Morgunblaðið - 07.08.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST1985
9
HEILSUVERND
1. tbl. 1985 er komift út.
Meðal efnis:
Viðtal við öldu Möller, matvælafræðing
Sambandið á milli saltneyslu og hás blóðþrýstings
Varist þriðja kryddið
Mataruppskriftir, Ijúffengir grænmetis- og baunaréttir
Áskriftarsími 16371,
opiðkl. 14.00-16.00 Náttúrulækningafélag íslands
alla virka daga Laugaveg 20 b, gengið inn frá Klapparstíg
Veitingamenn athugið
Til sölu er kæliborö (kaffiteríuborö) frá Rafha.
Stærö 290x60 sm, innbyggöur ísskápur, ölgryfja
og ál-glergrind ofan á fyrir kökur og fleira. Allt
boröiö er klætt meö ryðfríu stáli.
Verð og greiðslukjör eftir samkomulagi (kostar
nýtt 160—180 þús.).
Uppl. í síma 12729 eftir kl. 18.00
T5>Llamatka(hitLnn
tettiíýötu 12-18
Mikil sala
Vantar ’82—’85 árgeröir
af bílum á staöinn ...
Höfum kaupendur aö
Range Rover ’80—’84.
Nissan Sunny 1983
Silfurgrár. Ekinn 35 þús. 4ra dyra. 1500 vál.
5 gira, útvarp o.fl. Verð 310 þús.
Honda Prelude 1980
Hvitur. Eklnn 70 þús. km. Sjálfsk. með sól-
lúgu o.fl. Fallegur sportbíll. Verð kr. 320 þús.
Mitsubishi Colt GL 1981
Ekinn 51 þús. km. Verð 210 þús.
Fiat 127 1984
Ekinn 6 þús. km. Verð 230 þús.
Toyota Hi-Lux Pick up 1980
Bensin. Verð 350 þús.
Citroén CX Reflex 1982
Ekinn 41 þús. km. Verð 450 þús.
Mitsubishi L-2000 (4x4) 1982
Vökvastýri, toppbill. Verö 510 þús.
Subaru Station „1600“ 1984
Nissan Praire 1984
Ekinn 17 þús. km. Verö 580 þús.
BMW 316 1985
Blár. Eklnn 4 þús. km, útvarp, segulb. Verö
Chrysler Le Baron 1981
Ekinn 8 þús.. 8 cyl sjálfsk., vökvastýri. út-
varp, segulband. snjódekk, sumardekk.
rafmagnsrúöur, skráður 1984.
Mazda 323 5 dyra 1981
Grásans. Ekinn 68 |xís. km. Sjálfskiptur.
Verö 250 þús.
Einnig: 323 5 dyra 81
5 gírar .1500" eklnn 58 þús. km.
Mitsubishi Pajero 1984
Styttri gerö, bensin. Rauður Ekinn 23 þús.
km. Útvarp, segulband. sílsalistar Verö 690
þús.
SVAVAR ÖSSUR
Alþýðubandalagið kolféll
í Reykjavík
„I ööru lagi er ekki giska langt síöan flokkurinn (Alþýöubanda-
lagiö) átti aðild aö borgarstjórn Reykjavíkur og ríkisstjórnum.
Hvort sem mönnum líkar þaö betur eöa ver — og hvort sem rétt
er eða rangt — þá eru þaö alltof margir sem telja aö við höfum
ekki haft erindi sem erfiöi í þessum stjórnum. Þessarar skoöunar
gætir sérstaklega meðal fólks í yngri kantinum. Þeim mun erfið-
ara er auövitaö fyrir Alþýöubandalagiö aö koma fram fyrir
skjöldu sem trúveröugur valkostur..Þaö er Össur Skarphéö-
insson, ritstjóri, sem þannig kjökrar í Þjóöviljanum um helgina.
Staksteinar leggja í dag eyru viö boöskap þessarar „grátkonu“
Þjóöviljans.
„PrófHlinn
daprast“
Ritstjóri Þjóðviljans ger-
ir því skóna, í gritkonu-
skrifum um helgina, sem
Staksteinar tylla tám á í
dag, að Alþýðubandalagið
hafi kolfallið, hvað frammi-
stöðu áhrærir, bæði í ríkis-
stjórnum, sem það hefur
átt aðild að, en þó fyrst og
frcmst í vinstri meirihluta í
borgarstjórn Keykjavíkur
næstliðid kjörtfmabil. „Oft
ratast kjöftugum satt á
munn,“ segir máltækið.
Og lengi getur vont
versnað. Frammistaða Al-
þýðubandalagsins, sem
„ekki átti eríndi sem erf-
iði“ í borgarstjórn Reykja-
víkur næstliðið kjörtímabil,
er sýnu verri í stjórnar-
andstöðu nú. Um þetta efni
segir rítstjórí Þjóðviljans
.„SósíalLstar hafa gjarn-
an tekið undir þaö, að lyk-
illinn að landsstjórninni
felst oft í stjórn höfuðborg-
arínnar. En um langt skeið
hefur „prófíir* okkar í
stjórnarandstöðu þar verið
mjög að daprast, og það
hlýtur að vera öllum Ijóst
að staða okkar í borginni
er veik. Það hefur hins
vegar ríkt mikil feimni við
að ræða — og takast á við
— þann vanda. En menn
skulu ekki gleyma því, að
úrslit í borgarstjórnarkosn-
ingum kunna að hafa veru-
leg áhríf á úrslit þingkosn-
inga sem verða nokkru síð-
ar.“
„Hans bíður
hengiflugíð í
flaumi tímans“
Ritstjórinn grætur „all-
nokkurn mótbyr", sem
fíokkur hans hefur sætt
„undanfarin mLsseri",
þrátt fyrír það að „hið póli-
tíska andrúmsloft ætti auð-
vitað að vera fíokknum
óvenju hagstætt", eins og
hann kemst sjálfur að orði.
Sárasta kvikan f grát-
konuljóði hans er einkar
athyglisverö:
„Það sem sannarlega
veldur þó sérstökum
áhyggjum um þessar
mundir er sú staðreynd, að
stjarna Alþýðufíokksins
hefur fallið á hinum póli-
tfska vonarhimni, án þess
að Alþýðubandalagið fái
nokkuð af fylginu sem er
tekið að hrynja af kröt-
um“!
Sú var tíðin að forystu-
menn allaballa héldu því
fram að Alþýðuflokkurinn
setti senn upp tærnar. Þeir
töldu það þá sitt raegin-
hlutverk að „fylla það
tómarúm", sem Alþýðu-
fíokkurinn léti eftir sig.
Niðurstaðan varð önnur.
Alþýðuflokkurinn blés út,
hvort sem fítulagið verður
viðvarandi — eða „stjarna
hans fellur" á ný, eins og
ritstjórínn víkur að. Al-
þýðubandalagið fékk ekk-
ert tómarúm til að fylla
upp. Þvert á móti varð það
að eins konar tómarúmi,
samanber eftirfarandi
kjökuryrði ritstjórans:
„Flokkur sem ekki getur
brotið stöðu sína til mergj-
ar og reynt að laga sig
þannig að breyttum aö-
stæðum er einfaldlega orð-
inn stöðnun að bráð og
hans biöur þá fátt nema
hengiflugið í fíaumi tfm-
ans.“ Ljótt er ef satt er.
„Ef æskan viU
rétta þér
örfandi
hönd... “
„Grátkona" Þjóðviljans
teygir enn tregans lopæ
„Það er Ijóst, að Alþýðu-
bandalagið stendur um
þessar mundir höllum fæti
gagnvart æsku þessa
íands. Endurteknar kann-
anir sýna það. Að sönnu er
rétt að það er mjög úr tísku
um þessar mundir að vera
á vinstri sveiflu ... Fram á
síðustu stundir hefur hins
vegar lítið borið á því að
flokkurinn velti því fyrir
sér hvernig megi ná til
þeirrar kynslóðar, sem f
næstu kosningum mun
ganga að kjörborðinu í
fyrsta sinn ...
Það er einfaldiega stað-
reynd, að hjá fólki, sem
enn er nokkuð ungt að ár-
um, þá höfum við ekki
mikia samúð. Við höfum
um langt skeið veríð f
stjórnum lands og borgar,
og í hugum margra er Al-
þýðubandalagiö orðið part-
ur af kerfínu. Við stöndum
líka oft bcrskjölduð fyrir
ásökunum um kerfís-
mennsku, vegna þess að
flokkurinn tekur þátt f
hlutum sem bera kerfis-
mennskunni órækan
vott...“
Ritstjóranum sést, þrátt
fyrír nákvæma naflaskoð-
un, yfír merg málsins. Al-
þýðubandalagið, ftem Þjóð-
viljinn, eru einfaldlega
hrútleiðinleg fyrirbærí.
Múmía marxismans höfðar
ekki til nútímafólks nema
sem hluti af fornleifafræði.
flfogguiiHbiMfr
MetsöluUad á hveijum degi!
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA 5. ágúst 1985
SpadttaitainL happdrmttislan og veiðbréi
AritoMu Sölugangi pr. kr. 100 Avðxtun- tM tnrdd
1971-1 22.712^7 750% 40 d.
1972-1 20.359,96 7.50% 170 d.
1972-2 16.411,00 7,50% 40 d.
1973-1 11951.53 7,50% 40 d.
1973-2 11201.98 7,50% 170 d.
1974-1 7.243.48 750% 40 d.
197S-1 5 937,98 750% 155 d.
1975-2 4419,99 750% 170 d.
1975-1 4 03782 7,50% 215 d
1976-2 3J00.51 750% 170 d.
1977-1 2 903,54 7,50% 230 d
1977-2 2.499,61 750% 35 d.
1976-1 1968.83 750% 230 d.
1976-2 1596,82 7,50% 35 d.
1979-1 1.336,63 7,50% 200 d.
1979-2 1.036,18 7,50% 40 d.
1980-1 891.57 750% 250 d.
1900-2 707,46 7,50% 80 d.
1901-1 602,37 7,50% 170 d.
1901-2 437,72 7,50% 1 ár 70 d.
1902-1 41159 750% 206 d.
1902-2 312J6 7,50% 56 d.
1903-1 239,13 750% 206 d.
1903-2 151.88 7,50% 1 ár 06d
1904-1 147,90 750% 1 ár 176 d.
1904-2 140,40 750% 2 ir 35 d.
1904-3 135,69 750% 2 ár 97 d.
1905-1 121,09 750% 2ér 155 d.
197SG 1583,10 850% 116 d.
197641 3.312,11 8,00% 235 d.
1976-1 1512^7 8,00% 1 ár 115 d.
1977-J 2.249.27 8,00% 1 ár 236 d.
1901-1FL 476,01' 8,00% 206 d.
1985-tSlS 93,03 10,70% 4 ár 236 d.
19064» 80,06 11,00% 10 Ar, 1 «fb á Ari
Vflðskuldabiéf - vMðtryggð
Lánst Nafrv Sö!ugangim.v
2alb vaidr méam. ávöxtunar-
áári HLV krOfu
12% 14% 16%
1 ár 4% 95 93 92
2ár 4% 91 90 88
3ár 5% 90 87 85
4ár 5% 00 84 82
5Ar 5% 85 82 78
6ár 5% 83 79 76
7ár 5% 81 L 77 73
Sár 5% 79 75 71
9 ár 5% 78 73 68
10 ár 5% 76 n »
Veðskuldabrél - oveiðbyggð
Söéugangi m.v
Lánst 1 alb.áári 2alb. áárí
20% 20% 20% 28%
1 ár 7« 84 85 89
2 ár 6f 73 73 79
3ár 56 63 63 70
4ár 49 57 55 64
5ár 44 52 50 59
Kjoiabiéf
Vnðbraiasjóðsins
Gengi pr 2/8 1,14
NafnverA SöluvarA
5000 5.700
50.000 57.000
Avöxtun
Ætlarðu að spara?
Hverjar eru óskir þínar um ávöxtun og áhœttu?
íslenskur fjármagnsmarkaður í ágúst 1985 Sérírœðingar okkar
hjá Fjáríestingaríélaginu
aðstoða og veita ráðgjöf
við val á spamaðarkostum
sem henta hverjum
og einum. ,
Sergrem 0101
Verðbréfamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins
Fjárhúsinu, Hafnarstræti 7.
101 Reykjavík, sími 28566.
85 42