Morgunblaðið - 04.09.1985, Blaðsíða 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1985
Svissneska knattspyrnan:
Luzern í
Xamax vann Zurich 9—1
LUZERN, lið Sigurðar Grót-
arssonar í Sviss, sigraði Bad-
en á sunnudag með þremur
mörkum gegn engu, líöiö er
nú í næstefsta sæti með 9
stig. Servette er efst með 11
stig.
Xamax, án knattspyrnu-
mannsins snjalla frá Vestur-
Þýskalandi, Uli Stielike, vann
stórsigur á Ziirich, 9—1, og
komst þar með í þriöja sæti
deildarinnar. Stielike sem var
aö leika sinn fyrsta leik fyrir
Xamax síöan hann kom frá
spánska félaginu Real Madrid,
var borinn af leikvelli á upp-
hafsmínútum leiksins er hann
lenti í samstuöi viö annan
ieikmann.
Úrslit leikja í sjöttu umferö
voru þannig:
Basel — Sion 1:0
Grasshoppers — La Chaux-de-Fonds 5:1
Luzern — Baden 3:0
Xamax Neuchatel — Ziírich 9:1
Servette — St. Gall 4:1
Wettingen — Aarau 1:6
Lausanne — Young Boys Bern 3:3
Grenchen — Vevey 2:1
Staóan: stig
Servette 11
Luzern 9
Xamax 8
Aarau 8
Young Boys 8
Grasshoppers 6
Sion 6
St. Gall 6
Zurich 6
Golf:
Kylfingar úr Keili
tóku flest verðlaun
NOKKUÐ á annað hundrað kylf-
inga mættu til leiks í Old-
Charm-golfmótinu, sem haldið
var á Hvaleyrarvelli á sunnudag.
Leikið var í karla- og kvenna-
flokkum og af 117 þátttakendum
voru konurnar 14 talsins. Um
punktakeppni var aö ræöa og
hlutu þau Guörún Guðmunds-
dóttir og Guölaugur Georgsson
flesta punkta, hann 45 og hún 42.
Guöbjörg Sigurðardóttir varð
önnur af konunum með 38 punkta
og Auður Guöjónsdóttir þriðja
með 36 punkta. Af körlunum varö
Magnús Ásgeirsson I öðru sæt:
með 42 punkta.
Allir verölaunahafarnir eru úr
Keili nema Hermann Guð-
mundsson, GR, sem varö í þriðja
sæti í karlaflokki með 40 punkta.
Þetta var í þriðja skipti á þremur
dögum, sem Hermann hreppti
þriöja sæti á golfmóti. Á föstudag
í golfmóti lögreglunnar í Reykja-
vík, á laugardag í keppninni um
Olíufélagsbikarinn hjá GR og síð-
an á sunnudag í Old-Charm-
mótinu í Hafnarfiröi. Fyrirtækiö
Heimilisprýði gaf vegleg verölaun
til mótsins á Hvaleyrinni.
• Þátttakendur í skemmtiskokkinu voru nánast á öllum akJri eins og sést á myndinni. Morgunbiaðið/Þorkeii
Skemmtiskokk Reykjavíkurmaraþonsins:
Dale .
Carnegie
námskeiðið
Kynningarfundur
Kynningarfundur veröur haldinn
fimmtudaginn 5. september kl. 20.30 í
Síðumúla 35, uppi. Allir velkomnir.
★ Námskeiöiö getur hjálpaö þér aö:
★ Öölast HUGREKKI og meira SJÁLFS-
TRAUST.
★ Bæta MINNI þitt á nöfn, andlit og staö-
reyndir.
★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri
sannfæringarkrafti, í samræöum og á
fundum.
★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér
VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU.
★ Taliö er aö 85% af VELGENGNI þinni
séu komin undir því, hvernig þér tekst
aö umgangast aöra.
★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI — heima
og á vinnustað.
★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum og draga
úr kvíöa.
Fjárfesting í menntun gefur þér arö ævi-
langt.
Innritun og upplýsingar í síma
82411
Einkaleyfi á Islandi
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráð Adolphsson
Búnaðarbanklnn hlaut
Morgunblaðsblkarinn
SVEIT Búnaöarbankans varð
hlutskörpust, þegar dregiö var
um hvaöa sveit í skemmtiskokki
Reykjavíkurmaraþonsins skyldi
hljóta mjög veglegan bikar, sem
Morgunblaöiö gaf til keppninnar.
Búnaðarbankasveitin varó í 6.
sæti í hlaupinu, en 24 sveitir af
25 luku keppni.
Til þess aö allar sveitir í
skemmtiskokkinu sætu viö sama
borö vió bikarsveitinguna voru
nöfn allra sveitanna sett í einn
hatf og dró Baldvin Jónsson,
auglýsíngastjóri Morgunblaósins,
síðan út nafn verölaunasveitar-
innar. Ákveðið var aó hafa þennan
háttinn á, þar sem tilgangur
skemmtiskokksins er að hvetja
sem flesta skokkara til aó vera
meö í heilbrigóum leik. Sveit Bún-
aðarbankans skipuöu Skúli bór
Alexanderson, Kjartan Páll Ein-
arsson og Jónas Kristjánsson.
Beztan heildartíma í sveita-
keppninni hlaut hins vegar Björg-
unarsveit Birgis. Fyrirliöinn, Birgir
Þ. Jóakimsson, er spretthlaupari
úr ÍR, an sér til trausts og halds
haföi hann efnilegan langhlaup-
ara úr ÍR, Stein Jóhannsson og
einn fyrrverandi, sem dottinn er
úr allri æfingu. Úrslit sveita-
keppninnar uróu annars sem hér
segir:
1. SveitíR 1:14.39
Ágúst Asgelrsson 27,43
Birgir Þ. Jóakimsson 25,42
SteinnJóhannsson 22,14
2. Bifreiðabyggingar
Valdimar Jónsson 27,12
ísakðrnJónsson 27,09
FinnurOrrlThorlacius 24,38
3. Ösp 1
Jón Grétar Hafsteinsson 27,38
Guðjón Arni Ingvarsson 26,33
SigurðurPétursson 29,00
4. SjónvarpióA
Magnus Egilsson 28,52
Jón R. Guómundss. 29,10
1:18,59
1:23,11
1:25,13
Þorvar Hafst«ínsson 27,10
5. Hlaupatríó Páls Ólafss. 1:26,28
Jón Gunnar Axelsson 29,32
GeirS. Hlööversson 27,56
Páll Ólafsson 29,00
6. Búnaóarbankinn 1:27,45
Skúli Þór Alexandersson 30,33
Kjartan Póll Einarsson 35,31
Jónas Krist jánsson 31,41
7. Háskóli Science 1:28,50
Robert Carmichael 27,36
Björn Birnir 31,01
Ingimundur Birnir 30,13
8. Sprettur 1:34,15
Hannes Hrafnkelsson 21,59
Jón Hrafnkelsson 35,25
Björn Jónsson 36,51
9. Traustl 1:34,21
Guóni Kjærbo 38,55
Trausti Sveinbjörnsson 28,57
BjörnTraustason 26,29
10. SveitFH 1:34,49
Linda Ólafsdóttir 36,53
Helen Ómarsdóttír 27,25
Þórunn Unnarsdóttir 30,31
11. SjónvarpiöB 1:35,44
Rúnar Gunnarsson 31,30
Vilmar Pedersen 30,58
Kristján Sæmundsson 33,16
12. íþróttafélag Stúdenta A 1:36,27
Sigriöur Gunnarsdóttir 34,10
Kolbrún Leifsdóttir 33,18
Jón Óskarsson 28.59
13. Katrin 1:38,47
Atli Arason 32,29
Guóný Eiríksdóttir 34,15
Eiríkur önundarson 32,03
14. lönaóarbankasveitin 1:38,50
Halldór Pálsson 34,54
Magnús Pálsson 30,59
Svavar Svavarsson 32,57
15. Málarameistarinn 1:38,51
ÓlöfSiguröardóttlr 35,34
Jón Þóröarson 26,18
Kristín Þorstelnsdóttir 36,59
16. Gaukarnír 1:40,50
Björgvin Gestsson 31,13
Þröstur F. Gíslason 30,06
Sverrir B. Sverrisson 39,31
17. Sunddeild Armanns 1:41,59
Þorgeröur Diöriksdóttir 33,53
Jóna Guömundsdóttir 36,28
ErlaTraustadóttir 31,38
18. Heilsuhúsió 1:42.42
HjðrdisGuðmundsdóttir 34,12
Arna K. Hilmarsdóttir 34,15
Heiöa B. Knútsdóttir 34,15
19. Lindargötustrákarnir 1:43,59
Jón Bragl Bjarnason 35,55
Haraldur Guómundsson 26,23
Eirikur Gunnarsson 36,41
20. Skagaströnd 1:45,39
Karen Erla Erlingsdóttir 35,04
SigfúsJónsson 23,42
Soffía Lárusdóttlr 36,53
21. SPRON 1:50,43
Linda Bentsdóttir 35,20
Björn Sigurösson 26,49
Marteinn Þórsaon 48,34
22. SjónvarpiöC 1:51,21
Gunnar Baldursson 32,47
Sigrún Halldórsdóttir 41,47
Gísli Valdimarsson 36,47
23. Ipróttafélag Stúdenta B 1:56,11
Ása Karlsdóttir 37,25
Þorgeróur Siguröard. 38,44
Ragnhildur Steinbach 28,59
24. Ösp2 2:14,21
Sonja Elsa Ágústsdóttir 44,49
Lilja Pétursdóttir 44,50
Hildig. Siguróard. 44,42
Langer
vann
Vestur-Þjóöverjinn,
Bernhard Langer vann „Eur-
opean Open“ sem er liður {
golfkeppnum atvinnukylf-
inga. Langer sigraöi einnig í
opna Vestur-Þýska mðtinu
fyrir viku síðan.
Langer sem er 28 ára fór
völlinn í Sunningdale á Eng-
landi á 269 höggum sem er
11 undir pari vallarins, annar
var írski kylfingurinn, John
O’Leary meö 272 högg.
Þriðji var annar Iri, Des
Smyth, með 273 og einnig
tveir Englendingar þeir,
Gordon Brand og Bernard
Caliacher.
Langer varð 200.000 pund-
um ríkari etir þetta mót.