Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 31
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985 <* Laugardaginn9. nóvember 1985 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einsöngvari Kristinn Sigmundsson Leikhústónlist Laugardaginn l.febrúar 1986 Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat Einleikari James Barbagallo Úr austri og vestri F. Mendelssohn: G. Verdi: G. Puccini: Benjamin Britten: „Draumur á Jónsmessunótt", forleikur Óperuaríur Sigurmars úr óperunni „Aida“ Óperuaríur Fjórar sjávarmyndir úr „Peter Grimes“ Franz Liszt: B. Smetana: AaronCopland: GeorgeGershwin: Igor Stravinsky: Ungversk rapsódía nr. 2 Moldá, tónaljóð „El Salón Mexico“ „RhapsodyinBlue" Sirkus-polki Kristinn Sigmundsson var söngnemandi hjá Guömundi Jónssyni samhliöa almennu námi og lauk áttunda stigs prófi frá Söngskólanum í Reykjavík 1982. Þá haföi hann áöur lokið háskólaprófi í lífræöi og starfaö sem menntaskólakennari. Haustiö 1982 fór hann svo til framhaldsnáms í Vínarborg og vann þar til merkra verölauna í söngkeppni næsta sumar. Síöasta áriö hefur hann veriö viö söngnám i Bandaríkjunum hjá John Bullock sem þar er mjög mikils metinn kennari. Kristinn hefur sungiö víöa á tónleikum, bæöi utan lands og innan, og margir munu minnast hans úr „Sígaunabarónin- um“, „Rakaranum í Sevilla" og „Carmen" í flutningi islensku Ópærunnar. 3Laugardaginn 15. mars 1986 Stjórnandi Karolos Trikolidis Einleikari Dimitri Sgouros Rússnesk tónlist James Barbagallo vann brons-verölaunin í hinni frægu Tja- íkovsky-keppni píanóleikara í Moskvu 1982. Síöan hefur hróöur hans fariö sívaxandi. Hann er fæddur í Kaliforníu og kom fyrst fram meö Sinfóníuhljómsveitinni í San Francisco 1970. Tveimur árum síöar innritaðist hann í Juillard-skólann í New York. Kennari hans þar varö Sascha Gorodnitzki, en hjá honum var Rögnvaldur Sigurjónsson nemandi fyrr á árum. Barbagallo vann margskonar námsverölaun og eftir Tjaíkovsky-keppnina er hann einn hinn eftirsóttasti ungra píanóleikara i Bandarík junum. 4Laugardaginn 10. maí 1986 Stjórnandi Páll P. Pálsson Einleikari Sigrún Eðvaldsdóttir Karlakórinn Fóstbræðurog Karlakór Reykjavíkur Norræn tónlist D. Sjostakovits: P.I.Tjaíkovsky: A. Katsjaturian: P.I.Tjaíkovsky: Polkiúr„Gullöldinni“ Píanókonsert nr. 1 í b-moll Þættir úr ballettinum „Gajaneh" „1812“, hátíöaforleikur.op. 49 Dimitri Sgouros Dimitri Sgouros er fæddur í Aþenu 30. ágúst 1969 og er því nýoröinn 16 ára þegar þessar línur koma á prent. Áriö 1977 hlaut hann styrk til náms viö tónlistarskólann í Aþenu og lauk því námi 1981 meö frábærum vitnisburöi. Síöan hefur hann stundaö nám í Washington DC, og í London. Hann þreytti frumraun sína í Carnegie Hall í New York með „National Symphony Orchestra" frá Washington sem Rostropovich stjórnar, og skömmu síðar kom hann fram í fyrsta skipti með Fílharmoníuhljómsveitinni í London. Fr. Kuhlau: Forleikuraö„Elverhöj“ Chr. Sinding: Svíta fyrir einleiksf iðlu og hljómsveit HugoAlfvén: Midsommarvaka Páll ísólfsson: Brennið þið, vitar Jón Ásgeirsson: Þjóðvísa Edv.Grieg: Landkjending JeanSibelius: Finlandia Sigrún Eövaldsdóttir er fædd í Reykjavík 13. janúar 1967. Hún hóf fiölunám 5 ára gömul hjá Gígju Jóhannsdóttur í Barnamúsíkskólanum, en frá 1977—84 stundaöi hún nám í Tónlistarskólanum í Reykjavík og hefur Guöný Guðmunds- dóttir veriö aöalkennari hennar. Hún hefur oft starfaö sem konsertmeistari í hljómsveitum heima og erlendis og einatt komiö fram sem einleikari. Hún stundar nú nám í Juilliard- skólanum íNewYork. Sigrún Eövaldsdóttir Starfsemi Sinfóníuhljómsveitarinnar nú í haust hefst með tónleikaferð um N orðurland sem stendur frá 6. til 10. september að báðum dögum meðtöldum. Bandaríkjamaðurinn Marc Tardue sem hér er kunnastur af störfum sínum fyrir íslensku óperuna verður stjómandi í ferðinni, einleikari á hnéfiðlu verður Carmel Russill sem starfað hefur með hljómsveit- inni í 6 ár og Sigríður Ella Magnúsdóttir mun syngja íslensk lög og óperuaríur. Ýmsir staðir í nágrenni höfuðborg- arinnar verða heimsóttir í vetur og starfsárinu lýkur með tónleikaför um Vesturland og Vestfirði vorið 1986. Sinfóníuhljómsveitin mun eins og áður heimsækja skóla og sjúkrahús á þessu starfsári og eru þrjár vikur á vetrinum helgaðar þeim þætti starfs- ins. Loks mun verða unnið að upptökum fyrir Ríkisútvarpið, bæði hljóðvarp og sjónvarp, svo sem verið hefur og gert er ráð fyrir í lögum um Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Allar efnisskrár og starfsáætlanir eru gerðar með fyrirvara um hugsan- legar breytingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.