram á síðustu stundir hefur hins vegar lítið borið á því að flokkurinn velti því fyrir sér hvernig megi ná til þeirrar kynslóðar, sem f næstu kosningum mun ganga að kjörborðinu í fyrsta sinn ... Það er einfaldiega stað- reynd, að hjá fólki, sem enn er nokkuð ungt að ár- um, þá höfum við ekki mikia samúð. Við höfum um langt skeið veríð f stjórnum lands og borgar, og í hugum margra er Al- þýðubandalagiö orðið part- ur af kerfínu. Við stöndum líka oft bcrskjölduð fyrir ásökunum um kerfís- mennsku, vegna þess að flokkurinn tekur þátt f hlutum sem bera kerfis- mennskunni órækan vott...“ Ritstjóranum sést, þrátt fyrír nákvæma naflaskoð- un, yfír merg málsins. Al- þýðubandalagið, ftem Þjóð- viljinn, eru einfaldlega hrútleiðinleg fyrirbærí. Múmía marxismans höfðar ekki til nútímafólks nema sem hluti af fornleifafræði. flfogguiiHbiMfr MetsöluUad á hveijum degi! SÖLUGENGI VERÐBRÉFA 5. ágúst 1985 SpadttaitainL happdrmttislan og veiðbréi AritoMu Sölugangi pr. kr. 100 Avðxtun- tM tnrdd 1971-1 22.712^7 750% 40 d. 1972-1 20.359,96 7.50% 170 d. 1972-2 16.411,00 7,50% 40 d. 1973-1 11951.53 7,50% 40 d. 1973-2 11201.98 7,50% 170 d. 1974-1 7.243.48 750% 40 d. 197S-1 5 937,98 750% 155 d. 1975-2 4419,99 750% 170 d. 1975-1 4 03782 7,50% 215 d 1976-2 3J00.51 750% 170 d. 1977-1 2 903,54 7,50% 230 d 1977-2 2.499,61 750% 35 d. 1976-1 1968.83 750% 230 d. 1976-2 1596,82 7,50% 35 d. 1979-1 1.336,63 7,50% 200 d. 1979-2 1.036,18 7,50% 40 d. 1980-1 891.57 750% 250 d. 1900-2 707,46 7,50% 80 d. 1901-1 602,37 7,50% 170 d. 1901-2 437,72 7,50% 1 ár 70 d. 1902-1 41159 750% 206 d. 1902-2 312J6 7,50% 56 d. 1903-1 239,13 750% 206 d. 1903-2 151.88 7,50% 1 ár 06d 1904-1 147,90 750% 1 ár 176 d. 1904-2 140,40 750% 2 ir 35 d. 1904-3 135,69 750% 2 ár 97 d. 1905-1 121,09 750% 2ér 155 d. 197SG 1583,10 850% 116 d. 197641 3.312,11 8,00% 235 d. 1976-1 1512^7 8,00% 1 ár 115 d. 1977-J 2.249.27 8,00% 1 ár 236 d. 1901-1FL 476,01' 8,00% 206 d. 1985-tSlS 93,03 10,70% 4 ár 236 d. 19064» 80,06 11,00% 10 Ar, 1 «fb á Ari Vflðskuldabiéf - vMðtryggð Lánst Nafrv Sö!ugangim.v 2alb vaidr méam. ávöxtunar- áári HLV krOfu 12% 14% 16% 1 ár 4% 95 93 92 2ár 4% 91 90 88 3ár 5% 90 87 85 4ár 5% 00 84 82 5Ar 5% 85 82 78 6ár 5% 83 79 76 7ár 5% 81 L 77 73 Sár 5% 79 75 71 9 ár 5% 78 73 68 10 ár 5% 76 n » Veðskuldabrél - oveiðbyggð Söéugangi m.v Lánst 1 alb.áári 2alb. áárí 20% 20% 20% 28% 1 ár 7« 84 85 89 2 ár 6f 73 73 79 3ár 56 63 63 70 4ár 49 57 55 64 5ár 44 52 50 59 Kjoiabiéf Vnðbraiasjóðsins Gengi pr 2/8 1,14 NafnverA SöluvarA 5000 5.700 50.000 57.000 Avöxtun Ætlarðu að spara? Hverjar eru óskir þínar um ávöxtun og áhœttu? íslenskur fjármagnsmarkaður í ágúst 1985 Sérírœðingar okkar hjá Fjáríestingaríélaginu aðstoða og veita ráðgjöf við val á spamaðarkostum sem henta hverjum og einum. , Sergrem 0101 Verðbréfamarkaöur Fjárfestingarfélagsins Fjárhúsinu, Hafnarstræti 7. 101 Reykjavík, sími 28566. 85 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.