Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 29 SFÓNÍUHUÓMSVEITARINNAR UÐ 1985-86 Síðara misseri 9 6.febrúar 1986 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einleikari Nancy Weems AtliH.Sveinsson: W.A. Mozart: Z. Kodály: Hjakk Píanókonsert nr. 21 íC-dúr, K467 Háry János.svíta Nancy Weems er bandarískur píanóleikari sem hefur vakiö mjög vaxandi athygli að undanförnu. Hún var valin úr fjöl- mennum hópi ungra listamanna til þess aö heimsækja Noreg, Danmörku, ísland og Sovétríkin sem „listrænn ambassador“ á vegum Menningarstofnunar Bandaríkjanna. Hún hélt tón- leika hér í apríl 1984 og vakti mikla aödáun allra sem þá h^yrðu fyrir frábæra tækni og stórbrotna túlkunarhæfileika. Var þá þegar ákveðið aö fá hana til frekara tónleikahalds hér, svo að fleiri áheyrendum gæfist kostur á að kynnast list hennar. Nancy Weems 10 20.febrúar 1986 Stjórnandi KlauspeterSeibel Kór íslensku óperunnar Einsöngvarar: Sigríður Gröndal, Júlíus Vífill Ingvarsson, Kristinn Sigmundsson. x CarlOrff: CarminaBurana ÞýSka tónskáldið Carl Orff fæddist 1895 og haföi samið ýmislegt áður en Carmin Burana kom fram 1937. Með því verki „sló hann í gegn“ eins og kallað er og dró þá til baka öll eldri verk sín. En „Carmina Burana" varð eitthvert allra vinsælasta tónverk sem fram hefur komið á síöustu áratug- um. Klauspeter Seibel hefur verið velkominn gestur Sinfóníu- hljómsveitarinnar alloft að undanförnu. Sérstaklega er minnisstæður flutningur á óperunni „Hollendingnum fljúg- andi“ sem hann stjórnaöi á síðasta starfsári. Klauspeter Seibel 11 Jón Leifs: S. Prokofief: J. Brahms: 6. mars 1986 Stjórnandi Jukka Pekka Saraste Einleikari János Starker Þrjármyndir Sinfónía concertante fyrir hnéfiölu og hljómsveit.op. 125 Sinfónía nr. 4 í e-moll, op. 98 Jukka Pekka Saraste Jukka Pekka Saraste er ungur finnskur hljómsveitarstjóri sem á mjög ört vaxandi vinsældum aö fagna víöa um lönd. Hann hefur starfaö mikiö í heimalandi sínu og á Noröurlönd- um kemur hann fram reglulega meö hinum helstu hljómsveit- um. i Reykjavík stjórnaöi hann áöur tónleikum í febrúar 1984. János Starker er ungverskur hnéfiöluleikari, fæddur 1924. Hann settist aö í Bandaríkjunum 1948 og geröist brátt víö- frægur og eftirsóttur einleikari. Hann hefur ekki komiö fram hérálandiáður. 20. mars 1986 Stjórnandi Thomas Sanderling Einleikari Szymon Kuran L.v. Beethoven: K. Szymanowski: Richard Wagner: Sinfónía nr. 8 í F-dúr, op. 93 Fiðlukonsert nr. 1, op. 35 Forspilaö óperunni „Meistarasöngvurunum“ Thomas Sanderling er fæddur í Sovétríkjunum og alinn upp í Leningrad og síöan í Austur-Berlín, en faöir hans var hljóm- sveitarstjóri í þessum borgum báöum. Hann starfaöi fyrst á ýmsum stööum í Austur-Þýskalandi, en síöan um 1970 hefur hann stjórnaö mörgum hinum ágætustu hljómsveitum víöa um lönd. Hann hefur veriö búsettur í Vestur-Þýskalandi síöan 1983. Szymon Kuran er pólskur fiðluleikari sem veriö hefur annar konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar íslands síöan haustiö 1984. Hann leikur hér verk eftir landa sinn, Karol Szymanow- ski. Jánoi Starker Szymon Kuran Martin Barkofaky 3. apríl 1986 Stjórnandi Frank Shipway Einleikari Martin Berkofsky S. Rachmaninov: Píanókonsert nr. 4 íg-moll, op. 40 D. Sjostakovits: Sinfónía nr. 10 íe-moil, op. 53 Frank Shipway stundaöi nám viö „Royal College of Music" í London og víðar og starfaöi síöan fyrst viö ensku þjóðaróper- una og í Glyndebourne. Á árunum um og eftir 1970 stjórnaöi hann fjölda tónleika ( Þýskalandi, á ftalíu og meö hinum fremstu bresku hljómsveitum. Áriö 1980 þreytti hann frum- raun sína í Bandaríkjunum og uppskar hiö mesta lof. Síöan hefur frægöarferill hans veriö óslitinn. Martin Berkofsky er fæddur í Washington DC Náms- og starfsferill hans er óvenju glæsilegur og hann er einn fárra núlifandi píanóleikara sem jafnaö hefur veriö til hinna miklu snillinga 19. aldar. Hann er búsettur hér á landi og íslending- um aö góöu kunnur. 14 Páll P. Pálsson: JeanSibelius: 17. apríl 1986 Stjórnandi Páll P. Pálsson Einsöngvari Ellen Lang „Hendur“fyrirstrengjasveit Sönglög Sinfónía nr. 5 í Es-dúr, op. 82 Ellen Lang er fædd í New York og hefur starfaö aöallega í Bandaríkjunum. Húh er ákaflega fjölhæf og hefur sungiö jöfnum höndum Ijóöatónleika, óperur og óratóríur. Hún hefur líka komiö fram í bandarískum söngleikjum. En hvaö sem hún hefur sungið hafa dómar um söng hennar veriö svo lof- samlegir aö fágætt er. Kemur þar til mikil og glæsileg rödd, blæbrigöarík og persónuleg túlkun og heillandi sviösfram- koma. Ellen Lang 15 15. maí 1986 Stjórnandi David Robertson Einleikari Manuela Wiesler 16 22. maí 1986 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Þorkell Sigurbjörnsson: Sven-David Sandström: S. Prokofief: Læti Flautukonsert Sinfóníanr.5 M. Ravel: H. Berlioz: David Robertsson er Bandaríkjamaöur. Eftir nám viö „Royal College of Music" í London hlaut hann verölaun í hljómsveit- arstjórakeppni í Kaupmannahöfn og hefur síöan stjórnaö hljómsveitum víöa um Evrópu. Hann er nú stjórnandi Sin- fóníuhljómsveitarinnar í Jerúsalem. Manuela Wiesler er fædd í Brasilfu en uppalin í Vin og var búsett i Reykjavík i áratug. Á því tímabili tók hún mikinn og dýrmætan þátt í íslensku tónlistarlífi, og eru þau verk ekki fá sem samin hafa verið beinlínis fyrir hana. Hún er nú búsett íSvíþjóö. Pavane „Dafnisog Klói“, ballettmúsík „Symphoniefantastique“,op. 14 Jean-Pierre Jacquillat sem veriö hefur aðalstjórnandi Sin- fóníuhljómsveitarinnar síöan 1980 lætur af því embætti í lok þessa starfsárs. Hann hefur unniö ágætt starf og stjórnaö mörgum tónleikum sem haföir veröa í minni. í hugum hljóm- sveitarmanna ber þar e.t.v. hæst vel heppnaöa tónleikaför til Suöur-Frakklands nú í sumar. Hljómsveitin var þá efld meö nokkrum viöbótarmönnum svo aö jafnvægi milli hljóö- færaflokka varö betra en oftast áður. Sama veröur gert á þessum kveöjutónleikum. Raunar er þess vænst aö Jacuillat sé ekki skilinn að skiptum viö hljómsveitina þótt hann láti af föstu starf i viö hana. Manuela Wwster Jean-PierreJacquillat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.