Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 31
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985
<*
Laugardaginn9. nóvember 1985
Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat
Einsöngvari Kristinn Sigmundsson
Leikhústónlist
Laugardaginn l.febrúar 1986
Stjórnandi Jean-Pierre Jacquillat
Einleikari James Barbagallo
Úr austri og vestri
F. Mendelssohn:
G. Verdi:
G. Puccini:
Benjamin Britten:
„Draumur á Jónsmessunótt", forleikur
Óperuaríur
Sigurmars úr óperunni „Aida“
Óperuaríur
Fjórar sjávarmyndir úr „Peter Grimes“
Franz Liszt:
B. Smetana:
AaronCopland:
GeorgeGershwin:
Igor Stravinsky:
Ungversk rapsódía nr. 2
Moldá, tónaljóð
„El Salón Mexico“
„RhapsodyinBlue"
Sirkus-polki
Kristinn Sigmundsson var söngnemandi hjá Guömundi
Jónssyni samhliöa almennu námi og lauk áttunda stigs prófi
frá Söngskólanum í Reykjavík 1982. Þá haföi hann áöur lokið
háskólaprófi í lífræöi og starfaö sem menntaskólakennari.
Haustiö 1982 fór hann svo til framhaldsnáms í Vínarborg og
vann þar til merkra verölauna í söngkeppni næsta sumar.
Síöasta áriö hefur hann veriö viö söngnám i Bandaríkjunum
hjá John Bullock sem þar er mjög mikils metinn kennari.
Kristinn hefur sungiö víöa á tónleikum, bæöi utan lands og
innan, og margir munu minnast hans úr „Sígaunabarónin-
um“, „Rakaranum í Sevilla" og „Carmen" í flutningi islensku
Ópærunnar.
3Laugardaginn 15. mars 1986
Stjórnandi Karolos Trikolidis
Einleikari Dimitri Sgouros
Rússnesk tónlist
James Barbagallo vann brons-verölaunin í hinni frægu Tja-
íkovsky-keppni píanóleikara í Moskvu 1982. Síöan hefur
hróöur hans fariö sívaxandi. Hann er fæddur í Kaliforníu og
kom fyrst fram meö Sinfóníuhljómsveitinni í San Francisco
1970. Tveimur árum síöar innritaðist hann í Juillard-skólann
í New York. Kennari hans þar varö Sascha Gorodnitzki, en
hjá honum var Rögnvaldur Sigurjónsson nemandi fyrr á
árum. Barbagallo vann margskonar námsverölaun og eftir
Tjaíkovsky-keppnina er hann einn hinn eftirsóttasti ungra
píanóleikara i Bandarík junum.
4Laugardaginn 10. maí 1986
Stjórnandi Páll P. Pálsson
Einleikari Sigrún Eðvaldsdóttir
Karlakórinn Fóstbræðurog Karlakór Reykjavíkur
Norræn tónlist
D. Sjostakovits:
P.I.Tjaíkovsky:
A. Katsjaturian:
P.I.Tjaíkovsky:
Polkiúr„Gullöldinni“
Píanókonsert nr. 1 í b-moll
Þættir úr ballettinum „Gajaneh"
„1812“, hátíöaforleikur.op. 49
Dimitri Sgouros
Dimitri Sgouros er fæddur í Aþenu 30. ágúst 1969 og er því
nýoröinn 16 ára þegar þessar línur koma á prent. Áriö 1977
hlaut hann styrk til náms viö tónlistarskólann í Aþenu og lauk
því námi 1981 meö frábærum vitnisburöi. Síöan hefur hann
stundaö nám í Washington DC, og í London. Hann þreytti
frumraun sína í Carnegie Hall í New York með „National
Symphony Orchestra" frá Washington sem Rostropovich
stjórnar, og skömmu síðar kom hann fram í fyrsta skipti með
Fílharmoníuhljómsveitinni í London.
Fr. Kuhlau: Forleikuraö„Elverhöj“
Chr. Sinding: Svíta fyrir einleiksf iðlu og hljómsveit
HugoAlfvén: Midsommarvaka
Páll ísólfsson: Brennið þið, vitar
Jón Ásgeirsson: Þjóðvísa
Edv.Grieg: Landkjending
JeanSibelius: Finlandia
Sigrún Eövaldsdóttir er fædd í Reykjavík 13. janúar 1967.
Hún hóf fiölunám 5 ára gömul hjá Gígju Jóhannsdóttur í
Barnamúsíkskólanum, en frá 1977—84 stundaöi hún nám í
Tónlistarskólanum í Reykjavík og hefur Guöný Guðmunds-
dóttir veriö aöalkennari hennar. Hún hefur oft starfaö sem
konsertmeistari í hljómsveitum heima og erlendis og einatt
komiö fram sem einleikari. Hún stundar nú nám í Juilliard-
skólanum íNewYork.
Sigrún Eövaldsdóttir
Starfsemi Sinfóníuhljómsveitarinnar nú í haust hefst með
tónleikaferð
um N orðurland
sem stendur frá 6. til 10. september að báðum dögum meðtöldum.
Bandaríkjamaðurinn Marc Tardue sem hér er kunnastur af störfum
sínum fyrir íslensku óperuna verður stjómandi í ferðinni, einleikari
á hnéfiðlu verður Carmel Russill sem starfað hefur með hljómsveit-
inni í 6 ár og Sigríður Ella Magnúsdóttir mun syngja íslensk lög
og óperuaríur.
Ýmsir staðir í nágrenni höfuðborg-
arinnar verða heimsóttir í vetur og
starfsárinu lýkur með tónleikaför um
Vesturland og Vestfirði vorið 1986.
Sinfóníuhljómsveitin mun eins og
áður heimsækja skóla og sjúkrahús á
þessu starfsári og eru þrjár vikur á
vetrinum helgaðar þeim þætti starfs-
ins.
Loks mun verða unnið að upptökum
fyrir Ríkisútvarpið, bæði hljóðvarp og
sjónvarp, svo sem verið hefur og gert
er ráð fyrir í lögum um Sinfóníuhljóm-
sveit íslands.
Allar efnisskrár og starfsáætlanir
eru gerðar með fyrirvara um hugsan-
legar breytingar.