Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.08.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985 15 Gjöf Jóns Sigurðssonar: Átta aðilar hljóta styrk úr sjóðnum ÚTHLUTAÐ hefur verid fé úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar. Til ráðstöfun- ar voru kr. 300.000.- Ákveðnar voru fjárveitingar sem hér segir: 1. Björn S. Stefánsson til að kanna hvernig islenzkt þjóðfélag hefur mótazt af reglum um atkvæða- greiðslu og fulltrúakjör, kr. 50.000. 2. Hörður Bergmann til að ganga frá riti um framtíðarhorfur íslenzks þjóðfélags, kr. 50.000. 3. Jón Hnefill Aðalsteinsson til að fullsemja ritið: Norrænar goðsögur og norræn trú, kr. 50.000. 4. Pétur Pétursson til að semja rit um kristinfræðikennslu í skólum á skyldunámsstigi á íslandi, kr. 25.000. 5. Sðgunefnd Eyrarsveitar til að rita sögu sveitarinnar í tilefni þess að á næsta ári eru liðin 200 ár frá því að Grundarfjörður fékk fyrst kaupstað- arréttindi, kr. 50.000. 6. Úlfar Bragason til að ljúka dokt- orsritgerð um frásagnarlist í Sturl- ungu, kr. 25.000. 7. Þórunn Magnúsdóttir til að gefa út ritið: Sjókonur á íslandi 1891-1981, kr. 25.000. 8. Þórunn Valdimarsdóttir til að fullvinna handrit að Safni til sögu Reykjavíkur, ritgerð um búskap í Reykjavík, kr. 25.000. (FrétUlilkrniiinit) Verömetum eignir samdægurs 2ja herb. Rekagrandí 65 fmi,8 m. Dúfnahólar 65 fmi,6 m. Digranesv. 95 fml,7 m. 3ja herb4 Eyjabakki 100 fmi,9 m. Rofabœr 95 fmi,8 m. Frakkastígur 70 fmi,8 m. Furugrund 85 fm2£ m. Grundartangi 80 fm2,2 m. Hringbraut so fmi,8 m. 4ra herb. Drápuhlíd 107 fm2v« m. Kríuhólar 125 fm2,3 m. VÍÐIHVAMMUR Glæsileg 4ra herb. íb. á 1. hæö meö 40 fm bílsk. Blöndubakki 115 fm2,i m. Seljabraut 110 fm2,4 m. 5—7 herb. íbúöir Þinghólsbr. 145 fm2,7 m. Krummahólari50 fm2,9 m. Laugarnesv. 137 fm2,8 m. Hafnarfjöróuruo fm3,5 m. Einbýlishús Arnartangi 112 fm2,2 m. Keilufell 145 fm3,6 m. Langageröi 160 fm3,5 m. Lindarflöt 273 fm6,5 m. Atvinnuhúsnæöi Smiöjuvegur 210 fm3,i m. Vantar íbúöir á 1. og 2. hæö Heimasimar: Ásgeir Þórhallsson, s. 14641. Siguröur Sigfússon, s. 30008. Björn Baldursson lögfr. Kvistaland. 360 fm einbýlish. á tveimur hæöum. Verö 7,5 mlllj. Suóurhlíöar. Fokh. 210 fm raöh. meö bílsk. Verö 3,8 millj. Leifsgata. 200 fm parh. Nýjar innr. Nýtt gler. Bilsk. Verö 4,8 millj. Víðiteigur Mos. Rúmlega fok- helt einbýli á tveimur hæöum. Æskileg skipti á 3ja herb. íb. I Reykjavik. Verö 2,8 millj. Reyóarkvísl. Ftaöh. á tveimur hæöum. Selst fokh. Til afh. strax. Laufvangur. Falleg og vel skipulögö 4ra herb. endaíb. á 3. hæö (efstu). Þvottahús í íb. Verö 2,4-2,5 millj. Nýlendugata. Falleg 4ra herb. ib. á 1. hæö. Nýl. innr. Suöur- svalir. Verö 1850 þús. Hjaróarhagi. 4ra herb. íb. í kj. Sér inng., sér hiti. Verö 2 millj. Kleppsvegur. Falleg rúmgóö 3ja herb. endaíb. á jaröhæö. Suöursv. Verö 1850 þús. Boóagrandi. Falleg vönduö 3ja herb. íb. á 3. hæö. Laus fljótl. Verö 2,1 millj. Hraunteígur. Mikiö endurnýjuð 3ja-4ra herb. risíbúö. Góöar suöursv. Möguleg skipti á minni ibúö. Verö 1,8 millj. Vesturbær. 3ja herb. íb. á efstu hæö (þriöju). Öll nýuppgerö. Verö 1950 þús. Njálsgata. 3ja herb. mikiö end- urnýjuö íb. á 1. hæö á rólegum stað. Verö 1,8 millj. Bárugata. 3ja herb. kjallaraíb. í þríbýli. Sérinng., sérhiti. Verö 1,6 millj. Blönduhlíð. 3ja-4ra herb. risíb. Verö 1850 þús. Engjasel. Góö 2ja herb. íb. á efstu hæö. Suöursv. Laus fljótl. Bílskýli. Verö 1750 þús. Viö seljum nýtt húsnasöi fyrir einstaklinga og eftirtalda byggingaraöila: Byggðarás sf. Suöurgata 7. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir auk verslunar- og atvinnuhúsnæöis. Framnesvegur 25. 2ja og 3ja herb. ibúðir. Kópavogur. 117 fm sérhæöir. Rauöás. 2ja herb. íbúöir. Byggingar og ráögjöf Skólavörðustígur. Verslunar- húsn. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöir. Víðihlíð. Fokh. 210 fm endaraöh. Ártúnsholt. 170 fm einbýli á einni hæö. Steintak hf. Hringbraut. 2ja og 3ja herb. íbúöir. Atvinnuhúsnæöi Bíldshöfói. Skrlfstofuhúsnæði. Byggingarfóiagiö hf. i mióbæ Garöabæjar. Atvinnu- húsnæöi. 2ja og 3ja-4ra herb. íb. Ýmsir einkaaöilar Þjórsárgata. Tvær sérhasöir. Reynimelur. Sérhasöir og 3ja herb. ibúöir. Laugarnesvegur. 3ja herb. íb. Noröurstígur. Einstaklingsíb. r SÍÐUMÚLA 17 Magnus Axelsson 54511 Álfaskeiö „gamla“ 165 fm einb.hús. I kj. er rúmgóö einstakl.íb. Vandaö hús. Álfaskeiö 120 fm vönduö endaíb. á 1. hæö. Bílsk. Ásbúöartröö 167 fm efri sérhæö ásamt 30 fm bílsk. f kj. er 25 fm rými. Gott útsýni. Verö 4,0 millj. Brattakinn Snotur 55 fm íb. í timburparhúsi. Nýtt á þaki og góöar klæöning- ar. Brekkugata 75 fm efri sérhæö auk 30 fm einstakl.íb. í kj. Eignaskipti. Verö 1750 þús. Breiövangur Mjög vönduö 120 fm íb. á efstu hæö. Bílsk. Útsýniö er einstakt. Hjallabraut Falleg 104 fm 3ja herb. ib. Hringbraut 80 fm íb. á 1. haeö í þribýlishúsi. Verö 1,7 millj. Hverfisgata 50 fm góö íb. á 1. hæö í þríbýli. Verö 1.0 millj. Laufvangur 140 fm mjög góö 6-7 herb. íb. Verö 2,7 millj. Laufvangur 96 fm falleg og björt 3ja herb. íb. Verö 2,0 millj. Mánastígur 115 fm íb. á 2. hæö í þríbýli. Bílsk. Rólegur og góöur staöur. Miðvangur 74 fm 2ja herb. íb. Eignaskipti á stærri íb. Miövangur 117 fm íb. á 1. hæö. Góö kjör. Selvogsgata Gamalt hús sem er endurnýjuö. Fullfrág. aö utan svo og rafmagn og hitalögn. Sunnuvegur 136 fm íb. á efstu hæö í þríbýli. 4 svefnherb. Stór bílsk. Verö 2,3 millj. Skipti á ódýrari 4ra herb. íb. Svalbarö 100 fm einb.hús. f kj. eru 25 fm. Bíisk. Ölduslóö 136 fm góö íb. á 2. hæö í þríbýti. 25 fm bílsk. Verö 3,2 millj. Suöurgata 160 fm sérhæö. 3-4 svefnherb. Ófullgeröur 30 fm bílsk. Suöurbraut Snotur 65 fm íb. i fjðlb.húsi. 30 fm bílsk. Skipti á 4ra herb. ib. lönaöarhúsnæöi 170 og 140 fm á einni hæð viö Kaplahraun. Verö tilboö. Suöurnes Höfum mikiö úrval eigna á skrá. T.d. í Keflavík, Vogum, Njarövík og víöar. áá nn HRAUNHAMAR fl ■fasteignasala Reykjavlkurvegi 72, Hafnarfirði Bergur Oliversion hdl., Einar Þóröarson, Birgir Finnbogason, hs. 50132. Heffi kaupanda eöa leigjanda aö skrifstofu- og íbúðarhúsnæði helst miösvæöis í Reykjavík ella í Kópavogi, jafnvel í Hafnarfiröi. Eignina þarf aö afhenda strax eöa fyrir næstu mánaðamót. Æskilegast er aö húsnæöiö sé á tveim hæöum, neöri fyrir umfangsmikla þjónustustofu og sú efri fyrir íbúö. Til greina kemur húsnæöi á einni hæð, fyrir hvort tveggja, meö eöa án breytinga aö stærö 100 til 200 fermetrar. Einbýlishús eöa verslunarhúsnæði kemur til greina. Bílastæðisaðstaða aö deginum nauösynleg. Viö kaup eru til boöa örar og öruggar greiöslur en á eigninni mega hvíla miklar veöskuldir en viö leigu fyrirfram- greiösla, gegn leigutíma allt til 5 ára. Traustur aöili meö góö bankasambönd og fyrirgreiðsluaöstööu. FASTEIGNAAÐSTOÐ Þorvalds Ara Arasonar hrl. Símar: 45533 og 40170, Kópavogi. 167671 Fokh. einb. — radh. Esjugrund, Kjalarnes, Arnargata, Laxakvísl. Vantar allar atæröir eigna á söluskrá. Sér- staklega 4ra herb. á 1.-3. h. Einbýli — raðhús Sunnubr. Kóp. 180 fm, sjávarióö, bátaskýli, bílsk. Dalsbyggó. 180 fm efri hæö, 100 fm neöri hæö. 2 bilg. Fljótasel. 235 fm, 2 stofur, 6 herb., má gera aö 2 íb., 145 fm íb. + 90 fm í kj. Bollagarðar. Endaraöh. 220 fm. Má gera sérib. á neösta palli meö sérinng. Háageröi. Endaraöh., hæð og ris. Efstasund. 2x130 fm. Byggt 68. 2 íb. Bílg. Lindargata. 3x60 fm. 2 hæöir + kj. 4ra-5 herbergja R.víkurv. Hafnarfiröi. 140 fm efri hæö. Fálkag. 2x93 fm. Hæð og kj. Laufbrekka Kóp. 125 fm. 2. hæð. Flúóasel. 110 fm 4 herb. + 2 í kj. Vesturberg. 100 fm. 4 hæö. Háaleitisbr. 117 fm. biokk. bílsk. 2ja-3ja herbergja Sólvallag. 140 fm óinnréttaö loft, 80 fm góö íb. á 2. hæö. Njálsgata. 90 fm, 80 fm og 55 fm íb. í kj. Furugrund. 3 herb. Lyftu- blokk. 5. hæö. Stóragerói. Hægt aö bæta viö herb. Vesturberg. 45-50 fm. 1. hæð. Grettisgata. 60 fm hæð og 3 herb. + baö i kj. 50 fm hæö nýstandsett. Lóðir Skerjafirði, Seltj.nesi. Sumarbústaöir í Þrastaskógi. KvöU- og helgars. 42088 — 12298. Stakfell Fasteignasa/a Suður/andsbraut 6 687633 Opið virka daga 9:30-6 og sunnudaga 1-4 Einbýlishús Bjarmaland. 210 fm einb.hús meö 29 fm bílsk. Kj. undir húsinu. Verö 7,5 millj. Vesturhóiar. 180 fm fallegt einb - hús meö 33 fm bílsk. Frábært út- sýni. Laust strax. Verö 5,9 miilj. Raðhús Birkigrund Kóp. Glæsilegt 215 fm endaraðhús á þrem hæöum ásamt baöstofurisi. Bilsk.réttur fyrir 28 fm bílsk. Mjög vandaöar innr. Parket á gólfum. Sauna í kj. Suöursv. Eign í sórfl. Verð 4,7 millj. Rauöalækur. Mjög falleg 130 fm íb. á tveim hæöum í parhúsi. Stof- ur á neöri hæö, svefnherb. á efri hæð. 25 fm bílsk. Verö 3,6 millj. Sotvogsgrunn. 240 fm parhús. 4-5 herb., 2 stofur, tvennar svalir. 24 fm bílsk. Verð 5,4 millj. Otrateigur. 200 fm raöhús á þrem hæöum. 20 fm bílsk. Suöurgaröur. Nýtega endurnýjuö eign i topp- standi. Verö 4,6 millj. Sérhæðir Laugarásvegur. Glæsil 180 fm sérh. m. bflsk.rótti. Tvennar svalir. Fráb. staösetn. Verö 5,8 millj. Sörlaskjól. Hæö og ris ca. 160 fm. Nú tvær íb. Má sameina í eina. Á hæöinni er mjög stór og falleg stofa, svefnherb., eldhús og baö- herb. f risi er eldhús, stofa og 2 herb. 30 fm bflsk. Verö 4 millj. 4ra-5 herb. Seljaiand Fossvogi. Gullfalleg 110 fm íb. á 1. hæö með 25 fm nýtegum bflsk. Vandaöar innr. Góö sameign. Suöursv. Háaleitisbraut. Góö 110 fm íb. á 3. hæö. Laus strax. Bílsk.réttur. Verð 2,6 millj. Vesturberg. Falleg og björt 110 fm íb. á 2. hæö. Verö 2 millj. Boöagrandi. 117 fm nýleg ib. á 8. hasö. Frábært útsýni. Bilskýli. Verö 2.8 millj. Hraunbær. Vönduö 110 fm ib. á 1. hæð. Stórar stofur og 2 svefn- herb. Parket á gólfum. Svalir í austur og vestur. Verö 2,2 millj. 3ja-4ra herb. Hulduland. Mjög falleg 90 fm ib. á jaröhæö. Góöur sérgaröur móti suöri. Vönduó eign. Verö 2,4 millj. Orrahólar. Falleg 80-90 fm íb. á 6. hæö í lyftuhúsi sem er vel hann- aö fjölbýlishús meö góöri sam- eign. Verö 1,9 millj. Vesturberg. Fatleg 80 fm ib. á jaröhæö. Sérgaröur. Vandaöar innr. Verö 1,8 millj. Eskihlíö. Nýstandsett 70 fm ib. á 3. hæö. Verö 2 millj. Bragagata. 60 fm íb. á 2. hæö í steinhúsi. Mikiö endurnýjuö. Verð 1,5 milij.________________ 2ja—3ja herb. Krummahólar. Mjög góö 2ja-3ja herb. íb. á 4. hæö í lyftuhúsi, 75,6 fm nettó. 28 fm bílsk. Suöursv. Verö 1750 þús. Hraunbær. Einstaklingsíb. á jarö- hæö. Verð 900 þús. Laugavegur. Tvær sem nýjar íbúðir, 50-60 fm, á 1. og 2. hæö i timburhúsi. Ibúöirnar eru meö sórinng. Húsið nýstandsett. Allt t íb., innréttingar og tæki, er nýtt. Lausar strax. Leifsgata. Góö 55 fm íb. á 2. hæö. Verð 1350 þús. Heimasimar sölumanna: Jónas Þorvaldsson, s. 79073. Gísli Sigurbjörnsson, s. 33771. Skodum og verömetum asmdægurt Jónae Þorvaldaaon, Gíali Sigurbjörnaaon. Þórhildur Sandholt lögfr. plíiyipwl rlftfrUÞ 3 Áskriftcirsíininti er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.