Morgunblaðið - 04.09.1985, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985
29
SFÓNÍUHUÓMSVEITARINNAR
UÐ 1985-86
Síðara misseri
9
6.febrúar 1986
Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat
Einleikari Nancy Weems
AtliH.Sveinsson:
W.A. Mozart:
Z. Kodály:
Hjakk
Píanókonsert nr. 21 íC-dúr, K467
Háry János.svíta
Nancy Weems er bandarískur píanóleikari sem hefur vakiö
mjög vaxandi athygli að undanförnu. Hún var valin úr fjöl-
mennum hópi ungra listamanna til þess aö heimsækja Noreg,
Danmörku, ísland og Sovétríkin sem „listrænn ambassador“
á vegum Menningarstofnunar Bandaríkjanna. Hún hélt tón-
leika hér í apríl 1984 og vakti mikla aödáun allra sem þá
h^yrðu fyrir frábæra tækni og stórbrotna túlkunarhæfileika.
Var þá þegar ákveðið aö fá hana til frekara tónleikahalds hér,
svo að fleiri áheyrendum gæfist kostur á að kynnast list
hennar.
Nancy Weems
10
20.febrúar 1986
Stjórnandi KlauspeterSeibel
Kór íslensku óperunnar
Einsöngvarar: Sigríður Gröndal, Júlíus Vífill Ingvarsson,
Kristinn Sigmundsson. x
CarlOrff: CarminaBurana
ÞýSka tónskáldið Carl Orff fæddist 1895 og haföi samið
ýmislegt áður en Carmin Burana kom fram 1937. Með því
verki „sló hann í gegn“ eins og kallað er og dró þá til baka
öll eldri verk sín. En „Carmina Burana" varð eitthvert allra
vinsælasta tónverk sem fram hefur komið á síöustu áratug-
um.
Klauspeter Seibel hefur verið velkominn gestur Sinfóníu-
hljómsveitarinnar alloft að undanförnu. Sérstaklega er
minnisstæður flutningur á óperunni „Hollendingnum fljúg-
andi“ sem hann stjórnaöi á síðasta starfsári.
Klauspeter Seibel
11
Jón Leifs:
S. Prokofief:
J. Brahms:
6. mars 1986
Stjórnandi Jukka Pekka Saraste
Einleikari János Starker
Þrjármyndir
Sinfónía concertante fyrir hnéfiölu
og hljómsveit.op. 125
Sinfónía nr. 4 í e-moll, op. 98
Jukka Pekka Saraste
Jukka Pekka Saraste er ungur finnskur hljómsveitarstjóri
sem á mjög ört vaxandi vinsældum aö fagna víöa um lönd.
Hann hefur starfaö mikiö í heimalandi sínu og á Noröurlönd-
um kemur hann fram reglulega meö hinum helstu hljómsveit-
um. i Reykjavík stjórnaöi hann áöur tónleikum í febrúar 1984.
János Starker er ungverskur hnéfiöluleikari, fæddur 1924.
Hann settist aö í Bandaríkjunum 1948 og geröist brátt víö-
frægur og eftirsóttur einleikari. Hann hefur ekki komiö fram
hérálandiáður.
20. mars 1986
Stjórnandi Thomas Sanderling
Einleikari Szymon Kuran
L.v. Beethoven:
K. Szymanowski:
Richard Wagner:
Sinfónía nr. 8 í F-dúr, op. 93
Fiðlukonsert nr. 1, op. 35
Forspilaö óperunni
„Meistarasöngvurunum“
Thomas Sanderling er fæddur í Sovétríkjunum og alinn upp
í Leningrad og síöan í Austur-Berlín, en faöir hans var hljóm-
sveitarstjóri í þessum borgum báöum. Hann starfaöi fyrst á
ýmsum stööum í Austur-Þýskalandi, en síöan um 1970 hefur
hann stjórnaö mörgum hinum ágætustu hljómsveitum víöa
um lönd. Hann hefur veriö búsettur í Vestur-Þýskalandi síöan
1983.
Szymon Kuran er pólskur fiðluleikari sem veriö hefur annar
konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar íslands síöan haustiö
1984. Hann leikur hér verk eftir landa sinn, Karol Szymanow-
ski.
Jánoi Starker
Szymon Kuran
Martin Barkofaky
3. apríl 1986
Stjórnandi Frank Shipway
Einleikari Martin Berkofsky
S. Rachmaninov: Píanókonsert nr. 4 íg-moll, op. 40
D. Sjostakovits: Sinfónía nr. 10 íe-moil, op. 53
Frank Shipway stundaöi nám viö „Royal College of Music" í
London og víðar og starfaöi síöan fyrst viö ensku þjóðaróper-
una og í Glyndebourne. Á árunum um og eftir 1970 stjórnaöi
hann fjölda tónleika ( Þýskalandi, á ftalíu og meö hinum
fremstu bresku hljómsveitum. Áriö 1980 þreytti hann frum-
raun sína í Bandaríkjunum og uppskar hiö mesta lof. Síöan
hefur frægöarferill hans veriö óslitinn.
Martin Berkofsky er fæddur í Washington DC Náms- og
starfsferill hans er óvenju glæsilegur og hann er einn fárra
núlifandi píanóleikara sem jafnaö hefur veriö til hinna miklu
snillinga 19. aldar. Hann er búsettur hér á landi og íslending-
um aö góöu kunnur.
14
Páll P. Pálsson:
JeanSibelius:
17. apríl 1986
Stjórnandi Páll P. Pálsson
Einsöngvari Ellen Lang
„Hendur“fyrirstrengjasveit
Sönglög
Sinfónía nr. 5 í Es-dúr, op. 82
Ellen Lang er fædd í New York og hefur starfaö aöallega í
Bandaríkjunum. Húh er ákaflega fjölhæf og hefur sungiö
jöfnum höndum Ijóöatónleika, óperur og óratóríur. Hún hefur
líka komiö fram í bandarískum söngleikjum. En hvaö sem
hún hefur sungið hafa dómar um söng hennar veriö svo lof-
samlegir aö fágætt er. Kemur þar til mikil og glæsileg rödd,
blæbrigöarík og persónuleg túlkun og heillandi sviösfram-
koma.
Ellen Lang
15
15. maí 1986
Stjórnandi David Robertson
Einleikari Manuela Wiesler
16
22. maí 1986
Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat
Þorkell Sigurbjörnsson:
Sven-David Sandström:
S. Prokofief:
Læti
Flautukonsert
Sinfóníanr.5
M. Ravel:
H. Berlioz:
David Robertsson er Bandaríkjamaöur. Eftir nám viö „Royal
College of Music" í London hlaut hann verölaun í hljómsveit-
arstjórakeppni í Kaupmannahöfn og hefur síöan stjórnaö
hljómsveitum víöa um Evrópu. Hann er nú stjórnandi Sin-
fóníuhljómsveitarinnar í Jerúsalem.
Manuela Wiesler er fædd í Brasilfu en uppalin í Vin og var
búsett i Reykjavík i áratug. Á því tímabili tók hún mikinn og
dýrmætan þátt í íslensku tónlistarlífi, og eru þau verk ekki
fá sem samin hafa verið beinlínis fyrir hana. Hún er nú búsett
íSvíþjóö.
Pavane
„Dafnisog Klói“, ballettmúsík
„Symphoniefantastique“,op. 14
Jean-Pierre Jacquillat sem veriö hefur aðalstjórnandi Sin-
fóníuhljómsveitarinnar síöan 1980 lætur af því embætti í lok
þessa starfsárs. Hann hefur unniö ágætt starf og stjórnaö
mörgum tónleikum sem haföir veröa í minni. í hugum hljóm-
sveitarmanna ber þar e.t.v. hæst vel heppnaöa tónleikaför
til Suöur-Frakklands nú í sumar. Hljómsveitin var þá efld
meö nokkrum viöbótarmönnum svo aö jafnvægi milli hljóö-
færaflokka varö betra en oftast áður. Sama veröur gert á
þessum kveöjutónleikum. Raunar er þess vænst aö Jacuillat
sé ekki skilinn að skiptum viö hljómsveitina þótt hann láti
af föstu starf i viö hana.
Manuela Wwster
Jean-PierreJacquillat