Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 37 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkfræöingur —tæknifræðingur Viö óskum eftir aö ráöa vélaverkfræöing eöa véltæknifræöing til starfa viö þróun á tækjum og búnaöi til sjávarútvegs og fiskvinnslu. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast fyrir 25. september. Vélsmiðjan Oddihf., Strandgötu 49, Akureyri, sími96-21244. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa, bréfaskrifta og tölvuskráningar. Góö ensku- og íslenskukunnátta nauösynleg. Þarf aö geta hafið störf nú þegar. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Skrifstofu- starf — 8576“ fyrir föstudagskvöldið 6. sept- embernk. fjArmAlarAðuneytið RÍKISBÓKH ALD óskar að ráöa starfsmenn nú þegar til eftirtal- innastarfa: 1. Vélritun, símavörslu og afgreiðslustörf. Góð vélritunarkunnátta áskilin. 2. Ýmis skrifstofustörf, þ.m.t. vélritun. Vélritunarkunnátta áskilin. Laun skv. kjarasamningi BSRB og Fjármála- ráðuneytisins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist ríkisbókara, Ríkisbókhaldi, Laugavegi 13,101 Reykjavík, sem fyrst. Stýrimaður óskast Stýrimann vantar á togbát sem geröur er út fráÞorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3208 og 99-3494. Garðabær Óskum eftir aö ráöa fólk í eftirtaldar stööur viö leikskólann Kirkjuból: 1. Forstööustarf. Fósturmenntunáskilin. 2. Tvær stööur í forstöður á deildum. Fóst- urmenntunáskilin. 3. Tvær stööur til aðstoðar á deildum. 4. Einstaöaíræstingu. Umsóknir sendist fyrir 10. september nk. til félagsmálaskrifstofu Garðabæjar, Kirkjulundi, ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, alduro.þ.h. Félagsmálaráð Garðabæjar. Sölumaður óskast Vanur sölumaöur óskast, þarf aö geta unnið sjálfstætt og hafa bíl til umráða. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. sept. nk. merkt:„Ó —39134“. Verkamenn óskast í byggingarvinnu í Reykjavík og í Mosfells- sveit.Sími 82204. Á Iftáróshf. Hafnarfjörður Ritari óskast á málflutningsskrifstofu í Hafnar- firði. Hálfsdagsstarf. Umsóknir sendist í Pósthólf 7, Hafnarfirði. Starfsmaður óskast Dagheimiliö Steinahlíð óskar eftir starfsmanni nú þegar. Upþl. gefur forstööumaöur í síma 33280. Thermopane Vegna mikillar eftirsþurnar vantar okkur nú þegar tvo góöa starfsmenn viö framleiðslu á Thermopane — einangrunargleri. Framtíö- arvinna. Glerverksmiðjan Esja hf., Sími 666160. Múrarar óskast Óskum eftir aö ráöa duglega múrara. Mikil vinna. Uþpl. í símum 685853 og 73442 eftir kl. 19.00. 19.00. Einar og Stefán sf. Byggingaverka- menn óskast Byggung Reykjavík óskar eftir að ráöa bygg- ingaverkamenn í vesturbæ og Seláshverfi. Mikil vinna. Fæöi á staönum. Upplýsingar í símum 79111 og 621095. Atvinna í Hafnar- firði Óskum eftir starfsfólki til framtíöarstarfa í kjötvinnslu vorri á Dalshrauni 9b, Hafnarfiröi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 54489. Síld og Fiskur. Afgreiðslustjóri óskum að ráða afgreiðslustjóra sem allra fyrst. Umsækjandi þarf aö vera duglegur og stundvís og hafa góöa hæfileika til aö vinna sjálfstætt. Engar upplýsingar gefnar í síma en handskrif- aöar umsóknir skulu berast sem fyrst eöa fyrir 10. septembernk. IÍT HÖFÐABAKKA 9 — REYKJAVÍK Góður skyndibita- staður Duglegur og ábyggilegur starfskraftur óskast strax. Æskilegur aldur 20 - 30 ára. (Vaktavinna.) Góð laun í boöi fyrir góöan starfskraft. Óskum einnig eftir konu til ræstinga. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 6.9. merkt: „Góðurstarfskraftur — 3590“. Verslunarstjóri Óskum eftir að ráöa ungan mann til aö annast verslunarstjórn ásamt eiganda. Upplýsingar (ekki í síma) kl. 10-12 og 2-4. Biering, búsáhöld, Laugavegi 6. Blikksmiðir Óskum eftir aö ráða blikksmiði, nema í blikk- smíöi og aðstoðarmenn. Góö vinnuaöstaöa. Rásverksf., blikksmiðja, Kaplahrauni 17, Hafnarfirði, símar54888 og 52760. Framtíðarstörf á veitingahúsi Okkur vantar nú þegar nema í framreiðslu og starfsfólkíeldhús. Upplýsingar á staönum. CULLNI HANINN LAUGAVEO 178. SlMI 54780 I HOS TRVOCINCAR HF Vélstjóri Vélstjóra vantar á BV Otto Whatne NS 90. Upplýsingar í síma 97-2255. Takið eftir Óskum eftir aö ráöa eftirtaliö starfsfólk: 1. Afgreiösla á bar og dyravarsla i stúdenta- kjallara. 2. Starfsfólk í matsal viö ýmis störf. 3. Ræsting ca. 5 tímar fyrir hádegi. Nánari uppl. á staönum frá kl. 9—13 eöa í síma 13882. Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.