Morgunblaðið - 07.08.1985, Page 44

Morgunblaðið - 07.08.1985, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1985 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi íbúð óskast Óska eftir 3ja—4ra herb. íbúö til leigu. Erum 4 í heimili. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 78757 milli kl. 19 og 20. Einbýlishús Til leigu í eitt ár einbýlishús, ásamt bílskúr á góöum staö í Kppavogi. Tilboöum sé skilaö á augl.deild Mbl. fyrir 14. ágúst merktum: „T — 8022“. 600 fm skrif stofuhúsnæði til leigu Til leigu er bjart og glæsilegt skrifstofuhús- næöi í nágrenni viö Hlemm. Húsnæöiö er 600 fm á einni hæö. Góö bílastæöi. Kjöriö fyrir stærri fyrirtæki eöa opinberar stofnanir. Þeir sem áhuga hafa á frekari uppl. eru beönir aö skila nöfnum sínum til augl.deild- ar Mbl. í umslagi merktu: „P — 8260“. tilkynningar 9 Leyfi til daggæslu í heimahúsum i Félagsmálaráö vekur athygli á aö leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabilinu 1. ágúst til 15. ágúst ár hvert. Skilyröi fyrir leyfisveitingu er aö viökomandi sæki nám- skeiö á vegum Félagsmálastofnunarinnar sem haldin eru árlega. Ennfremur þarf aö skila læknis- og sakavottoröi og samþykki hús- félags ef um slíkt er aö ræöa. Upplýsingar um starfiö veitir umsjónarfóstra í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Auglýsing frá landbúnaðarráöuneytinu Með vísan til laga nr. 30/1966 um meöferö, skoöun og mat á sláturafuröum og laga nr. 46/1986 um framleiöslu, verölagningu og sölu á búvörum skal öllum sláturfénaöi, sem ætlaöur er til sölu og neyslu, slátraö í húsum sem hafa sláturleyfi frá landbúnaðar- ráöuneytinu. Umsóknir um sláturleyfi skulu sendar ráðuneytinu hiö fyrsta og eigi síöar en 15. ágúst n.k. Landbúnaðarráðuneytiö 2. ágúst 1985 1^1 Garðabær íbúðarhúsalóðir Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir lausar til umsóknar einbýlishúsalóöir við Bæjargil. Um er aö ræöa lóðir undir einbýlishús meö nýtan- legu risi. Byggingarreitur er ca. 100 m2. Há- marksstærö nýtanlegs íbúöarrýmis er 150 m2. Umsóknum skal skila á sérstökum eyöublöð- um er fást á skrifstofu Garöabæjar, Sveina- tungu við Vífilsstaöaveg, fyrir 16. ágúst nk. Bæjarstjóri. Rannsóknaráð ríkisins auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1985 Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Umsóknar- eyðublöð fást á skrifstofu ráösins, Laugavegi 13, sími 21320. Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur: • Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eöa fyrirtæki. • Styrkfé á árinu 1985 skal einkum verja til verkefna á nýjum og álitlegum tæknisvið- um. Sérstök áhersla skal lögö á: - fiskeldi, - upplýsinga- og tölvutækni, - líf- og lífefnatækni, - nýtingu orku til nýrrar eöa bættrar fram- leiöslu, - undirstööugreinar matvælatækni, - framleiöni- og gæöaaukandi tækni. • Mat á verkefnum sem sótt er um styrk til skal byggt á - líklegri gagnsemi verkefnis, - gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eöa þró- un atvinnugreina, - möguleikum á hagnýtingu á niöurstööum hér á landi, - hæfni rannsóknamanna/umsækjenda, - líkindum á árangri, • Forgangs skulu aö öðru jöfnu njóta verk- efni sem svo háttar um aö - samvinna stofnana eða fyrirtækja og stofnana er mikilvægur þáttur í fram- kvæmd verkefnisins, - fyrirtæki leggja umtalsverða fjármuni af mörkum, - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í atvinnulífi. Þó er einnig heimilt að styrkja verkefni sem miöa aö langframa uppbyggingu á færni á tilteknum sviöum. Lokaö vegna sumarleyfa Lokaö veröur frá 3.-16. ágúst vegna sumar- leyfa starfsmanna. Hátækniht Saumastofa — Verkefni Hleinar hf. er saumastofa á ísafiröi. Viö erum nú aö taka til starfa eftir sumarfrí í stærri og betri húsakynnum. Getum bætt viö okkur verkefnum. Hleinar hf., Sólgötu 9, 400 ísafirði, simi 94-4570. Keflavík Heimir, félag ungra sjálfstæðlsmanna, boöar til féiagsfundar fimmfu- daginn 8. ágúst nk. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúslnu, Keflavík. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 28. þing SUS sem haldlö veröur á Akureyrl 30. ágúsf til 1. sept. Þeir félagar sem áhuga hafa á þátttöku, eru sórstaklega hvattir til aö mæta. Hetmir, téiag ungra siálfstæóismanna. Vestfjaröakjördæmi Aðalfundur 1985 Ráðstefna um sveitarstjórnamál Ráöstefna um sveitarstjórnamál veröur haldln í Reykjanesskóla kl. 16.00 fösfudaginn 16. ágúst. Framsöguerindl um frumvarp tll sveitar- stjórnalaga — samskiptl ríkis og sveitarfélaga — samtök sveitarfé- laga og atvinnumál: Jón Gautl Jónsson bæjarstjóri, formaöur mál- efnanefndar Sjálfstæöisflokksins í sveltarstjórnamálum, Geirþrúöur Charlesdóttir bæjarfulltrúi á isafiröi, Jónas Ólafsson formaöur Fjórö- ungssambands Vestfjaröa, Þingeyri, Úlfar B. Thoroddsen sveitarstjóri Patreksfiröi. Ráöstefnan er opin öllu sjálfstæöisfólki. Kl. 20.00: Ræöur þingmanna: Matthías Bjarnaaon réöharra, Þorvald- ur Garöar Kríatjénaaon, forsetl sameinaös þings. Almennar umræöur. Laugardaginn 17. ágúst kl. 10.00, framhald ráðstefnu um sveitar- stjórnamál. Kl. 13.30, aóalfundur kjördæmisráös. Þorstainn Pélsson formaöur Sjálfstæölsflokksins flytur ræöu viö lok aöalfundar kl. 16.00—17.00. Opinn fundur. Stjórn kjördæmisráös. Velferðar- og atvinnu- málanefnd S.U.S. Undirbúningsfundur vegna ályktana fyrir 28. þlng S.U.S., sem haldiö veröur á Akureyri dagana 30. ágúst til 1. september nk., veröur i Valhöll, Háaleltisbraut 1, flmmtudaginn 8. ágúst kl. 20.00. Fjallaö veröur um velferöar- og atvinnumál. Seltirningar! Fundur veröur haldinn miövikudaglnn 7. ágúst n.k. kl. 20.00 aö Austur- strönd 3. Fundarefni: Kosning fulltrúa á þing SUS sem haldiö veröur á Akureyri 30. ágúst til 1. sept. Nauösynlegt er aö allir þeir sem áhuga hafa á þátttöku mætl. Baldur FUS, Seltjarnarnesl. Norræna húsið: Finnskur nútímadans FINNSKUR dansari, Keijo Kela aó nafni, veröur meö nútímadansaýn- ingu í Norra na húsinu í kvöld, miö- vikudag, og hefst hún kl. 21. Kela lærði nútímadans í Finn- landi og Bandaríkjunum. Árið 1978 varð hann fastráðinn dansari hjá Raatiko-dansflokknum en frá árinu 1980 hefur hann unnið sjálf- stætt. ((Jr fréttatilkynningu) Finnski dansarinn Reijo Kela. Osta- og smjörsalan: Smurostar í túpum OSTA og smjörsalan sf. hefur nú sett á markaðinn tvær nýjar smurostateg- undir í nýstárlegum umbúðum — túpum. Smurostarnir bera heitið Skinku- myrja og Napólímyrja og er sá síöarnefndi með svokölluðu „pizzubragði**. Þorsteinn Karlsson, matvæla- fræðingur hjá Osta- og smjörsöl- unni, sagöi i samtali við Morgun- blaðið að fyrirmynd hinna nýju umbúða væri fengin frá Svíþjóð. „Margir eru þeirrar skoðunar að túpur séu mun hentugri smurosta- umbúðir en þær sem við höfum hingað til boðið upp á,“ sagði Þor- steinn. „Því þótti okkur sjálfsagt að gera tilraun með slíkar túpur og kanna undirtektir neytenda. Ef nýju umbúðirnar falla í góð- an jarðveg hjá þeim munum við væntanlega auka úrvalið af túpu- osti þegar fram líða stundir", sagði Þorsteinn Karlsson. Nýju smurostarnir eru seldir í 250 g túpum, sem er sama magn og í öskjunum og er verðið á þeim einnig hið sama.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.