Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Grunnskóli Reyöar- fjarðar Kennara vantar til starfa í eldri bekki veturinn 1985-1986. Æskilegar kennslugreinar: Hand- mennt stúlkna, tungumál, raungreinar, ál- menn kennsla og sérkennsla. Mjög ódýrt og gott húsnæöi fyrir hendi. Flutn- ingsstyrkur greiddur. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247 og 97-4140. Skólanefnd. Samband íslenskra tryggingafélaga óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra. Æskilegt er að umsækjandi sé löglærður og hafi þekkingu á vátryggingum. Umsóknir sendist skrifstofu SID á Suöur- Iandsbraut6,108 Reykjavík,fyrir 15. sept. nk. Ræsting Ræstingamiðstöðin sf. óskar aö ráöa fólk til ræstingarstarfa vegna aukningar á verkefn- um. 3 störf viö morgunræstingu. 9 störf viö ræstingueftirkl. 17.00. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Verslunarstörf — Bensínafgreiðsla Skeljungur hf. óskar eftir fólki til afgreiðslu- og verslunarstarfa á bensínstöövar félagsins. Unnin er vaktavinna. Vaktir eru breytilegar frá kl. 7.30—13.00 annan daginn en kl. 13.00—21.15 hinn daginn. Frí er aðra hvora helgi frá kl. 13.00 á laugardegi til mánudags- morguns auk þess er einn f rídagur í viku. Laun eru breyutileg eftir starfssviði og reynslu frá kr. 21.950 til kr. 31.322. Félagið leggur til hlífðarfatnað. Viö leitum aö duglegu háttvísu og áhugasömu fólkifrá tvítugsaldri. Umsóknareyöublöð liggja frammi á eftirtöld- um bensínstööum félagsins til 7. sept. nk.: Bensínstöövunum viö Miklubraut, bensín- stöðinni viö Suöurströnd, Seltjarnarnesi. Olíufélagið Skeljungur hf Starfsmannahald. Starfsfólk óskast Hagkaup óskar aö ráöa dugmikið og gott starfsfólk til eftirfarandi framtíöarstarfa: • Kassastúlkur. Heils- og hálfsdagsstööur í boði. Til greina kemur aö vinna hluta úr viku. • Til uppfyllingar ímatvörudeild. • Álager. Við leitum aö starfsfólki sem: 1. Hefurgóöaogöruggaframkomu. 2. Eráaldrinum 18-40 ára. 3. Getur hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri (ekki í síma) í dag, miðvikudag, og á morgun, fimmtudag.frákl. 16-18. Umsóknareyöublöð liggja frammi á staðnum. HAGKAUP Starfsmannahald Skeifunni 15, Alftanes — blaðberar Okkur vantar blaöbera á Suöurnesiö strax. Upplýsingar í síma 51880. Mosfellshreppur — Forstöðumaður námsflokka Aformað er aö starfrækja námsflokka á veg- um Mosfellshrepps í vetur. í því sambandi er auglýst eftir forstöðumanni sem getur annast starfsemi námsflokkanna. Starfiö er hluta- starf og þarf að vinnast aö nokkru á kvöldin. Auglýst er eftir aðila með kennsluréttindi og/eöa reynslu á þessu sviöi. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður í síma666218. Umsóknum skal skila til undirritaðs á skrif- stofu Mosfellshrepps, Hlégarði, fyrir 11. sept- embernk. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Starfsstúlkur óskast Óskum eftir aö ráöa starfsstúlkur í verslun okkareftirhádegi. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staönum, ekki í síma. Breiöholtskjör, kjörbúö, Arnarbakka 4-6, sími 74700. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: 1. Viö ræstingu á herbergjum, vaktavinna. 2. Viö uppþvott íeldhúsi, einn dag íviku. 3. Viö morgunverð, frá kl. 06-11, fimm daga íviku. Upplýsingar áskrifstofunni frá kl. 14.00-17.00 næstu daga, ekki í síma. Sölu- og útkeyrslu- starf Óskum aö ráöa mann til sölu- og útkeyrslu- starfa. Einnig vantar sendil, þarf að hafa hjól. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu okkarnæstudaga. Umsóknarfresturertil 6. september. KarlK. Karlsson & Co„ Skúlatúni 4. Kennara vantar aö Grunnskólanum Staðarborg, Breiödals- hreppi. Hlunnindi í húsnæði og húshitun. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5650 og sveitarstjóri í síma 97-5660. Múrarar/trésmiðir/ byggingaverkamenn óskast. Vantar nú þegar nokkra múrara, tré- smiöi og byggingaverkamenn. Upplýsingar í símum 34788 og 685583 miö- vikudag og fimmtudag frákl. 09.00-17.00. Steintak hf„ Ármúla 40. Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Hólmavíkur til almennrar kennslu á barnastigi. Frítt húsnæöi fylgirstarfinu. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 95-3123 og 95-3129. Skólanefnd. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í raftækja- verslun hálfan daginn e.h. Upplýsingar um starfiö eru veittar í síma 82088 og 37637. H.G. Guöjónsson sf„ Suðurveri. Laus staða Viö embætti bæjarfógeta í Ólafsfiröi er frá 1. janúar 1986 laus staöa lögregluþjóns. Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 25. september nk. á sérstökum eyðublöðum. Bæjarfógetinn Ólafsfiröi, 3. september 1985, Baröi Þórhallsson. Kvöldvaktir Getum ráöið strax stúlkur á bræðslu- og saumavélar til framleiðslu á sport- og regn- fatnaði. Framleiddur er 66° N-regnfatnaöur, KAPP-og FlS-fatnaður í fullkomnustu vélum við góðar aðstæður. Vinnutími frá kl. 6-10 eftir hádegi fjögur kvöld vikunnar frá mánudegi til fimmtudags. Stræt- isvagnastöðin á Hlemmi í næsta nágrenni. Upplýsingar í síma 12200 í dag og næstu daga. Sjóklæöageröin hf„ Skúlagötu 51, simi 11520 og 12200. Verkfræðingur Verkfræðistofa í Reykjavík óskar eftir að ráöa ungan og áhugasaman byggingarverkfræð- ing til þjálfunar og starfa sem fyrst. Tölvuþekking og áhugi og skilningur á rekstri fyrirtækja er nauösynlegur. Starfssvið: Áætlunargerö. Framleiöslustýring. Tölvuforritun. Byggingareftirlit. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Verk- fræöingur — 8322“ fyrir föstudaginn 6. sept- ember kl. 12.00. Meö allar umsóknir veröur farið sem trúnaöarmál og öllum umsóknum verðursvaraö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.