Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 f DAG er miövikudagur 4. september, sem er 247. dagur ársins 1985. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 9.03 og síödegisflóö kl. 21.17. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 6.18 og sólarlag kl. 20.33. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.27 og tungliö í suðri kl. 4.49. (Almanak Háskóla Islands). Allt sem þér biöjiö í bœn yöar munuð þér öölast, ef þér trúiö. (Matt. 21, 22.) KROSSGÁTA 6 7 8 9 “ ■n 11 ■■12 13 14 17 Zli” j 15 16 LÁRÉTT: 1. koma að gagni, 5. tveir eins, 6. spara, 9. kaóall, 10. ektsUeAi, II. bnrt, 12. ilát, 13. huglausa. 15. bókstarur, 17. hefir orð á. l/H)RÉTT: I. eðlið, 2. ófús, 3. fugl, 4. kjafts, 7. hrejfa rið, 8. askur, 12. hafði upp á, 14. Ict af hendi, 16. fnimefni. LAIISN Á SÍÐUSTt KROSSGÁTU: LÁRÉTT: I. gest, 5. tiepa, 6. órór, 7. kk, 8. afana, 11. ná, 12. ðld, 14. uggs, 16. markar. LÓnRÉTT: I. gróðanum, 2. stóla, 3. Uer, 4 lauk, 7. kal, 9. figa, 10. nösk, 13. dýr, 15. gr. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefm hafa verið saman í hjónaband Júlía Óladóttir og Reynir Karlsson. Heimili þeirra er á Hverfis- götu 32, Siglufirði. Sr. Guð- mundur Guðmundsson gaf brúðhjónin saman. (Ljós- myndast. Suðurnesja). FRÉTTIR NÆTURFROST mældist tvö stig í fyrrinótt norður á Blöndu- ósi og í Haukatungu, sagði í veðurfréttunum í gærmorgun. Uppi í Hveravöllum hafði frost- ið orðið 5 stig um nóttina. Hér í Keykjavík fór hitinn niður í 4ur stig og var sem fyrr úrkomu- lausL Úrkoma mældist hvergi teljandi á landinu um nóttina. Hér í Reykjavík skein sólin í fyrir 50 árum FYRSTA útvarp til út- landa frá islenska útvarp- inu er í dag (1. septem- ber). Verður útvarpað til Bandaríkjanna og endur- varpað um allar útvarps- stöðvar National Broad- casting-útvarpsfélagsins. Héðan verður útvarpað um stuttbylgjustöðina nýju. Dagskráin hefst með ávarpi forsætisráðherra. Hann mun Ijúka máli sínu á íslensku með kveðju til ianda vestanhafs. Að öðru leyti verður allt talað mái flutt á ensku. Þeir Eiríkur Benedikz og Ragnar Kvar- an ræða saman um ísland. Guðmundur Kamban flyt- ur stutt erindi um Leif Eiríksson og Ameríku- fund hans. Karlakór KFUM syngur m.a. þjóð- söng Bandaríkjanna og fslands. Útvarpinu lýkur með því að blandaður kór syngur þjóðsöng íslend- inga. Útvarpið stendur yfir frákl. 19—19.30. fyrradag í 11 klst. í spárinn- gangi sagði Veðurstofan að hiti myndi lítið breytast. Þessa sömu septembernótt í fyrra mældist 5 stiga hiti hér í bæn- um, en 5 stiga frost var norður á Staðarhóli. LÆKNAR. í tilkynningu frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að það hafi veitt cand. med. et chir. Kjartani Jónasi Kjartanssyni leyfi til að stunda almennar lækningar, svo og þeim cand. med. et chir. Magnúsi Geirssyni og cand. med. et chir. Þorsteini Þor- steinssyni. ALMANAKSHAPPDRÆTTI Landssamtakanna þroska- hjálpar. Dregið hefur verið um ágústvinninginn í happ- drættinu og kom upp númerið 5124. Á LAUGALANDI í Hollahreppi verður efnt til kvöldvöku á sunnudagskvöldið kemur, 8. september, kl. 21. Þar lesa þeir upp Baldur Pálmason og Erlingur Gíslason og frum- sýnd verður kvikmynd frá Klettafjöllum og Vancouver- borg. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Frá Ak. Frá Reykjavík. Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudögum og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Aspar íþróttafélags þroskaheftra, eru til sölu í skrifstofu Styrkt- arfélags vangefinna, simi 15941. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Mánafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom Fjallfoss af strönd- inni, en hann fór aftur á strönd í gær. Álafoss kom að utan í fyrradag. í gær fór Arn- arfell á ströndina og togarinn Ásbjöm fór til veiða. Þá kom SuAurland frá útlöndum og hélt á ströndina samdægurs. Skaftá kom að utan. Togarinn Páll Pálsson ÍS kom og var tekinn í slipp. Þá kom nóta- skipiö Jón Kjartansson af rækjuveiðum. Var rækjunni landað í gáma til útflutnings. HEIMILISDYR ÞESSI síamsköttur frá heimili í Hraunbæ 76, Árbæjarhverfi hér í bænum, týndist að heim- an frá sér 23. ágúst. Hefur hans verið ákaft leitað nær óslitið síðan, en án árangurs. Hann var með keðju um háls- inn og við hann plata, sem á var krotað símanúmerið á heimili kisa, en það er 671805. Hugsanlega kemur litla háls- platan fram á þessari mynd. Húsbændurnir heita fundar- launum fyrir köttinn sinn. p- AlþýÖuflokkurinn með ÁlþýtallokkBriaa vertar act kjnniafarbái á beimiliasýainK aani of er þetta f fjraU akipti æm Btjónunálaflokkar er meá deild á aýaiafanai „HeiaaiUaa", aá sttga HaMdára ~ — fulltráa aýBiazariaaar. i Gr/V/1 L/Aj C? Það þarf ekki einu sinni að setja hana í samband við rafmagn. Bara stinga atkvæðinu í rifuna!! Kvðtd-, naatur- og hoigidagaþiónuato apótekanna í Reykjavík dagana 30. ágúst til 5. september aö báöum dðgum meötöldum er i Laugavegs apóteki Auk þess er Hotts apótek opiö tH kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 stmí 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tH hans (sími 81200). En slysa- og sjúkrsvakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlvelkum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er Issknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ófiæmtsaögaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvorndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Neyöarvakt Tannlssknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akursyrí. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. OsróstMsr Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur Apótek bæjarins opín mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11—15. Simsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes sími 51100. Keflavtk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Satfosa: Salfoas Apótak er opiö tíl kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió vtrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veríö ofbeidi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstöóum: Opin virka daga kl. 10—12, símí 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. MS-félagíð, Skógarhlíð 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. KvMnaréðgjðfin Kvannahúsinu við Hallærisplanlð: Opln priðjudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Slöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. 8krífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtðkin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó striöa, þá er stmi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sétfræðiatððin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 667075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna. ísl. tími, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Hefmsóknartímar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. KvannacMldin: Kl. 19.30—20. Sssng- urfcvsnnadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartfml fyrir leöur kl. 19.30—20.30. Bamatpftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga ðMrunariatkningadaUd Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og effir samkomu- lagl. — Landakotsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftaiinn í Foasvogi: Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. Á laugardðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúötr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsöknartiml frjáls alla daga OransiadaUd: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — FaöingarhaimiU Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. - FlókadaUd: AHa daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópavogahasUð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hatgldögum — VffllssteöaapitaU: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL JóeefsspftaU Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnubliö hjúkrunarhsimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Kaflavfkurlasknis- háraös og hailsugaazlustöövar: Vaktþjónusia allan sól- arhrlnglnn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjönusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hfta- veítu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á helgidög- um Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbökaaafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskóiabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til tðstudaga kl. 9—17. Upplýslngar um opnunartima útibúa i aöalsafni. simi 2S088. Þjóöminjasafniö: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Slofnun Áma Magnússonar Handrltasýning opin þrlóju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Llataaafn islanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavikur Aöaisafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a. siml 27155 opiö mánudaga — töstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á þriójud kl. 10.00—11.30. Aöaieafn — lestrarsalur. Þlnghoftsstrætl 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö trá Júní—ágúst Aðalsafn — sérútlán Þlnghottsstræti 29a. síml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóihaimasafn — Sólholmum 27. simi 36814. Optö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er elnnig optö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mióvikudögum kl. 11 —12. Lokaó frá 1. júli—5. ágúst. Bókin haim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og akfraöa Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvatlasafn — Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júli—11. ágúst. Bústaóasatn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opló á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúsl. Bústaöasafn — Bókabilar. siml 36270. Vlökomusfaöir viös vegar um borglna. Ganga akki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsfó: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæ|arsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng til ágústloka. HöggmjRdasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún ar opfö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uslaaafn Einars Jónssonar Opiö alla daga nema mánu- daga Irá kl. 13.30—18.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alla dagakl. 10—17. Hús Júns Stgurósaonar i Kaupmannanðfn er opiö miö- vikudaga tll fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaisstaöir Optö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðtl. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögualundlr fyrir bðm 3-6 ára Iðstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn *r 41577. Náttúrufræótstofa Kópavogs. Optn á mlövtkudðgom og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk siml 10000. Akureyrl siml 00-21040. Slgkifjðröur OS-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuð um óákveölnn tima. Sundlaugamar I Laugardai og Sundlaug Vaahirbasjar eru opnar mánudaga—löstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. BraMhoftfc Opin ménudaga - fðstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunarifmi er mlöaö vlö þegar sötu er hsstl. Þá hala gestlr 30 mln. tll umráöa Varmóriaug I MosfaSaavalt: Opln mánudaga — Iðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhðS KsflavStur er opln mánudaga — Hmmludaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—S og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrlöjudaga og flmmtudaga 10.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—0 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvannatimar aru þriöjudaga og mtöviku- daga kl. 20—21. Siminn ar 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar sr opin mánudaga — löstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. SundUug Akurayrar ar optn mánudaga — föatudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Simi 23260. 8undiaug Sattjamamaaa: Optn mánudaga—föatudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.