Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985
18936
AÐKOMUMAÐURINN
STAR 3VLAJNT
Hann kom frá ókunnu stjörnukerfi og
var 100.000 árum á undan okkur í
þróunarbrautinni. Hann sá og skildi,
það sem okkur er hulið. Þó átti hann
eftir aö kynnasl ókunnum krafti.
„Starmanu er ein vinsælasta kvik-
myndin í Bandaríkjunum á þessu ári.
Hún hefur farið sigurför um heim allan.
John Carpenter er leikstjóri (The
Fog, TheThing, Halloween, Christine).
Aöalhlutverk eru í höndum Jeff
Bridgea (Agianst All Odds) og Karen
Ailen (Raiders of the Lost Ark).
Sýnd í A-sal kl. 5,7.05,9.10 og 11.20.
Haskkað verð.
MICKI0G MAUDE
Hann var kvæntur Micki, elskaöi hana
og dáöi og vildi enga aöra konu, þar
til hann kynntist Maude. Hann brást
viö eins og heiöviröum manni sæmir
og kvæntist þeim báöum.
Stórkostlega skemmtileg ný, banda-
rísk gamanmynd meö hinum óborg-
anlega Dudley Moore í aöalhlutverki
(Arthur, .10"). I aukahlutverkum eru
Ann Reinking (All that Jazz. Annie),
Army Irving (Yentl, The Competition)
og Richard Mulligan (Lööur).
Leikstjóri: Blake Edwards.
Micki og Maude er e/n al tíu
vinaæluatu kvikmyndum vaatan
hafa i þeaau ári
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10.
Hakkaðverð.
Sími50249
SAGAHERMANNS
(Soldier's Story)
Spennandi ný bandarísk stórmynd.
Ein af bestu myndum ársins 1984.
Aöalhlutverk: Howard E. Rollins jr.,
Adolph Caesar.
Sýndkl.9.
Síðasta sinn.
WIKA
Þrýstimælar
Allar stæröir og geröir
Vesturgötu 16, sími 13289
TÓNABÍÓ
Sími31182
Evrópufrumsýning:
MINNISLEYSI
BLACK0UT
.Lík frú Vincent og barnanna fundust
i dag i fjölskylduherberginu í kjallara
hússins — enn er ekki vitaö hvar
eiginmaöurinnerniöurkominn...."
Frábær, spennandi og snilldarvel
gerö ný, amerísk sakamálamynd í
sérflokki.
Aöalhlutverk: Richard Widmark,
Keith Carradíne, Kathleen Quinlan.
Leikstjóri: Douglas Hickox.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
SlMI 22140
Evrópufrumsýning i
vinsælustu mynd ársins
RAMBO
STJU.L0NE
*mm "■sr.mæn r
aBmnnm ‘*S
Hann er mættur aftur
— Sylvester Stallone —
sem RAMBO — Haröskeyttari en
nokkru sinni fyrr — þaö getur enginn
stoppaö RAMBO og þaö getur enginn
misst af RAMBO.
Myndin er sýnd i
□□[ OOLBYSTBgQ |
Aöalhlutverk: Sylvester Stallone og
Richard Crenna.
Leikstjóri: George P. Cosmatos.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
Bðnnuð innan 16 éra.
Hækkað verð.
laugarásbiö
Simi
32075
SALURA
GRÍMA
Stundum verða ólíklegustu menn hetjur
Ný bandarísk mynd í sérflokki, byggö á sannsögulegu efni.
Þau sögðu Rocky Dennis, 16 ára, aö hann gæti aldrei oröið eins og allir aörir.
Hann ákvaö því aö veröa betri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki
eftir fólki eins og Rocky og móöur hans, þau eru aöeins kona í klípu og Ijótt
barn í augum samfélagsins.
Aóalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot.
Leikstjórh Peter Bogdanovich (The Last Picture Show).
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
----------------SALUR B-------------------
HITCHCOCK-HÁTÍÐ
MAÐURINN SEM VISSI0F MIKIÐ
Þaö getur veriö hættulegt aö vita of mikiö. Þaö sannast i þessari þrælspenn-
andi og skemmtilegu mynd meistara Hitchcock.
I aöalhlutverkum eru þau James Stewart og Doris Day.
Þessi mynd er sú síöasta í 5 mynda Hítchcock-hátíö Laugarásbíós.
Sýnd kl.5,7.30 og 10.
SALURC
MORGUNVERÐARKLUBBURINN
Ný bandarisk gaman- og alvörumynd um 5 unglinga sem er refsaö i skóla meö
þvi aö sitja eftir heilan laugardag. En hvaö skeöur þegar gáfumaöurinn, skvís-
an, bragöarefurinn, uppreisnarseggurinn og einfarinn eru lokuö inni? Mynd
þessi var frumsýnd í Bandaríkjunum snemma á þessu ári og naut mikilla vin-
sælda.
Leikstjóri: John Huget. (16 éra — Mr. Mom ). Aöalhlutverk: Emilio Eetevez,
Anthony M. Hell, Jud Neleon, Molly Ringwald og Ally Sheedy.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
FRUM-
SÝNING
Stjörnubíó
frumsýnir myndina
Aðkomu-
maðurinn
Sjá nánar augl. ann-
ars staðar í blaðinu
KIENZLE
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
AllSTURBÆJARRÍfl
Salur 1
HLJ0MLEIKAR
KL.9.
3 Salur 2 I
Frumsýning:
BREAKDANS2
Mum u> tm im nun m m sruir
m wmr m nwur mru muw un uuir
Óvenju skemmtileg og fjörug, ný,
bandarísk dans- og söngvamynd.
Allir þeir, sem sáu fyrri myndina veröa
aösjáþessa:
— Betri danaar — Betri tónliat —
— Meira fjör — Meira grin —
Beatu break-danearar heimaina
koma fram í myndinni éaamt hinni
fögru: Lucinda Dickey.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 3 I
Si/xDE nuiniriEn
Hin heimsfræga bandaríska stór-
myndilitum.
Aöalhlutverk: Harriaon Ford.
falenakur texti.
Bönnuð innan 16 éra.
Sýnd kl. 5,9og 11.
WHENTHERAVEN FUES
— Hrafninn flýgur —
Bönnuð innan 12 éra.
Sýnd kl. 7.
í Kaupmannahöfn
FÆST
I BLAOASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
Ql
STEGGJAPARTÍ
Enduraýnum þennan geggjaða
faraa sem gerður var af þeim eömu
og framleiddu „Police Academy"
með atjörnunum úr „Splaah '.
\,\ | mm
BACHELOR PARTÍ (STEGGJA-
PARTÍ) er mynd sem slær hressilega
í gegn! 11
Grínararnir Tom Hanke, Adrian
Zmed, Willism Tapper og leikstjór-
inn Neal Israel sjá um fjöriö.
íslenskur texti.
Enduraýnd kl. 5,7,9 og 11.
Fróðleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
Prufu-hitamælar
+ 50 til + 1000 C
í einu tæki meö elektrón-
ísku verki og Digital sýn-
ingu.
VESTURGÖTU 16 - SÍMAR 14630 -21480
Ný kynslóð
Vesturgötu 16,
simi 13280.
<ö©>