Morgunblaðið - 07.08.1985, Side 46

Morgunblaðið - 07.08.1985, Side 46
'.GERÐU ÞÉR GLAÐAFi DAG. • • • § • m j* Séé • • • § • • ••••• J •••••• • • • 1 tfl/tl/li • • • * kynningarueröS' á góöu kexi Gildiríjúlí og ágúst í öUum góöum verslunum Félagsráð Osta- og smjörsölunnar. Otvíræð laga- skylda ráðherra að leita til- lagna ráðsins MOBGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Fé- lagsridi Osta- og smjörsölunnar, sem undirrituð er af formanni ráðs- ins, Guðmundi Þorsteinssyni: Fundur í stjórn Félagsráðs Osta- og smjörsölunnar sf. 30. júlí sl. fjallaði um starfshætti land- búnaðarráðuneytisins, við samn- ingu reglugerðar um endurgreiðslu hins sérstaka fóðurgjalds og þá staðreynd að ráðherra hefur ekki orðið við skriflegum tilmælum formanns Félagsráðs frá 13. þ.m. um að það fái að fylgjast með und- irbúningi reglugerðarinnar. Af tilefni frétta af þessu máli í útvarpi undanfarið, var samþykkt að senda ráðherra eftirfarandi ábendingar og afhenda þær einnig fjölmiðlum: 1. Samkvæmt 2. málsgrein 35. gr. laga nr. 46 frá 27. júnf 1985, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum er skylt að leita tillagna samtaka framleiðenda í viðkomandi búgrein áður en reglugerðir skv. VII. kafla lag- anna, um stjórn búvörufram- leiðslunnar eru gefnar út. 2. I 5. gr. sömu laga er Félagsráði OSS falið að tilnefna fulltrúa mjólkurframleiðenda i Fram- leiðsluráð landbúnaðarins. 3. Félagsráð OSS er einu samtök- in, sem allir mjólkurframleið- endur landsins eiga aðild aö. Því telur fundurinn að á land- búnaðarráðherra hvíli ótvíræð lagaskylda til að leita tillagna Fé- lagsráðs um væntanlega reglugerð um endurgreiðslu hins sérstaka fóðurgjalds. Kjörmannafundur Ámessýslu: „Leyfið ekki innflutning á kjöti“ Kyntra < >Mingahoki, Cnúpverjahreppi, 1. ipúnL Á kjörmannafundi Stéttarsam- bands bænda í Árnessýslu, sem haldinn var í Árnesi í dag, 1. ág- úst, var einróma samþykkt að skora á ráðamenn að leyfa ekki innflutning á kjöti til varnarliðs- ins. í greinargerð með tillögunni segir að nóg kjöt af öllum teg- undum sé til í landinu fyrir varnarliðið en mikil hætta á smitsjúkdómum og smygli út af vellinum fylgi innflutningi þess á kjöti. Samþykktin var undir- rituð af öllum fundarmönnum. — Jón

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.