Morgunblaðið - 25.08.1985, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 1985
B 39
Kínverjinn skipar ungum glæpa-
mönnum, sem eru á mála hjá hon-
um, aö ráöast á veitingastaði keppi-
nautar til aö auömýkja og ná undir
sig markaðnum.
eða þrír dagarnir meö honum voru
svolítið erfiðir en svo spurði hann
mig hvort ég kynni aö blanda
martini.
„Hann bauð mér heim til sín
ákveðinn í því að sanna aö hans
martiniblöndur væru betri en mín-
ar. Eftir þaö samdi okkur ágætlega
og óg lék í annarri mynd fyrir
hann."
Skemmtilegast þykir Ford að
tala um vestrana sína. Hann hefur
leikið í tugum vestra en sá sem er
i uppáhaldi hjá honum er The
Sheepman. „Þaö var eftirlæti
Mountbattens. Ég átti alltaf auö-
velt með aö leika í vestrum vegna
þess að sjálfur rek ég nautabu og
rækta hesta.“ Saknar Ford blóma-
tíma Hollywood? „Will Rogers
kenndi mér aö sitja hesta og ég leit
eftir hestunum þegar stjörnurnar
voru aö leika póló í Beverly Hills,
menn á borð viö Spencer Tracy,
Darryl Zanuck og Leslie Howard.
Ég sakna ekki þessara daga. Ég
hugsa ekki mikið til baka. Ég
hugsa meira um framtíöina.“
— ai
BíóhöMin: Ný mynd frá Michael Cimin
ÁR DREKAI
Bandaríkin:
UM GLENN F
Bandaríski leikarinn Glenn
Ford á ákaflega merkilegt
safn eiginhandaráritana. Merki-
legustu áritanirnar eru rammaðar
inn og hanga á veggnum í stofunni
hans. Þar má finna nöfn eins og F.
Scott Fitzgerald, Adolf Hitler,
Voltaire, Mark Twain og Winston
Churchill.
Ford veröur bráðum sjötugur og
á löngum ferli sínum innan kvik-
myndanna hefur hann þekkt alla
og næstum því unniö með öllum í
Hollywood. Hann var einn af fasta-
gestum blaöakóngsins Williams
Randolph Hearst í San Simeon. Á
barnum hans eru undirritaöar
Ijósmyndir af uppáhaldsleikkonun-
um hans, bútur úr HMS Bounty
sem Marlon Brando gaf honum og
málsháttur ritaöur gylltum stöfum,
sem Frank Sinatra gaf honum. Á
honum stendur: Til að ná vinsæld-
um þarfnastu vina. Til aö verða
mjög vinsæll þarfnast óvina.
Ford á sér fáa óvini. „Það er
alltaf veriö aö biöja mig um aö
skrifa ævisögu mína,“ segir hann,
„en ég vil ekki gera þaö. Fólk vill
aöeins lesa um slæmu hliöarnar á
ööru fólki og ég vil ekki skrifa illa
um vini mina.“ Brando og Sinatra
eru vinir hans. Einu sinni hélt hann
uppi spjöldum með setningum
sem Brando átti aö fara meö þeg-
ar þeir léku í Tea House of the
August Moon (Tehús ágústmán-
aöar).
Ford hefur líka unniö með fjöld-
anum öllum af leikstjórum en þaö
Glenn
Ford
er aðeins einn, sem hann hefur
kunnaö ilia viö og þaö er Charles
Vidor. „Hann var harðstjóri. Hann
gat veriö mjög grimmur viö leikar-
ana og þaö var sérlega erfitt aö
umgangast hann,“ segir Ford.
En hvaö um Fritz Lang? „Þaö
var nú annaö,“ segir leikarinn. „Ég
lék í mynd hans The Big Heat og
ég haföi heyrt aö hann væri harður
viðureignar. Svo ég hitti hann og
sagöi: Þú skalt ekki vera aö angra
mig neitt eöa ég slæ úr þér tenn-
urnar. Þar af leiddi aö fyrstu tveir
Hann geröi eina merkustu
mynd áttunda áratugarins,
Hjartarbanann, hlaut Óskarsverö-
laun og heimsfrægð fyrir; hann
geröi þvi næst Heaven’s Gate, eitt
mesta fjármálaflopp aldarinnar, og
hlaut skömm í hattinn, en þaö sem
verra var, hann lenti á svörtum
lista kvikmyndaframleiöenda, sem
þýddi aö enginn vildi láta hann
leikstýra kvikmyndum. Hann heitir
Michael Cimino og hefur nýlega
lokiö viö fjóröu mynd sína, Ár
drekans (The Year of the Dragon),
eftir fjögurra ára þögn. Myndin var
frumsýnd í Bandaríkjunum 16. ág-
úst síöastliöinn og er væntanleg í
Bíóhöllina á allra næstu dögum.
Framtíöin var ekki björt fyrir
Michael Cimino á árunum 1981 til
1983, en ári síðar lenti hann
skyndilega sólarmegin því allt leit
út fyrir aö hann heföi tvær stór-
myndir í takinu, annars vegar Ár
drekans og hins vegar The Yellow
Yersey meö Dustin Hoffman, en
hinni síðarnefndu var frestaö
vegna anna leikarans. Þaö varð því
úr aö Cimino geröi Ár drekans fyrir
Dino De Laurentiis.
Ár drekans, sem er byggö á
samnefndri bók eftir Robert Daley,
útgefin 1981, gerist aö mestu leyti
í skuggahverfum New York-borg-
ar, nánar tiltekiö í Kínahverfinu. I
aöalhlutverki er ungur upprenn-
andi leikari, Mickey Rourke, sem
leikur heiðarlegan haröjaxl innan
lögreglunnar í Nýju-Jórvík. Hann
fær þaö verkefni að uppræta
glæpafélög unglinga i Kínahverf-
inu. Þaö líður ekki á löngu þar til
lögreglumaöurinn kemst aö því aö
glæpafélög unglinganna eru aö-
eins einn armur af stæröarinnar
glæpahring sem skipulagöur er af
virtum manni innan Kínahverfisins,
Joey Tai; ungur Kínverji sem hefur
auðgast á viöskiptum, löglegum
sem ólöglegum. Lögreglumaöurinn
Stanley White, sem er fyrrverandi
Vietnam-hermaöur (hverjir eru þaö
ekki þessa dagana?) fær þaö á til-
finninguna aö stríöinu sé haldiö
áfram á heimaslóðum. Glæpasaga
þessi gerist í New York og fjarlæg-
um plássum eins og Burma og La-
os, en Michael Cimino er nokkuö
vel aö sér í landafræöi eftir aö
hann geröi Hjartarbanann.
Inn í þessa sögu nútimaglæpa-
manna vefur Cimino hliöarsögu
sem lítiö hefur veriö fjallað um til
þessa, en þaö er innrás austur-
Erkifjendurnir, lögreglumaöurinn
Míckey Rourke og glæpamaður-
inn John Lone í hinni nýju mynd
Ciminos, Ári drekans.
lensks fólks í Bandaríkin. Þetta
snertir auðvitaö spurninguna: hver
er Bandaríkjamaður? — En staö-
reyndin er aö innflytjendur, sem
hafa auögast í skjóli glæpa setja æ
meiri svip á bandarískt þjóöfélag.
Viö heyrum daglega um aöfarir
innfæddra og annarra aö innflytj-
endum í flestum löndum heims,
sbr. írani í Danmörku, fólk sem var
innflytjendur fyrir einni kynslóö
eöa tveimur, telur sig innfætt og
sýnir reiði sína þegar aörir feta í
fótspor þeirra.
Þaö er ánægjulegt til þess aö
vita að jafn ágætur listamaöur og
Mrchael Cimino skuli loks hafa get-
aö dregiö sig út úr skelinni, en
hann fyllti þann sístækkandi hóp
listamanna í henni Ameríku sem
ekki hafa fengiö vinnu vegna vand-
ræöa út af fjármálum. í þessum
hópi eru menn eins og Coppola og
Scorsese, en nú hefur Cimino sem
sagt hrist af sér slenið og er mætt-
ur til leiks.
HJÓ.
Rourke og Ari-
ane, sem hjálp-
ar lögreglu-
manninum viö
aö fletta ofan af
glæpastarfsemi
í Kínahverfinu.
<
f