Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985 43 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar -.. ......... ............ ...... ...' .......--..... M r ~húsnæóí: ; óskast Einstædur faöir utan at landl meö eitt barn ósKar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö i Reykjavík næsta vetur, helst f Breiöholti. Upplýsingar í sfma 96-71382. Þakrennur + blikkkantar ofl. Smföum og setjum upp. Tilboö eöa tfmavlnna. Uppl. í sfmum 671279 og 618897. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Veröbréf og víxlar l' umboössölu. Fyrirgreiöslu- skrifstofan, tasteignasala og veröbréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö vlö Lækjargötu 9. S. 16223. Hin ártega sumarferö skíöa- deildarinnar veröur helgina 9.—11. ágúst. Fariö veröur á Einhyrningsflatir. Nánarl upplýs- ingar hjá Guömundl Jónassyni, sfmi 83222. Hörgshlíö 12 Samkoma i kvöld, miövikudag kl. 8. IOOF 1 = 167878% = 9.0. Sérferöir sérleyfishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferö frá Rvik yflr Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaliö i veröi. Brottför frá BSl mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl eða Sprengl- sand mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyröra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- feröir frá Rvfk um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- fells. Möguleiki er aö dvelja í Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafeili milll feröa. Brottför frá BSl mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.30. Frá Skafta- felli þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar feröir í Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurteiöa í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaöstaöa meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSl dag- lega kl. 08.30, elnnlg föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSl miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatnl fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjöröur — Surtshellir. Dagsferö frá Rvík um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavík þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Látrabjarg. Stórskemmtileg dagsferó á Látrabjarg frá Róka- lundi. Feróir þessar eru sam- tengdar áætlunarbitreiöinni frá Reykjavík tll Isafjaröar svo og Róabátnum Baldri frá Stykkls- hóimi. Brottför frá Flókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö býöur einnlg upp á ýmsa skemmtilega feröamöguleika og afsláttarkjör í tengslum viö áætl- unarferöir sinar á Vestfiröl. 7. Kverkfjöfl. 3ja daga ævintýra- ferö frá Húsavík eöa Mývatni i Kverkfjöll. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavík og kl. 17.30 frá Mývatni. 3ja daga stórkostleg ferö í öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga frá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoöunarferöir í Mjóafjörö. i fyrsta skipti í sumar bjóöast skoöunarferöir frá Egilsstööum í Mjóafjörö. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö). 10. /Evintýraferö um eyjar i Breióafirói. Sannkölluö ævln- týraferö fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára í 4 daga meö dvöl i Svefneyjum. Brottför alla fðstu- daga frá BSl kl. 09.00. Afeláttarfcjðr meö sárleyfisbif- reióum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö feröast .hringinn* á eins löngum tíma og meö eins mörgum viö- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 3.200.- TiMAMIÐI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbilum á Islandl innan þeirra tímamarka, sem þú velur þér. 1 vika kr. 3.900 - 2 vikur kr. 4.700. 3 vikur kr. 6000,- 4 vikur kr. 6.700,- Mióar þessir veita einnig ýmiss konar afslátt á feröaþjónustu viös vegar um landiö. Allar upplýsingar veitir Feröa- skrifstofs BSI, Umferöarmíö- stöóinni. Sími 91-22300. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Miðvikudag 7. égúst — kvöldferð Fariö veröur i Bláf jallaheila. Hafiö meö vasaljós. Verö kr. 250. Brottför kl. 20.00 frá Umferöar- miöstööinni. austanmegin. Far- mióar viö bð. Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Feröafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 Ofl 19533. Helgarferöir 9.-11. ágúst 1. Amartell hió mikla — Þjóra- árver. Gist í Nýjadal. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i sæluhúsi i Laugum. 3. Þórsmörfc. Gönguferöir um Mðrfcina. Gist i Skagf jörösskála 4. Hveravellir — Þjófedalir. Uppaeit. 5. Álftavatn — Torfahlaup. Gist i sæluhusi F.i. Upplýsingar og farmiöasala á skritstofu F.I., Oldugötu 3. Feröafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Ferðafélagsins: 1. 7,—10. ágúat (10 dagar): Há- lendishringur. Ekiö noröur Sprengisand um Gæsavatnaleiö, Öskju, Drekagil, Heröubreiöar- lindir, Mývatn, Hvannalindir, Kverkfjöll og víöar. Til baka um Báröardal og Sprengisand. Gist i húsum/tjöldum. Fararstióri: Hjalti Kristgeirsson. 2. 8.—18. ágúat (11 dagar): Hornvík. Dvaliö í tjöldum i Hornvík og farnar dagsgöngu- feröir frá tjaldstaö á Hornbjarg, Hælavikurbjarg og viöar. Farar- stjórl: Gisli Hjartarson. 3. 9.—14. ágúat (8 dagar); Landmannalaugar — Þórs- mörfc. Gengiö milli sæluhusa 4. 16.-20. ágúst (4 dagar): Fjallabakatetðir og Lakagigar. Ekið um Fjallabaksleiöir nyröri og syöri. Gist í húsum. 5. 16.—21. ágúat (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengió milli sæluhúsa. 6. 23.—28. ágúst (6 degar); Landmannalaugar — Þórs- mörk. Gengiö milli sæluhúsa. 7. 29. ágúst — 1. sept. (4 dag- ar): Noröur fyrir Hofsjökul. Ekiö tll Hveravalla, þaöan yflr Blöndu- kvíslar noröur fyrir Hofsjökul i Nýjadal. Gist í húsum. 8. 5.—8. sept. (4 dagar); Núpsstaóaskógar. Gist f tjðld- um. Þaö er ódýrt að feröast meö Ferðafélaginu. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröatélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Þórsmörk — Fimm- vöröuháls 9.—11. égúst Gengiö frá Skógum laugardag i Þórsmörk yfir Fimmvöröuháls. Gist eina nótt á Skógum og eina nótt í Þórsmörk. Feröafélag Islands. ÚTIVISTARFERÐIR Fjölskylduhelgi í Þórs- mörk 9.-11. ágúat Brottför töstud. kl. 20 og laug- ard. kL 8. Gist i Útivfstarskálanum Básum meöan pláss leyfir, annars tjöid. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ratleik- ur, flugdrekakeppni, myndllstar- kennsla, pylsuveisla, varöekfur og kvöldvaka. Ferö jafnt fyrir unga sem aldna sem enginn ætti aö missa af. Góóur fjötakylduaf- sláttur Verö fyrir fulloröna aö- eins 1400 kr. (3 d.) og 1100 kr. (2 d.). Fritt f. börn yngrl en 10 ára. Hálft gjald fyrir 10-15 ára. Helgarferð 9.-11. ágúat Eldgjá - Skælingar • Land- mannalaugar. Hringferö aö Fjallabaki. Uppl. og farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6A, símar 14806 og 23732. Miðvikudagur 7. égúst. Kl. 20: Sog — Djúpavatn. Létt kvöldganga. Verö 350 kr. Fritl f. börn m. fullorónum. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar til sölu Mót — Krani Til sölu steypumót og Liper-byggingarkrani. Nánari uppl. í síma 28897. Til sölu Af sérstökum ástæöum er útflutnings- og framleiöslufyrirtæki í fataiðnaði til sölu. Árs- velta um 30 milljónir. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð til augl. deildar Mbl. fyrir 12. ágúst 1985 merkt: „Miklir möguleikar — 3661“. Fiskibátur til sölu Góður um 80 tonna togbátur (línu og net). Báturinn er í góðu ástandi og er mikiö end- urnýjaður m.a. með nýlegri vél. Til afhending- ar fljótlega. EgnahöUin Hilmar Victorsson vióskiptatr. HverfisgötuTB Fiskiskip Höfum til sölu m.a. eftirtalin fiskiskip: 15 rúml. trefjaplastbát smíðaðan 1983, meö 150 hp. Ford vél. 223 rúml. togskip smíöað í Póllandi 1984, með 840 hp. Sulser-aöalvél. 239 rúml. yfirbyggöan stálbát smíöaöan 1967, meö 660 hp. Stark-aðalvél. .«11 SKIPASALA- SKIPALEIG A, JONAS HARALDSSON, LÖGFR SIMI 29500 Sælgætisverslun til sölu Góö staösetning. Miklir möguleikar. Upplýsingar aöeins á skrifst. Æ 44 KAUPÞ/NG HF Hu«i voitlunarinnar Utgáfufyrirtæki til sölu Til sölu er útgáfufyrirtæki. Spennandi viö- fangsefni sem býöur upp á margvíslega möguleika og mjög góöar tekjur fyrir rétta aðila. Lysthafendur leggi inn upplýsingar á augl.deild Mbl. merkt: Algjört trúnaöarmál — 8718. tilboö — útboö ] Utboö Tilboö óskast í 4000 rúmmetra fyllingu aö og í grunn nýbyggingar Fiskiöju Raufarhafnar hf. Útboös- og verklýsing er afhent á skrifstofu Kaupfélags Langnesinga, Þórshöfn, gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skilaö til Fiskiöju Raufarhafnar hf., c/o Kaupfélag Langnesinga, 680 Þórshöfn, í lokuöu umslagi þannig merktu: Fiskiöja Raufarhafnar hf., út- boö í grúsarfyllingu, tilboö. Tilboö skulu hafa borist á ofangreindan staö fyrir kl. 13.30, miðvikudaginn 14. ágúst 1985 og veröa þau þá opnuö þar í viöurvist þeirra bjóöenda er viðstaddir kunna aö veröa. Garöabær — Útboö Bæjarstjórn Garðabæjar óskar eftir tilboöum í málun utanhúss á safnaöarheimilinu Kirkju- hvoli og leikskólanum Kirkjubóli í Garðabæ. Útboösgögn veröa afhent á bæjarskrifstofu Garöabæjar, Sveinatungu viö Vífilsstaöaveg, frá og meö fimmtudeginum 8. ágúst nk. Bæjarstjóri. Hjúkrunarheimiliö Skjól Útboö Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Skjóls óskar hér með eftir tilboöum í jarövinnu vegna byggingar viö Kleppsveg, Reykjavík. Helstu magntölur eru: Uppgröftur 10.400 rúmm. Losunáklöpp 6.800 rúmm. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar, Borgartúni 20, gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuö á Verkfræðistofu Stefáns Olafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík, þann 14. ágúst 1985 kl. 11.00. VCAKFVtÆOItTOFA STCFANS ÖLAFSSONAA Vt. FAV. CONSULTMQ CNQMCXAS •OAQAirrONIM 105 WKiAVSC tfc* mNitlNI Garöabær — Utboö Bæjarstjórn Garöabæjar óskar eftir tilboöum í gerö gangstétta í bænum. Útboðsgögn veröa afhent á bæjarskrifstof- unni, Sveinatungu viö Vífilsstaöaveg, frá og meö fimmtudeginum 8. ágúst nk. Bæjarstjóri. húsnæöi óskast Ibúö óskast Traustur og ábyrgur aöili óskar eftir aö taka 3ja herb. íbúö á leigu. Leigutími helst 2-3 ár. Nánari upplýsingar í síma 685556 frá kl. 9-18. íbúö óskast 4ra—5 herbergja íbúö óskast til leigu, helst í Vesturbæ. Úppl. sendist augl.deild Mbl. merktar: „K — 3686“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.