Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 19

Morgunblaðið - 25.08.1985, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985 B 19 Ráðstefna um sjávar- strendur, ár og aurburð DAGANA 2.-4. september verdur haldin alþjóðleg rádstefna að Hótel Loftleiðum, sem hlotið hefur nafnið „Iceland Coastal and River Symp- osium". Megin viðfangsefni ráðstefn- unnar verður þýðing aurburðarins fyrir þróun stranda og árfarvega og flutningur aursins eftir land- grunninu. Suðurströnd íslands verður þar sérstaklega í sviðsljós- inu og áhrif jökulánna og elds- umbrota, bæði undir jökli og í sjó, á þróun hennar. Ennfremur verð- ur þar fjallað um hvaða áhrif sjávarstöðubreytingar hafa á þróunina og hvaða áhrif mann- virkjagerð bæði við strendur og í árfarvegum geta haft bæði í nútíð og framtíðinni. Dr. Per Bruun er aðalhvatamað- ur þess að þessi ráðstefna er hald- in hér. Hann hefur veitt íslend- ingum margvíslega ráðgjöf við mannvirkjagerð. Hann hefur verið prófessor í Þrándheimi, Kaup- mannahöfn og Bandaríkjunum en rekur nú í Danmörku alþjóðlega ráðgjafastofu um strandmann- virki. Að ráðstefnunni á Hótel Loft- leiðum standa Háskóli íslands, Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Orkustofnun, Landsvirkjun, Haf- rannsóknastofnun og Vegagerð ríkisins. Á ráðstefnunni verða flutt yfir 40 erindi um þessi mál, þar af um 30 af erlendum þátttakendum frá 11 þjóðum. Erindin fjalla jöfnum höndum um vandamál við hagnýta mannvirkjagerð og um fræðilegan bakgrunn þeirra. Mæst þegar þú aetlar að kikja á eina BETU skaltu líta tll okkar. f Vldeospólunni er eltt besta úrval landsins af bæði BETA OG VHS myndum. VideoSpólan Holtsaötu 1. sími:169 69 Minolta býöur stœrsta úrval ZOOM Ijósritunarvéla sem völ er ó, enda ZOOM tœknin þeirra eigin uppfinning. Meö ZOOM bjóöast nœr ótakmarkaöir minnkunar og stœkkunarmöguleikar. Minolta Ijósritunarvélarnar taka fró 15 til 50 eintök ó min., hafa allt aö 1500 eintaka pappirsforöa og eru allar meö kyrrstœöu myndboröi. ZOOM UÓSRITUNARVÉLAR - HREIN TÖFRATÆKI EkJARAN m REVKJAVIK S'IMI 83022 MINOLTA um leið og þú litur í t)æinn haust-vetur ’85 Dragtir — Blússur — Buxur — Peysur — Jakkar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.