Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 46
'.GERÐU ÞÉR GLAÐAFi DAG. • • • § • m j* Séé • • • § • • ••••• J •••••• • • • 1 tfl/tl/li • • • * kynningarueröS' á góöu kexi Gildiríjúlí og ágúst í öUum góöum verslunum Félagsráð Osta- og smjörsölunnar. Otvíræð laga- skylda ráðherra að leita til- lagna ráðsins MOBGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Fé- lagsridi Osta- og smjörsölunnar, sem undirrituð er af formanni ráðs- ins, Guðmundi Þorsteinssyni: Fundur í stjórn Félagsráðs Osta- og smjörsölunnar sf. 30. júlí sl. fjallaði um starfshætti land- búnaðarráðuneytisins, við samn- ingu reglugerðar um endurgreiðslu hins sérstaka fóðurgjalds og þá staðreynd að ráðherra hefur ekki orðið við skriflegum tilmælum formanns Félagsráðs frá 13. þ.m. um að það fái að fylgjast með und- irbúningi reglugerðarinnar. Af tilefni frétta af þessu máli í útvarpi undanfarið, var samþykkt að senda ráðherra eftirfarandi ábendingar og afhenda þær einnig fjölmiðlum: 1. Samkvæmt 2. málsgrein 35. gr. laga nr. 46 frá 27. júnf 1985, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum er skylt að leita tillagna samtaka framleiðenda í viðkomandi búgrein áður en reglugerðir skv. VII. kafla lag- anna, um stjórn búvörufram- leiðslunnar eru gefnar út. 2. I 5. gr. sömu laga er Félagsráði OSS falið að tilnefna fulltrúa mjólkurframleiðenda i Fram- leiðsluráð landbúnaðarins. 3. Félagsráð OSS er einu samtök- in, sem allir mjólkurframleið- endur landsins eiga aðild aö. Því telur fundurinn að á land- búnaðarráðherra hvíli ótvíræð lagaskylda til að leita tillagna Fé- lagsráðs um væntanlega reglugerð um endurgreiðslu hins sérstaka fóðurgjalds. Kjörmannafundur Ámessýslu: „Leyfið ekki innflutning á kjöti“ Kyntra < >Mingahoki, Cnúpverjahreppi, 1. ipúnL Á kjörmannafundi Stéttarsam- bands bænda í Árnessýslu, sem haldinn var í Árnesi í dag, 1. ág- úst, var einróma samþykkt að skora á ráðamenn að leyfa ekki innflutning á kjöti til varnarliðs- ins. í greinargerð með tillögunni segir að nóg kjöt af öllum teg- undum sé til í landinu fyrir varnarliðið en mikil hætta á smitsjúkdómum og smygli út af vellinum fylgi innflutningi þess á kjöti. Samþykktin var undir- rituð af öllum fundarmönnum. — Jón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.